Kafli 6 og 8 - Brand extension og Brand Acquisition and Portfolios Flashcards
Brand Extension
núverandi vörumerki kynnir nýja vöru í öðrum vöruflokki
Þetta hjálpar að auka virði móðurvörumerkisins
Portfolio management problem
Felur í sér að samræma vörumerkjastefnur fyrir mismunandi vörumerki og undirvörumerki til að nýta jákvæð útbreiðsluáhrif og draga úr neikvæðum áhrifum.
Brand portfolio
Safn vörumerkja sem fyrirtæki á
Hierarchy
Hjálpar til við að skýra stefnumótandi hlutverk vörumerkisins.
Rebranding
Breyta nafninu á vörumerkinu
getur einnig falið í sér að breyta staðfærslu og persónueinkennum vörumerkisins, en halda nafninu og lógóinu, sérstaklega ef vörumerkið er að veikjast.
dæmi: Philip Morris, the cigarette maker, changed its name to Altria to avoid the poisonous tobacco aura
brand acquisitions / yfirtaka á vörumerki
þegar fyrirtæki kaupir vörumerki, lógó, orðspor og customers.
Markmiðið er oft að auka markaðshlutdeild, útrýma samkeppni eða fara inn á nýja markaði með þegar þekktu vörumerki.
House of brands Vs. Branded house
House of Brands:
Multiple independent brands, each with its unique identity
Branded House:
One dominant brand umbrella with sub-brands tied closely to it