Kafli 1 - How brands works Flashcards
Brand identity
Útskýrir „Hver ert þú?“
Nafn - Logo - aldur - uppruni - vöru eða þjónustuflokk.
Þetta virkar eins og „vegabréf“ vörumerkisins
Brand Image
Vörumerkjaímynd er það hvernig vörumerkið virðist vera í augum neytenda.
Felur í sér bæði jákvæða og neikvæða ímynd vörumerkisins í hugum neytenda.
Vörumerkjaímyndin byggist á öllum tengingum milli vörumerkisins og hugrænna og tilfinningalegra þátta í hugum neytenda.
Brand Personality
Þróast með tímanum í gegnum samskipti neytenda við vörumerkið
Með því að:
- sjá það í verslunum
- auglýsingum
- sjá það í notkun hjá öðrum
Þetta tengist brand image og brand identity en fer lengra með því að:
- Endurspegla persónueiginleika úr ímynd vörumerkisins.
- Spegla eiginleika „typical“ notanda vörumerkisins.
Dæmi: þegar þú hugsar um manneskju sem notar apple vörur er hún laid back og cool - það er brand personality Apple
What a brand does for consumers
Reduces psychological risk
Reduces functional risk
Supports self-expression
Simplifies decision making
What a brand does for firms
- Pricing advantages
Reduces customer price sensitivity, yields price premium. - Channel advantages
Increases channel leverage, facilitates entry into distribution. - Entry barriers
Increases customer loyalty, improves customer retention, lowers customer acquisition costs.
Buffers stock price
Brand promise
Loforð sem brand setur sem neytendur geta treyst.
Neytendur sem treysta vörumerkinu geta verið vissir um að þeir hafi tekið rétta ákvörðun. - Sú tryggð er loforð vörumerkisins.
Potential brands
All products have some identification and are therefore potential brands.
What is a brand?
Brand is a reputation — a customer’s gut feeling about a product, service, or a company