Kafli 2 - Brand equity and brand value Flashcards
A strong brand
Sterkt vörumerki hefur gott orðspor, tryggan viðskiptavinahóp og býður upp á hágæða vörur eða þjónustu.
Viðskiptavinir þeirra treysta merkinu og loforðum sem þau gefa.
Sterkt vörumerki hefur hátt brand equity og hátt brand loyalty
brand equity
- virði vörumerkis í hugum neytenda
- djúp tengsl við viðskiptavini
- fær viðskiptavini til að velja þessa vöru framyfir aðrar, jafnvel þótt þær séu eins
Brand loyalty
Vísar til stöðugs val viðskiptavina á ákveðnu vörumerki og skuldbindingar hans við það yfir lengri tíma.
Loyal viðskiptavinir velja vörumerkið ítrekað jafnvel þegar aðrir kostir eru í boði, vegna trausts, ánægju eða tilfinningarlegra tengsla við vörumerkið
Felur í sér meira af tilfinningarlegum tengslum við vörumerkið sjálft.
Brand Value
Verðið sem einhver myndi borga til þess að eignast nafn og logo vörumerkis
Vörumerki getur haft high loyalty og ekki high brand value.
brand equity pyramid
brand equity pyramid model miðar að því að færa hvern viðskiptavin frá awareness að positive affect að loyalty. (skoða myndina vel)
Golden middle
Þar sem sterk vörumerki hafa bæði Reach og Depth
Depth vs. Reach
Sterkt vörumerki hefur bæði Reach og depth.
Depth:
Mælir hversu mikið markhópurinn interactar/líkar við vörumerkið
Reach:
Mælir hversu margir hafa orðið varir við vörumerkið