Kafli 4 Flashcards

1
Q

Sameindir ferðast undan styrkhalla, þaðan sem styrkur er mikill þangað sem styrkur er lægri. Krefst ekki orku.

A

Dreifing (diffusion)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Sameindir ferðast á móti styrkhalla, þaðan sem lítið er af því þangað sem styrkur er hærri. Krefst orku (ATP) og burðarpróteina.

A

Burður (active transport)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þegar stórar einingar eru teknar uppí eða losaðar út úr frumunni.

A

Inn- og útfrumun (Endo/Exocytosis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sameindir sem fara í gegnum frumuhimnu fara hvernig í gegn

A
  • Gegnum fitulag himnu
  • Gegnum prótíngöng
  • Með flutningspróteini
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Efni sem komast auðveldlega í gegnum frumuhimnu

A

Efni sem leysast vel í fitu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Efni sem þurfa aðstoð við að komast í gegnum frumuhimnu

A

Stórar sameindir og/eða hlaðnar sameindir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað ræður því hvort að jónagöng séu opin eða lokuð

A
  • Efnastýrð
  • Spennustýrð
  • Snertistýrð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Burði má skipta í:

A

Beinin eða óbeinan burð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Mikilvægasta flutningspróteinið í frumuhimnunni

A

Na+/K+

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Vökvahólf líkamans eru 3:

A

Innanfrumuvökvi, millifrumuvökvi, blóðvökvi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Prótein í frumuhimnu sem vatn kemst auðveldlega í gegn um

A

Aquaporin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Dreifing vatns yfir himnu kallast

A

Osmósa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

_______ ákvarðast af fjölda uppleystra agna í lausn

A

Osmólarítet

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Osmóstyrkur í blóðvökva er ca

A

300 mOsM

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Miðað við blóðvökva eru allar lausnir sem eru
= 300 mOsM
< 300 mOsM
> 300 mOsM

A

ísosmótískar
hýposmótískar
hýperosmótískar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hugtak sem vísar til þess hvort að frumur breyta rúmmáli sínu í lausn

A

Tónisitet

17
Q

Ef rúmmál frumu breytist ekki í lausn er lausnin

A

ísótón

18
Q

Ef rúmmál frumu eykst í lausn er lausnin

A

hýpótón

19
Q

Ef rúmmál frumu minnkar í lausn er lausnin

A

hýpertón

20
Q

Hafa efni sem komast auðveldlega í gegnum frumuhimnu osmótísk áhrif á frumuna

A

Nei bara í örskamma stund

21
Q

Er frumuhimna talin gegndreyp fyrir efnum ef þau þurfa aðstoð (t.d. jónagöng) til að komast inn um hana

A

Nei