Fasteignir Flashcards
Skilgreinið og skýrið fasteignahugtakið og einstaka þætti þess. Reifið dóma til skýringar
Lagagrundvöllur
Skilgreining
1. Afmarkaður hluti lands
2. Lífrænir og ólífrænir hlutir
- Lífrænir
- ólífrænir
3. Réttindi sem fylgja landinu
4. Mannverki varanlega við landið skeytt
Með hvaða hætti fer stofnun nýrrar fasteignar fram og hvaða opinberu aðilar koma að því ferli? Berið svo saman og útskýrið í stuttu máli muninn á skilyrðum og framkvæmd skipta annars vegar samkvæmt 20. kapítula Jónsbókar og hins vegar samkvæmt landskiptalögum nr. 46/1941. (III)
Gerið grein fyrir eignarráðum fasteignareiganda yfir og undir yfirborði jarðar
Gerið grein fyrir þeim reglum og sjónarmiðum sem gilda við mat á því hvað telst fylgifé fasteigna. Vísið til dóma eftir því sem við á.
Gerið grein fyrir og berið saman þær aðferðir sem beitt er við afmörkun fasteigna að jökli annars vegar og hins vegar að sjó. Hvað mælir með og móti því að beita sömu aðferð í báðum tilvikum? (III)
Gerið grein fyrir reglum íslensk réttar um merki fasteigna sem liggja að sjó og jöklum. Vísið í dóma.
Gerið grein fyrir eignarráðum fasteignareiganda yfir yfirborði jarðar.
Segðu frá skráningu fasteigna
Lagagrundvöllur
- Lög nr. 6/2001
- * ofl
Þríþætt skráning
- Í fasteignaskrá
o Lagagrundvöllur:
Skrá allar fasteignir í landinu sbr. 2. mgr. 1. gr. laga nr. 6/2001
2. mgr. 2. gr. sömu laga
o Hlutverk fasteignaskrár
Styrkja grundvöll stjórnvalda af gjöldum og sköttum
Fasteignarmat er grundvöllur fasteignagjalda
Stuðst við uppl hér um stærð fasteigna, flatarmál íbúða/húsa
Því betra upplýsingaflæði um eignir því betri heimildir ríkisins til að stjórna gjöldum og meira gagnsæi ríkir sem eykur traust á hinu opinbera
o Hlutar fasteignaskrár:
Stofnhluti
Grunnupplýsingar, heiti, mannvirki, afmörkun fasteignar
Mannvirkjahluti
Byggingarár, flatarmál og þvíumlíkt
Matshluti
Gögn sem voru forsendur fasteignarmats
Þinglýsingarhluti
Þinglýst skjöl hér um fasteign, má grf að ekki önnur réttindi hvíli á fasteigninni en koma hér fram
Misræmi milli þinglýsingabókar og fasteignaskrár á ekki að geta skapast
Réttindi sem átti að vera þinglýst en var ekki gert gildir jafnan ekki
Landeignaskrá
Skráð af þjóðskrá
Upplýsingar um landamerki og nýtingu á löndum
Eignarmörk alls lands á Íslandi eiga að vera hér í frmt
Jarðahluti
Uppl um jarðir í skilningi jarðarlaga
Uppl um fyrirsvarmann, eiganda jarðar ef fleiri en 2 ábúendur, nýtingu ofl tengt landbúnaði
o Réttaráhrif
o Skráður eigandi í fasteignaskrá hefur þinglýsta eignarheimild hverju sinni
1 mgr. 22. gr. laga nr. 6/2001
o Má ekki veðsetja fasteign fyrr en hún er skráð í fasteignaskrá
o sbr. 2. mgr. 17. gr. laga nr. 6/2001.
Notað sem grundvöllur viðskipta hjá hinu opinbera, 25. grein laga nr. 6/2001
- Í landeignaskrá
o Lög nr. 85/2020, ath 3. gr. laga nr. 6/2001
o Markmið
Tryggja yfirsýn og samræmda opinbera skráningu á landinu
Innihalda upplýsingar um mörk fasteigna og alla þinglýsta eigendur
Landeignaskrá er stóra myndin en fasteignaskrá er nákvæmari
- Í jarðar-og lögbýlaskrá
o Hvað í fjandanum er lögbýli?
Jörð í landbúnaðarnotkun getur verið lögbýli
Lögbýlaskrá er bara jarðir sem hafa lögbýlisrétt
o Jarðarskrá
o Skrá yfir allar jarðir, jarðahluta, landspildur, lóðir og land sem fellur undir III. kafla jarðarlaga.
Einkaréttur
o Þýðing fasteignaskráningar að einkarétti
o Hefur upplýsingargildi fyrst og fremst
o Á ekki að hafa áhrif á tilvist og efni eignarréttinda að einkarétti
o Verður að fara í þinglýsingarbækur og skoða þinglýst skjöl
o Getur ekki stuðst bara við fasteignaskrá
Hefur þýðingu í raunveruleikanum
* Fyllir upp í eyðurnar
* Algengt í landamerkjamálum að fasteignaskráning sé í ósamræmi við niðurstöður dómsmála.
*Vantar dóma