Kafli 4 Flashcards
Sameindir ferðast undan styrkhalla, þaðan sem styrkur er mikill þangað sem styrkur er lægri. Krefst ekki orku.
Dreifing (diffusion)
Sameindir ferðast á móti styrkhalla, þaðan sem lítið er af því þangað sem styrkur er hærri. Krefst orku (ATP) og burðarpróteina.
Burður (active transport)
Þegar stórar einingar eru teknar uppí eða losaðar út úr frumunni.
Inn- og útfrumun (Endo/Exocytosis)
Sameindir sem fara í gegnum frumuhimnu fara hvernig í gegn
- Gegnum fitulag himnu
- Gegnum prótíngöng
- Með flutningspróteini
Efni sem komast auðveldlega í gegnum frumuhimnu
Efni sem leysast vel í fitu
Efni sem þurfa aðstoð við að komast í gegnum frumuhimnu
Stórar sameindir og/eða hlaðnar sameindir
Hvað ræður því hvort að jónagöng séu opin eða lokuð
- Efnastýrð
- Spennustýrð
- Snertistýrð
Burði má skipta í:
Beinin eða óbeinan burð
Mikilvægasta flutningspróteinið í frumuhimnunni
Na+/K+
Vökvahólf líkamans eru 3:
Innanfrumuvökvi, millifrumuvökvi, blóðvökvi
Prótein í frumuhimnu sem vatn kemst auðveldlega í gegn um
Aquaporin
Dreifing vatns yfir himnu kallast
Osmósa
_______ ákvarðast af fjölda uppleystra agna í lausn
Osmólarítet
Osmóstyrkur í blóðvökva er ca
300 mOsM
Miðað við blóðvökva eru allar lausnir sem eru
= 300 mOsM
< 300 mOsM
> 300 mOsM
ísosmótískar
hýposmótískar
hýperosmótískar