Electronic displays Flashcards
Hvað stendur EICAS fyrir?
Engine-Indicating and Crew Alerting system
Hvað stendur ECAM fyrir?
Electronic Centralised Aircraft Monitoring
Which of the following are pages of the ECAM secondary display?
1) engine 2) fire 3) trim 4) Hyd 5) wheel 6) cruise
1) engine
4) Hyd
5) wheel
getur þú séð decision height í PFD?
já
Varðandi “STATUS” page í EICAS þá er ein spurning þar sem þú ert í raun spurður hvernig hún kemur upp og svarið er…
þú þarft bara að velja hana manual, kemur ekki automatic upp né við nein sérstakan atburð.
Ef það kemur system failure í ECAM, eru viðkomandi takkar að lýsast upp fyrir þig automatically?
já
Í EFIS, hvaða EGT upplýsingar færðu?
a) Instant EGT b) commanded EGT
c) max continuous EGT d) max take-off EGT
e) max start EGT
a, c, d, e
Basicly að sýna þér allt nema ekki commanded EGT, muna bara að commanded EGT er bull.
Færðu ljós og/eða hljóð ef ECAM bilar?
bara ljós