Kafli 6 Flashcards
Myndun taugaboðefna fer fram í
Frumubol
Prótein sem flytur blöðrur með taugaboðefni niður í taugaenda
Kinesin
Prótein sem flytur frumuhimnu/blöðruna til baka upp í frumubolinn
Dynein
Hraðasti boðburðurinn er allt að
120 m/s í sómatískum hreyfitaugum
Hægasti boðburðurinn er
0,5-5 m/s í hitanæmum skyntaugum í húð
Hvert liggja taugarnar
Aðlægar - til mænu
Frálægar - frá mænu
Millitaugar - innan MTK
Úttaug er samsett úr
Aðlægum og frálægum taugafrumum
Stoðfrumur í MTK skiptast í
Fáhyrnur (oligodendrocytes)
Stjarnfrumur
Örtróð (microglia)
Ependymal frumur
Stoðfrumur í ÚTK skiptast í
Schwann frumur
Fylgifrumur (Satellite cells)
Frumur sem einangra úttaugar
Schwann frumur
Frumur sem einangra taugar í MTK
Fáhyrnur (oligodendrocytes)
Bil milli Schwann fruma í ÚTK þar sem síminn er ber kallast
Nodes of Ranvier
Sú spenna sem ríkir yfir himnu á hverjum tíma
Himnuspenna
Himnuspenna í hvíld
Hvíldaspenna
Sú spenna sem rikir þegar remmukraftur og rafkraftur tiltekinnar jónar eru jafnsterkir
Jafnvægisspenna jónar
Breytt himnuspenna við áreiti
Stigspenna/hrifspenna/forspenna
Breytt himnuspenna sem fer eftir taugasímanum og felur í sér taugaboð
Boðspenna
Hvíldarspenna í taug er u.þ.b
-70 mV
Jafnvægisspenna K+ í taugafrumum
uþb -90 mV
Jafnvægisspenna Na+ í taugafrumum
uþb +60mV
Lækkun á himnuspennu kallast
Afskautun
Hækkun á himnuspennu upp fyrir hvíldarhimnuspennuna kallast
Yfirskautun
Hækkun á himnuspennu í átt að venjulegri hvíldarspennu
Endurskautun
Frekar litlar og hægar breytingar í himnuspennu
Stigspenna
Orsök stigspennu
Breytingar í flæði einnar jónar af einungis 4 jónum:
innflæði: Na+, Cl- eða Ca++
útflæði: K+
Frumuhimnan er gegndræpust fyrir hverju í hvíld
K+
Himnuspenna nær toppi í
-30 mV
Áhrif staðdeyfilyfja á boðspennur
Þau “loka” spennustýrðu Na göngunum og koma þannig í veg fyrir að boðspenna myndist
Hvar í taugafrumunni myndast boðspennur
Í taugahálsi (axon hillock) vegna þess að þar eru spennustýrð jónagöng
Sá tími sem ekki er hægt að mynda boðspennu
Ónæmistími
Meðan K+ göngin eru opin þarf sterkari spennu vegna þess að leiðni fyrir K+ er svo mikill. Sá tími kallast:
Tornæmistími
Framköllun boðspennu er alltaf af völdum
Afskautunnar
Í rafsynöpsum eru ______ sem bera boð í næstu frumu
Gatatengi
Í efnasynöpsum eru _______ sem bera boð í næstu frumu
blöðrur með boðefni
Til þess að losa boðefni úr blöðrum í millifrumubilinu þarf
Ca+
Prótein sem draga blöðrur að frumuhimnunni í taugamótum
SNARE og synaptotagmin
Tetanus toxin (stífkrampaeitur) hefur áhrif á hvaða prótein
SNARE
Helstu boðefni ÚTK
acetycholin og (nor)adrenalín
Noradrenalín virkar á hvaða viðtaka
Alla alfa viðtaka og beta-1 viðtaka
Adrenalín virkar á hvaða viðtaka
Alla alfa viðtaka og alla beta viðtaka