Kafli 6 Flashcards
Myndun taugaboðefna fer fram í
Frumubol
Prótein sem flytur blöðrur með taugaboðefni niður í taugaenda
Kinesin
Prótein sem flytur frumuhimnu/blöðruna til baka upp í frumubolinn
Dynein
Hraðasti boðburðurinn er allt að
120 m/s í sómatískum hreyfitaugum
Hægasti boðburðurinn er
0,5-5 m/s í hitanæmum skyntaugum í húð
Hvert liggja taugarnar
Aðlægar - til mænu
Frálægar - frá mænu
Millitaugar - innan MTK
Úttaug er samsett úr
Aðlægum og frálægum taugafrumum
Stoðfrumur í MTK skiptast í
Fáhyrnur (oligodendrocytes)
Stjarnfrumur
Örtróð (microglia)
Ependymal frumur
Stoðfrumur í ÚTK skiptast í
Schwann frumur
Fylgifrumur (Satellite cells)
Frumur sem einangra úttaugar
Schwann frumur
Frumur sem einangra taugar í MTK
Fáhyrnur (oligodendrocytes)
Bil milli Schwann fruma í ÚTK þar sem síminn er ber kallast
Nodes of Ranvier
Sú spenna sem ríkir yfir himnu á hverjum tíma
Himnuspenna
Himnuspenna í hvíld
Hvíldaspenna
Sú spenna sem rikir þegar remmukraftur og rafkraftur tiltekinnar jónar eru jafnsterkir
Jafnvægisspenna jónar
Breytt himnuspenna við áreiti
Stigspenna/hrifspenna/forspenna