Kafli 4 - Building a new brand Flashcards
Functional risk
vörumerki verður fyrst að draga úr functional risk fyrir neytendur. Til þess að neytandi velji vörumerki þarf hann að trúa því að varan muni virka eins og lofað er og eins og búist er við.
Til að vörumerki geti dregið úr functional risk þarf það að hafa sterkt identity sem gefur til kynna að það sé fært um að leysa vandamálið.
psychological risk
Psychological risk felst meira í því hvort valið sé félagslega viðurkennt og öruggt.
Hún tengist því hvernig vörumerkið er skynjað af jafningjum og öðrum.
Til að vörumerki dragi úr Pshycological risk þurfa neytendur að hafa ímynd af vörumerkinu sem gefur til kynna að það sé meira, eða að minnsta kosti jafn, viðurkennt og önnur vörumerki.
New brand - The foundation
A new brand gradually develops into an established brand, as brand identity, brand image, and brand personality grow out of each other.
- These three building blocks enable the brand to first reduce functional risk, then psychological risk, and finally allow self-expression. (skoða myndina)
Finding a suitable name and logo for a given product is the first step in building a new brand.
Early adopters
Fyrsti hópur neytenda til að taka upp nýjar vörur, tækni eða trend stuttu eftir að þau koma á markað.
Þeir eru oft áhrifamiklir, opnir fyrir nýjungum og hjálpa til við að móta almenna markaðsviðtöku.
Slogan
Að fanga athygli og endurspegla sölupunktinn með stuttri og eftirminnilegri setningu.
- Er mikilvægt fyrir ný vörumerki
Artificial brand name
Er nafn sem er búið til án merkingar, oft uppspuni eða nýsköpun, til að gefa vörumerki einstaka ímynd.
Dæmi: spotify
Kostirnir eru að hægt er að móta brand identity alveg frá grunni.
Viral marketing
Creating entertainment and suggestive brand messages that are designed to be passed along at an exponential rate