Kafli 5 Flashcards
1
Q
Fullorðinsár
A
- Snemmfullorðinsár (20 - 40 ára)
- Miðfullorðinsár (40 - 60ára)
- Síðfullorðinsár (60+)
Yngri fullorðinsár (60-75)
Eldri fullorðinsár 75-85 og elsti hópurinn 85+ - Þessi aldursskeið hafa EKKI notið jafnmikillar athygli og þroskaskeið barna og ungmenna
2
Q
Snemmafullorðinsár
A
- Þættir sem geta haft áhrif á aðlögun:
○ Ýmsar persónulegar og félagslegar áskoranir
○ Einstaklingar ólíkir
○ Búa við ólíkar aðstæður - Sjá umfjöllun um kynjamun á bls. 130
3
Q
Erfiðar aðstæður í æsku
A
- Einstaklingar sem hafa verið í umsjón annarra en foreldra
- Hafa upplifað vanda í tengslum
- Lenda oftar í erfiðleikum þegar þeir þurfa að sjá um sig sjálfir
- 6% þeirra fara í háskóla á móti 49% almennt
- Sex sinnum meiri líkur á að lenda í lögbrotum
4
Q
Sjálfstæð búseta
A
- Upplifa einmanaleika og skort á tengslum við fjölskyldu
- Sérstakir áhættuhópar:
- Þeir sem hafa verið í umsjón barnaverndar, hælisleitendur, flóttamenn og þeir sem hafa verið í fangelsi
5
Q
Ungt heimilslaust fólk (Centapoint, 2018)
A
- Reynsla af erfiðleikum í samskiptum við foreldra
- Eiga við andleg og líkamleg veikindi
- Búa við fátækt og hafa stutta skólagöngu að baki
- Flóttamenn
6
Q
Vistfræðikenning Bronfenbrenner
A
- Samspil einstaklings og umhverfis í þroskaferlinu
- Tekur til félagslegra áhrifa á líf og líðan
- Einstaklingurinn tekur virkan þátt í eigin þroska
- Gagnvirk samskipti – drifkraftur þroskans
7
Q
Nærkerfi
A
- Nánasta umhverfi einstaklings og þeir sem hann tengist (foreldrar, systkini, skólafélagar, kennarar, vinir, vinnuveitendur, samstarfsmenn)
- Einstaklingur í fleiri en einu nærkerfi á hverjum tíma
- Mikilvægi góðra tengsla, hvatningar og hlýju
8
Q
Miðkerfi
A
- Mikilvægi samskipta innan nærkerfa mynda miðkerfið
- Tengsl við fjölskyldu mikilvæg
- Langtímatengsl við aðra
9
Q
Stofnanakerfi
A
- Utan um miðkerfið er stofnanakerfi
- Félags-, heilbrigðis- og skólakerfið
- Einstaklingur hefur ekki endilega sjálfur bein samskipti við stofnanir en verður fyrir áhrifum af þeim
10
Q
Heildarkerfi
A
- Umlykur öll kerfin og geymir þætti eins og menningu og gildismat
- Öfl innan heildarkerfis hafa áhrif á aðstæður og þroska í nærkerfum
11
Q
Lífkerfi
A
- Lífkerfið gengur þvert á hin kerfin/tímaþáttur
- Nær yfir þau áhrif sem verða vegna skammtímabreytinga eða atvika í lífi einstaklinga
- Innri og ytri breytingar
12
Q
Vistfræðikenningin
A
- Gagnleg til að skilja stöðu einstaklinga í ólíkum aðstæðum
- Vistfræðileg þáttaskil