Kafli 3 - Positioning (fyrri hluti) Flashcards
Positioning Statement
Stutt setning sem lýsir hvar vörumerki vill staðsetja sig í hugum neytenda.
Hún byggir á markmiðum fyrirtækis og er verkfæri til að tryggja að allir í fyrirtækinu séu á sömu blaðsíðu.
Brand positioning
Hvernig vörumerki vill staðsetja sig í hugum neytenda.
Markmiðið er að skapa einstakt identity og image af vörumerkinu í hugum neytenda
Brand positioning getur verið notuð til að finna ný tóm tækifæri á markaðnum þar sem samkeppnisaðilar eru ekki til staðar eða skipta ekki máli.
Target segment / markhópur
Markhópur er tiltekinn hópur neytenda sem fyrirtæki miðar á með vörum sínum eða þjónustu.
Þegar markhópur er valinn skoða fyrirtæki tiltekna eiginleika vörunnar í samhengi við mismunandi einkenni neytenda.
Value proposition
Er einstakt virði sem vörumerkið veitir viðskiptavinum fram yfir samkeppnisvörumerki.
Brand positioning styður við skýrt og sannfærandi Value proposition sem veitir neytendum einstakt gildi fram yfir samkeppnisvörur
Positioning map
Hugrænt kort í huga neytenda
Sýnir hvar vörumerki eru staðsett byggt á því hvernig neytendur meta þau út frá mikilvægum eiginleikum.
Communicating the brand positioning
Communicating the brand position required an ongoing effort which repeats and reinforces the intended position.
Communicating the brand position combines the more controllable traditional media with the new digital media where the company is no longer in control. As social media have become the new word-of-mouth, the brand manager needs to contribute content and track the brand.