Kafli 2 Flashcards
Fjögur algengustu frumefni líkamans
Vetni (hydrogen) 63% , súrefni 26%, carbon (kolefni) 9%, nitur (nitrogen) 1%
Hvað gefur atómum sætistölu
Fjöldi róteinda
Eining fyrir massatölu
Dalton
Það magn frumefnis í grömmum sem samsvarar tölugildinu á atommassanum
Mólmassi
Mismunandi form frumefnis þar sem róteindirnar eru jafnmargar en nifteindafjöldi getur verið mismunandi
Ísótópar (samsætur)
Atóm þar sem ysta hvelið er ekki fullskipað
Jónir
Efni sem hafa staka rafeind á ysta hveli
Sindurefni
Jöfn dreifing rafeinda, sameindin óskautuð
Óskautuð samgild tengi
Þegar sameiginlegu rafeindirnar dreifast ekki jafnt milli atómana
Skautuð tengi
Jónir með mismunandi hleðslu tengjast
Jónísk tengi
Skautaðar sameindir loða saman
Vetnistengi
Neikvætt hlaðnar jónir
Anions
Jákvætt hlaðnar jónir
Cations
Þegar atóm tengjast saman með því að fullnýta ysta rafeindahvelið
Samgild tengi
Jónatengi losna í
vatni
Efni leyst upp í vökva
Leyst efni (solute)
Vökvi sem efni leysist upp í
Leysir (solvent)
Leyst efni í leysi
Lausn (solution)
Rof samgildra tengja þar sem byggingarefnum vatns er bætt í afurðina
Vatnsrof (hydrolysis)
Sameining tveggja sameinda í eina stærri sameind með því að nýta byggingarhluta vatns sem “lím” á milli sameindanna
Afvötnun (dehydration)
Framkallar flæði frá milli svæðum með lágan styrk uppleystra efna til svæða með háum styrk uppleystra efna óháð gerð uppleystu efnanna
Osmósa
Sameindir sem hafa mörg skautuð samgild tengi eða jónaða hópa
Vatnsleysanlegar sameindir
Sameindir sem hafa ekki skautuð samgild tengi
Ekki vatnsleysanlegar
Sérstakur flokkur sameinda sem hafa skautað svæði á einum stað og óskautað á öðrum
Tvígæfar (amphiphatic) sameindir
Segir til um fjölda einda í ákveðnu rúmmáli af leysi
Mólstyrkur
Sameind sem sleppir róteind (vetnisjón) í lausn kallast
sýra