Kafli 3 - Brand positoning (seinni hluti) Flashcards
Salient attribute / áberandi eiginleikar
Salient attributes eru lykilatriði eða gæði vöru eða vörumerkis sem eru mikilvægust og mest áberandi fyrir neytendur þegar þeir taka ákvarðanir.
Salient attribute eru þeir þættir vörunnar sem neytandinn notar til að meta hana.
Social media
nýja word- of- mouth, skapar spennu um vöruna og gefur neytendum tækifæri til að ákveða hvort þeir vilji kaupa hana eða ekki.
Adding value
Að auka gildi vöru eða þjónustu með því að gera hana meira aðlaðandi eða gagnlegri fyrir viðskiptavini, oft með einstökum eiginleikum, gæðabótum, vörumerkjastyrkingu eða framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini.
Dæmi er hvernig Starbucks birtir nýjustu tónlistina eða útskýrir hvernig á að rækta kaffibaunir á samfélagsmiðlum
Digital media - Benefits in communicating messages
hægt er að ná til neytenda hratt og örugglega í gegnum digital media.
Perceptual map
Sjónrænt verkfæri sem sýnir hvernig neytendur skynja og bera saman mismunnandi vörumerki eða vörur út frá lykileiginleikum eins og
- verð
- gæði
- stíl
Disruptive positioning
Ný staðsetning umbyltir markaði með nýjungum eða betri eiginleikum, þetta breytir væntingum neytenda og neyðir keppinauta til að aðalagast.
Dæmi: Netflix