Kafli 2 Flashcards

1
Q

Fjögur algengustu frumefni líkamans

A

Vetni (hydrogen) 63% , súrefni 26%, carbon (kolefni) 9%, nitur (nitrogen) 1%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað gefur atómum sætistölu

A

Fjöldi róteinda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Eining fyrir massatölu

A

Dalton

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Það magn frumefnis í grömmum sem samsvarar tölugildinu á atommassanum

A

Mólmassi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Mismunandi form frumefnis þar sem róteindirnar eru jafnmargar en nifteindafjöldi getur verið mismunandi

A

Ísótópar (samsætur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Atóm þar sem ysta hvelið er ekki fullskipað

A

Jónir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Efni sem hafa staka rafeind á ysta hveli

A

Sindurefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Jöfn dreifing rafeinda, sameindin óskautuð

A

Óskautuð samgild tengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Þegar sameiginlegu rafeindirnar dreifast ekki jafnt milli atómana

A

Skautuð tengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Jónir með mismunandi hleðslu tengjast

A

Jónísk tengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skautaðar sameindir loða saman

A

Vetnistengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Neikvætt hlaðnar jónir

A

Anions

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Jákvætt hlaðnar jónir

A

Cations

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Þegar atóm tengjast saman með því að fullnýta ysta rafeindahvelið

A

Samgild tengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Jónatengi losna í

A

vatni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Efni leyst upp í vökva

A

Leyst efni (solute)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Vökvi sem efni leysist upp í

A

Leysir (solvent)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Leyst efni í leysi

A

Lausn (solution)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Rof samgildra tengja þar sem byggingarefnum vatns er bætt í afurðina

A

Vatnsrof (hydrolysis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Sameining tveggja sameinda í eina stærri sameind með því að nýta byggingarhluta vatns sem “lím” á milli sameindanna

A

Afvötnun (dehydration)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Framkallar flæði frá milli svæðum með lágan styrk uppleystra efna til svæða með háum styrk uppleystra efna óháð gerð uppleystu efnanna

A

Osmósa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Sameindir sem hafa mörg skautuð samgild tengi eða jónaða hópa

A

Vatnsleysanlegar sameindir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Sameindir sem hafa ekki skautuð samgild tengi

A

Ekki vatnsleysanlegar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Sérstakur flokkur sameinda sem hafa skautað svæði á einum stað og óskautað á öðrum

A

Tvígæfar (amphiphatic) sameindir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Segir til um fjölda einda í ákveðnu rúmmáli af leysi

A

Mólstyrkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Sameind sem sleppir róteind (vetnisjón) í lausn kallast

A

sýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Sameind sem tekur við róteind (vetnisjón) í lausn kallast

A

basi

28
Q

Styrkur vetnisjóna í lausn er gefin til kynna sem

A

sýrustig (ph)

29
Q

Eðlilegt sýrustig í utanfrumuvökva

A

7,35 - 7,45

30
Q

Hversu mörg samgild tengi getur kolefni (C) myndað

A

4

31
Q

Mjög stórar lífrænar sameindir

A

Macromolecules

32
Q

Risasameindir sem eru myndaðar úr mörgum smærri eins eða svipuðum einingum sem tengjast saman

A

Fjölliður (Polymers)

33
Q

Fjölliða af glúkósasameindum sem er nauðsynleg til að viðhalda eðlilegum blóðsykri

A

Glýkógen

34
Q

Hversu mörg grömm ca af glúkósa í blóði á hverjum tíma

A

4 grömm

35
Q

Fjórir flokkar fitu

A

Fitusýrur
Triglyceríð (“fita”)
Fosfólípíðar
Sterar

36
Q

Byggingarefni frumuhimna

A

Fosfólípíðar

37
Q

Fitusýra þar sem öll kolefnistengin eru fullnýtt með samgildum tengjum

A

Mettuð fitusýra (hörð fita)

38
Q

Fitusýra þar sem er að finna eitt eða fleiri kolefnis tvítengi

A

Ómettuð fitusýra (olíur)

39
Q

Þegar sýrustig hækkar fjölgar hverju í lausn

A

Vetnisjónum

40
Q

Fitusýra þar sem er eitt kolefnis tvítengi

A

Einómettuð (Monounsaturated)

41
Q

Fitusýra þar sem er að finna tvö eða fleiri kolefnis tvítengi

A

Fjölómettuð (Polyunsaturated)

42
Q

Triglýceríð er sameind sem er uppbyggð af:

A

Glyceról og þremur fitusýrum

43
Q

Fosfólípíð er sameind sem er uppbyggð af:

A

Tveimur fitusýrum, glyceról, fosfati og litlum hlöðnum hóp sem inniheldur nitur

44
Q

Glýkogen í líkamanum er geymt í

A

Lifur og rákóttum vöðvum

45
Q

Hversu mikið glýkogen getur lifrin geymt

A

Allt að 120 grömm (5-6% þunga lifrannar)

46
Q

Hversu mikið glýkógen geta vöðvarnir geymt

A

allt að 400 grömm

47
Q

Byggingarefni próteina

A

Amino sýrur

48
Q

Öll prótein manna og dýra eru upbyggð af hversu mörgum mismunandi amínósýrum

A

20

49
Q

Keðjur amínósýra kallast

A

Polypeptíð

50
Q

Keðjur með færri en 50 aminósýrum kallast

A

Peptíð

51
Q

Keðjur með fleiri en 50 amínósýrum kallast

A

Prótein

52
Q

Einsykrur tengjast gjarnan R-keðjum ákveðinna amínósýra og kallast þá

A

Glýkóprótein

53
Q

Tvær breytur sem ákvarða byggingu fyrsta stigs próteina

A
  • Fjöldi amínósýra í keðjunni

- Nákvæm röð amínósýra af mismunandi gerð í keðjunni

54
Q

2 megin uppbyggingargerðir af próteinum

A
  • Alpha helix

- Beta bárur

55
Q

Fjöldi amínósýra í hverjum hring í Alpha helix

A

3,6

56
Q

Er alpha helix oftar vatnsfælin eða vatnssækin

A

Vatnsfælin

57
Q

Fjöldi atóma milli vetnissameinda í alpha helix

A

13

58
Q

Mjög veik rafhleðsla þegar 2 atóm koma nálægt hvort öðru

A

van der Waals

59
Q

Hlutverk kjarnsýra

A

Geyma, tjá og miðla upplýsingum til fruma

60
Q

Keðjur byggingareininga sem kallas nucleotíð innihalda

A

Phosphat + sykru + niturbasa

61
Q

Tvær gerðir kjarnsýra

A

DNA og RNA

62
Q

Adenin og Gúanin eru

A

Púrin

63
Q

Dna er gert úr 2 keðjum ákveðinna basa:

A

A+T

C+G

64
Q

Tengin sem halda tvöfalda helixnum saman í DNA

A

vetnistengi

65
Q

Fjöldi vetnistengja á milli A og T

A

2

66
Q

Fjöldi vetnistengja á milli G og C

A

3

67
Q

Phosphat í kjarnsyrum tengist við

A

Kolefni 3 og kolefni 5