AE ýmislegt Flashcards
Hverjir eru ókostir og kostir CRT displays og svo LCD?
CRT: massive generation of heat, active cooling system required.
LCD: The pilot cannot see the display from all viewing angles. Notar samt minni orku en CRT.
Miðað við AMC 25.11, hvernig eru litir notaðir í electronic display systems?
Red? Green? Amber/yellow
Red: Flight envelope and system limits
Green: Autopilot or flight director engaged modes.
Amber/yellow: caution
Hvað stendur ADI fyrir?
Attitude Director Indicator
EAS is obtained from CAS by correcting for what errors?
Density error
Compass heading can be derived from the magnetic heading by reference to a
a) deviation correction curve
b) compass swinging curve
b) compass swinging curve
Er VOR notað sem sensor til að reikna út aircraft position í FMS?
Já
Hvaða frequency notar modern low radio altimeter?
SHF
“Importance of line resistance on the information value”, er þetta ókostur við single-phase AC generator?
Já. Single phase ER viðkvæmur fyrir line resistance en 3-phase er ekki viðkvæmur fyrir því.
Ertu með spurious signals vandamál í sing-phase AC generator tachometer?
Nei. Einnig eru svona AC kerfi laus við airborne electrical supply.
A synchroscope is used on aircraft to
a) set several engines to the same speed
b) reduce the vibration of each engine
a) set several engines to the same speed
Inclination of the earth’s magnetic field at the north magnetic pole is
a) 0°
b) 90°
b) 90°
Er TAS = EAS við ISA aðstæður? En hvað með ef þú ert yfir 200 kts?
Já, hraði skiptir engu máli, veldu einfalda svarið.
Command bars í FD birtast á a) ADI eða b) HSI?
ADI
Hvað gerist fyrir glideslope signal við 50 fts?
disconnects
Hver er munurinn á FMS og svo IRS/INS varðandi error tolerance í inputs?
FMS: Þolir enga errora
INS/IRS: Þolir error í longitude (10°) en ekkert í latitude.
Concerning the FMS, entering a cost index of zero results in
a) minimum trip fuel
b) maximum trip fuel
a) minimum trip fuel
Cost index 0 þýðir væntanlega að fastur kostnaður er lágur svo þú getur bara krúsað varlega, eyðir litlu og tekur þá minimum trip fuel.
Altimeter consists of one or several aneroid capsules located in a sealed casing. The pressure in the aneroid capsule corresponds to a _____.and in the casing corresponds to ____.
vacuum, static pressure.
Hvað mælir Bourdon tubr?
hydraulic pressure.
Í TCAS, þá þarf intruder að vera að ferðast á ___ til að þú sjáir viðvörun á skjánum.
Held 500 ft/min
Single-phase electrical tachometer, er þetta simple design?
Já
Byggir TCAS á transponderum?
já
Millivoltmeter; verður cold junction að vera maintained constant?
já
A laser gyro can measure:
a) A rotation motion
b) An acceleration and a rotation motion.
a) A rotation motion
Ef þú ert með auto-throttle, getur þú sett autothrust manually?
a) yes, if the auto throttle is disarmed
b) yes, by moving the throttle levers
a) yes, if the auto throttle is disarmed