Kafli 1 Flashcards
Helstu áhrifaþættir í þroska og mótun einstaklings
Veita innsýn í þroskaferli einstaklinga
Veita upplýsingar um líkamlegan-, tilfinningalegan, vitsmunalegan og félagslegan þroska
Sýna fram á hvernig hægt er að nýta módel og kenningar í starfi
Ólík fræðileg sjónarhorn
Líkamlegur þroski
Samhengi skiptir máli og ýmis félagsleg áhrif á vöxt og þroska
Dæmi í kennslubók um:
Nicola, Sharon, Naoko
Líffræðilegir þættir
Til að skilja þroska er þörf á þekkingu í líffræði, sálfræði og félagsfræði
Út frá líffræði þarf þekkingu á líkamanum, þroska hans og áhrifum á tilfinningar og hegðun
Dæmi:
Þroska á fósturstigi (3 trimister)
Viðbrögð við streitu, heilaþroska, breytingum á unglingsárum, ferli öldrunar
Sálfræðileg þekking
Þekking á tilgfinningum, hegðun og samskiptum
Dæmi:
○ Tengslakenningar
○ Kenningar Erikson og Piaget (stigaskipting)
○ Samspilskenningar (e. Psychodynamic)
○ Kenningar um nám og hegðun
○ Kenningar um öldrun
Félagsfræðileg þekking
Áhrif samfélags og menningar á einstaklinga
Dæmi:
○ Vistfræðikenning Bronfenbrenner
○ Félagslegar væntingar hafa mikil áhrif á reynslu og þroska karla og kvenna
○ Viðhorf til aldraðra í mismunandi samfélögum; reynsla af sorg
Erfðafræði
- Erfðafræðilegir þættir og mismunandi umhverfi hafa áhrif á líf einstaklinga
- Gen hafa áhrif á hvað gerist í líkama hvers og eins einstaklings
- Fullkomið genamengi er í hverri frumu líkamans
Eitt sett af genum frá móður og eitt frá föður
Erfiðir vs umhverfi
- Hvað orsakast af frjálsum vilja og hvað er fyrirfram ákveðið af erfðum?
- Ræðst þroski af upplýsingum sem eru skráðar í genin okkar?
- Ræðst þroski af umhverfinu?
Erfið vs umhverfi
- Rannsóknarsnið þar sem leitast er við að sýna fram á áhrif erfða og umhverfis:
○ Tvíburarannsóknir
○ Rannsóknir á eineggja tvíburum sem búa ekki saman
○ Ættleiðingarannsóknir - Samfélag, heimili og fjölskyldurannsóknir
Niðurstaða
- Flókið ferli
- Margir áhrifaþættir að verki
- Ekki lengur megináhersla lögð á hlut hvers áhrifaþáttar fyrir sig heldur samspil einskalings og umhverfis
Staðan í dag
Í gegnum árin hafa oft sprottið upp umræður um hvort vegi þyngra í mótun einstaklings; erfðir eða umhverfi. Í dag er þó almennt álitið að bæði erfðir og umhverfi hafi áhrif á hvern og einn. Ekki er lengur tekist á um hvor þátturinn vegi þyngra heldur er litið svo á að líf og líðan einstaklings sé háð báðum þessum þáttum. Fræðimenn leggja áherslu á að samþætta þekkingu ólíkra greina til að öðlast dýpri skilning á eðli þroska hvers einstaklings og meta hann út frá heildrænu sjónarmiði
Áhrifaþættir í þroska barna og úrræði
- Vanræksla
- Veikindi foreldra
- Áfall
- Forvarnir mikilvægar - snemmtæk íhlutun
- Tengslaeflandi meðferð