Kafli 3 Flashcards

1
Q

RNA sem verður til við umritun á geni, inniheldur uppskrift að próteini

A

mRNA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Gríðarlega stór og flókinn strúktúr sem er samansettur af mRNA og próteinum

A

rRNA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Sérhæft RNA sem þekkir ákveðnar raðir á mRNA og ber með sér amínósýru

A

tRNA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Prótein eru merkt til niðurbrots með

A

Ubiquitin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Efnasamband eða jón sem binst próteini

A

Bindill (ligand)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Svæði á próteini þar sem bindillinn binst

A

Bindistaður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Safn próteina í frumuhimnum sem tengja frumur saman

A

Desmosome

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Samsetning/uppbygging lífrænna sameinda

A

Anabolism

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Niðurbrot lífrænna efnasabanda

A

Catabolism

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sú orka sem hvarfefnin þurfa að öðlast til að yfirvinna gagnkvæma fráhrindandi krafta electrónanna umhverfis atómin í sameindunum

A

Virkjunarorka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Röð ensímháðra hvarfa sem stuðla að myndun ákveðins myndefnis

A

Efnaskiptaferlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hversu margar kaloríur til að hita 1 gr af vatni um 1 gráðu C

A

1 kaloríu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Efni eða sameind sem ýtir undir að efnahvarf gangi hraðar

A

Hvati

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Próteinhvatar

A

Enzym

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Krebshringurinn á sér stað í

A

Hvatbera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Glýkolysa á sér stað í

A

Umfrymi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Fjöldi gerða fruma í líkamanum

A

U.þ.b. 200

18
Q

Seigfljótandi vökvi sem umlykur frumulíffæri og kjarna

A

Frymisvökvi

19
Q

Allur vökvi inni í frumu

A

Innanfrumuvökvi

20
Q

Prótein eru smíðuð á

A

Ríbósómum

21
Q

Framleiðsla á fituefnum og sterum fer fram í

A

Slétta frymisnetinu

22
Q

Hefur áhrif á hreyfanleika efna í frumuhimnunni

A

Kólesteról

23
Q

Prótein sem liggja í gegnum frumuhimnuna

A

Transmembrane proteins

24
Q

Frumutengi (4)

A

Þéttitengi
Desmosóm
Gatatengi
Integrin

25
Q

Sameindir ríbósóma myndast í

A

Kjarnakorni

26
Q

Í kjarnananum mynda DNA og prótein fíngert net þráða sem kallast

A

litni-chromatin

27
Q

Prótein sem eru á fríum ríbósómum eru losuð í

A

Umfrymi

28
Q

Prótein sem eru á grófa frymisnetinu er seytt hvert

A

Inn í önnur frumulíffæri eða út úr frumunni

29
Q

Stafli íhvolfra himnusekkja þar sem prótein eru fullgerð og flokkuð og komið á áfangastað með seytibólum

A

Golgikerfið

30
Q

Blöðrur og túbur sem liggja milli frumuhimnunnar og Golgi kerfisins. Taka þátt í flokkun, úrvinnslu og stjórn blöðruumferðar í frumunni

A

Endosóm

31
Q

Orkuver frumunnar

A

Hvatberi

32
Q

ATP myndast í

A

Hvatbera

33
Q

Hvar fer súrefnisháð fosfórun fram

A

Hvatbera

34
Q

Inniheldur sérhæfð ensým sem brjóta niður fitusýrur og alcohól og gera sum eiturefni óvirk

A

Oxunarkorn

35
Q

Svæði nálægt kjarna þar sem frumuþræðir og örpíplur eru mynduð og þeim stjórnað, ekki síst í tenglsum við frumuskiptingu

A

Centrosome - geislaskaut

36
Q

Misþykkir próteinþræðir sem gegna hlutverki í sambandi við lögun og hreyfingar frumna, flutning efni inn og út úr frumu og innan umfrymis

A

Stoðgrindarþræðir

37
Q

Fjöldi frumuskiptinga er takmarkaður vegna

A

Telómera

38
Q

Frumuskiptingu er skipt í 2 þætti

A
  1. Kjarnaskiptingu

2. Frymisskiptingu

39
Q

2 gerðir frumuskiptinga

A

Mítósa

Meiósa

40
Q

Stig frumuskiptingar eru (6)

A
  1. Prófasi
  2. Prómetafasi
  3. Metafasi
  4. Anafasi
  5. Telófasi
  6. Cytokinesis