Kafli 1 Flashcards
Minnsta sjálfstæða eining lífs
Fruma
Fyrstu lífverur jarðar
Einfrumungar
Takmark allra lífvera er að
Viðhalda sjálfum sér nægilega lengi til að geta fjölgað sér og komið genum sínum áfram til næstu kynslóða
4 megin vefjagerðir
Þekjuvefur, stoðvefur, taugavefur, vöðvavefur
Vökvi sem baðar allar frumur líkamans og veitir þeim næringu og súrefni
Utanfrumuvökvi, extra cellular fluid (ECF)
Blóð án fruma
Plasma (blóðvökvi)
Millifrumuvökvi
Interstial fluid (vökvi sem er á milli frumanna)
Vökvi innan fruma
Innanfrumuvökvi (ICF)
Samvægi (Homeostasis)
Þegar rétt magn vatns og uppleystra efna er í vökvahólfum
Skynjar breytingu á ástandi og bregst við breytingu til að halda samvægi
Stýrikerfi
Viðbragðsbogi er:
Skynjun - samþætting - viðbragð
Dregið úr framleiðslu afurðar þegar settu marki er náð
Neikvætt afturkast (negative feedback)
Boð aukast þangað til settu marki er náð
Jákvætt afturkast (positive feedback)
Ferli sem miðar að því að bregðast við breyttum aðstæðum áður en þörf er á afturkasti (feedback)
Framvirkni (feedforward)
Boðefni sem berast frá taugaenda til markfruma
Taugaboðefni