Kafli 5 Flashcards

1
Q

Sérstakt prótein annað hvort í frumuhimnunni eða innan í frumunni sem binst boðefni, sem framkallar einhvers konar viðbragð í frumunni

A

Viðtaki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Boðefni sem eru vatnsleysanlegt tengast viðtökum hvar

A

Í frumuhimnunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Boðefni sem eru fituleysanleg tengjast viðtökum hvar

A

Inni í frumunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Segir til um hversu sérhæfð eða nákvæm binding viðtaka er við boðefni, hvort hann geti bundist einu boðefni eða fleirum. Einu frumurnar sem geta brugðist við boðefni eru þær sem hafa réttan viðtaka

A

Sértækni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hversu hátt hlutfall viðtaka er bundið boðefni

A

Mettun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hversu sterklega boðefni binst við viðtakann

A

Sækni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Eiginleikar ólíkra sameinda við að tengjast sama viðtaka, og koma þannig í veg fyrir að aðrar sameindir geti tengst á sama tíma.

A

Samkeppni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sameind sem keppir við bindil/boðefni um tengingu við viðtaka en framkallar ekki boðferla sem venjulega tengjast þessum viðtaka

A

Antagonisti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Boðefni eða sameind sem tengist viðtaka og framkallar viðbragð í frumu

A

Agonisti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Fækkun viðtaka fyrir ákveðið boðefni í frumu

A

Minnkuð tjáning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fjölgun viðtaka fyrir ákveðið boðefni í frumu

A

Aukin tjáning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Aukin viðbragðsgeta viðtakafrumu gagnvart tilteknu boðefni

A

Aukið næmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Boðferlar sem tengjast vatnsleysanlegum boðefnum eru hraðari eða hægari en þau sem tengjast fituleysanlegum

A

Hraðari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Virkjun viðtaka með “fyrsta boðbera” boðefni veldur breytingu á _________ viðtakans

A

Þriðja stigs byggingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Viðtakinn liggur í frumuhimnunni, þegar hann er óvirkur er hann tengdur próteini, sem liggur umfrymismeginn á yfirborði frumuhimnunnar. Þetta prótein tilheyrir flokki próteina sem kallast ___________

A

G-prótein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

G-prótein samanstanda af þremur undireiningum sem kallast

A

Alfa, beta og gamma

17
Q

Hvernig stendur á því að sama efni getur valdið mismunandi svari?

A

Viðtakar eru mismunandi og valda ´ólikum svörum

18
Q

Viðtakar sem virkja ýmist phosphólípasa C- kerfið eða G-prótein/AC kerfið (cAMP)

A

Múskarínskir viðtakar

19
Q

Viðtakar sem opna jónagöng beint

A

Níkótínskir viðtakar