Kafli 5 - Managing an Established Brand Flashcards
Customer Relationship Management
Er helsta leiðin til að viðhalda og auka tryggð meðal núverandi viðskiptavina.
Dæmi:
Vildarpunktar
Loyalty programs
Markmiðið er að halda í núverandi viðskiptavini eins mikið og hægt er.
Tryggð viðskiptavina getur aðeins viðhaldist ef vörumerkið veitir sýnilegan og sterkan stuðning við viðskiptavini.
Tryggð veitir ákveðna vissu um að viðskiptavinir muni koma aftur.
The allegiance of an established brand
Að viðhalda og dýpka hollustu við stofnað vörumerki getur verið eitt erfiðasta verkefni í stjórnun vörumerkis.
- Þegar fólk treystir vörmerkinu sem það þekkir vel.
Markaðssókn (Market penetration)
Selja meira af núverandi vörum á núverandi markaði
Dæmi: Coca-Cola eykur auglýsingar á núverandi markaði til að selja meira af sínum vörum.
Vöruþróun (Product Development)
Ný vara á sama markað
Dæmi: Apple kynnir nýja iPhone-línu fyrir núverandi viðskiptavini.
Markaðsþróun (Market Development)
Fara inn á nýjan markað með gamla vöru
Dæmi: Starbucks opnar verslanir í nýjum löndum.
Aðgreining (Diversification)
Áhættan að fara með nýja vöru á nýjan markað.
Dæmi: Tesla fer inn á rafmagnsorkumarkaðinn með heimabatteríum.
Ansoff mix
Hjálpar fyrirtækjum að greina og skipuleggja vaxtartækifæri. Það er skipt í fjóra flokka eftir því hvort vöxturinn snýst um núverandi eða nýjar vörur og markaði:
- Markaðssókn (Market Penetration)
- Vöruþróun (Product Development)
- Markaðsþróun (Market Development)
- Aðgreining (Diversification)
Category leaders
In keeping a brand strong, category leaders have to be selective when adopting new features from competitors since their adoption means that the new features are endorsed by the leader.
brand penetration strategy
Að halda áfram að gera það sem hefur þegar komið vörumerkinu í sína æskilegu stöðu.
- CRM
- CSR
- Refreshing the current product line