Kafli 2 - Brand equity and brand value Flashcards

1
Q

A strong brand

A

Sterkt vörumerki hefur gott orðspor, tryggan viðskiptavinahóp og býður upp á hágæða vörur eða þjónustu.

Viðskiptavinir þeirra treysta merkinu og loforðum sem þau gefa.

Sterkt vörumerki hefur hátt brand equity og hátt brand loyalty

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

brand equity

A
  • virði vörumerkis í hugum neytenda
  • djúp tengsl við viðskiptavini
  • fær viðskiptavini til að velja þessa vöru framyfir aðrar, jafnvel þótt þær séu eins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Brand loyalty

A

Vísar til stöðugs val viðskiptavina á ákveðnu vörumerki og skuldbindingar hans við það yfir lengri tíma.

Loyal viðskiptavinir velja vörumerkið ítrekað jafnvel þegar aðrir kostir eru í boði, vegna trausts, ánægju eða tilfinningarlegra tengsla við vörumerkið

Felur í sér meira af tilfinningarlegum tengslum við vörumerkið sjálft.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Brand Value

A

Verðið sem einhver myndi borga til þess að eignast nafn og logo vörumerkis

Vörumerki getur haft high loyalty og ekki high brand value.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

brand equity pyramid

A

brand equity pyramid model miðar að því að færa hvern viðskiptavin frá awareness að positive affect að loyalty. (skoða myndina vel)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Golden middle

A

Þar sem sterk vörumerki hafa bæði Reach og Depth

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Depth vs. Reach

A

Sterkt vörumerki hefur bæði Reach og depth.

Depth:
Mælir hversu mikið markhópurinn interactar/líkar við vörumerkið

Reach:
Mælir hversu margir hafa orðið varir við vörumerkið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly