Kafli 7 Flashcards
1
Q
Efni dagsins - áskoranir á fullorðinsárum
A
- Fátækt
- Ofbeldi
- Geðheilsa
- Félagsleg áhrif
- Námserfiðleikar
2
Q
Fátækt
A
- Hvað sjáum við fyrir okkur þegar við hugsum um fátækt?
Peningar skapa ekki hamingju en fátækt getur valdið óhamingju
3
Q
Áhrif fátæktar
A
- Ójöfn tækifæri
- Aðbúnaður
Líkamleg og andleg einkenni
4
Q
Peter Towensnend
A
- “Fólk býr við fátækt þegar það skortir fjármagn til þess að afla sér matar, taka þátt í samfélaginu og búa við þau lífskjör sem tíðkast í samfélaginu sem þau tilheyra”
5
Q
Lífeyrisþegar
A
- Lífeyrisþegar líklegri til þess að upplifa fátækt
- Geta verið fá tækifæri til þess að auka tekjur
Staða lífeyrir getur verið ólí milli kynja
6
Q
Ofbeldi
A
- Þurfum að vera vakandi fyrir því í störfum okkar
- Ólíkar skilgreiningar/hugtök
- Þolandi/fórnarlamb/misnotkun
Gerandi/ofbeldismaður
7
Q
Mismunandi hugtök eru notuð
A
- Heimilsofbeldi
- Ofbeldi gegn konum
- Barnaníð
- Netníð
- Netníð
- Einelti
- Útilokun t.d. vegna fæðingargalla
- Flokkun, hatur gegn útlendingum/trúarhópum
- Fjárhagslegt ofbeldi
- Tilfinngarlegt og andlegt/sálrænt ofbeldi
- Kynferðislegt ofbeldi
Líkamlegt ofbeldi
8
Q
Ofbeldi umönnunaraðila
A
- Börn sem þolendur
Áhættuþáttur fyrir geðraskanir
9
Q
Heimilisofbeldi
A
- Barn verður vitni af ofbeldi milli annarra aðila
- Rannsóknir hafa meira einblínt á gagnkynhneigt fólk
Alvarlegasta útgáfa af heimilsofbeldi er morð
10
Q
Ofbeldi gegn öldruðum
A
- Aukin umönnunarþörf lækkar þröskuld fyrir ofbeldi
- Samskipti innan fjölskyldu
Umhverfisþættir
11
Q
Stríð/samfélagsleg áföll
A
- Hælisleitendur og flóttafólk
Náttúruhamfarir
12
Q
A