Ýmsir smitsjúkdómar og bólusetningar Flashcards
Meðgöngutími skarlatssótt
1-7 dagar
Skarlatssót einkenni:
- Hálsbólga
- Bólgnar tonsillur, stundum roði og/eða exudat
- Petecchiur á mjúka góm
- Red & white strawberry tongue
- Perioral pallour og roði í andliti
- Scarlatina útbrot
Scarlatina útbrot.
Dreift erythema með örfínum dökkrauðum deplum/nöbbum. Sandpappírsáferð á húð.
Útbrot byrja á hálsi, nárum og axillum (húðfellingum).
Tunga í skarlatssótt.
Í upphafi hvít með papillum => white strawberry tongue
Seinna rauð með papillum => red strawberry tongue
Ddx red strawberry tongue
Skarlatssót
Kawasaki syndrome
Toxic shock syndrome
(Getur líkst glossitis af völdum B12 skorti)
Meðferð skarlatssótt.
Pencillin í 10 daga
Mögulegir fylgikvillar skarlatssóttar.
Rheumatic fever
Post streptókokka glomerulonephritis (nephritic syndrome)
Meinvaldur hlaupabólu
HHV-3, Varicella zoster virus
Einkenni hlaupabólu
Hálssærindi Hitavella Útbrot Eitlastækkanir á hálsi og víðar Sár í slímhúðum (getur líkst herpetic gingivostomatitis)
Meðganga HHV3 og smithætta
Meðganga 4-16 dagar (allt að 21 dagar)
Smita 1-2 dögum fyrir útbrot og þar til lesionir eru þurrar (vika)
Útbrot hlaupabólu.
Macula -> papula -> vesicula -> pustula -> crust
Byrja yfirleitt í andliti og bol
Prodromal einkenni hlaupabólu
10-21 dag eftir útsetningu 24-36 klst fyrir útbrot - Höfuðverkur - Vægur hiti - Slappleiki
Hlutfall 12 ára barna sem hafa fengið hlaupabólu.
90%
Árstími faraldra hlaupabólu
Veturnar og senmma á vorin á 3-4 ára fresti
Smitleiðir hlaupabólu
Gríðarlega smitandi.
Úðasmit og snertismit.
Meðferð hlaupabólu
Klippa og hreinsa neglur Hreinlæti => forðast sekúnder sýkingu! Kláðastillandi lyf (bað+matarsódi+haframjöl) Bóluefni ef stutt frá smiti Acyclovir EKKI ASPIRIN!!
Indication fyrir acyclovir í hlaupabólu
Sjúklingar eldri en 12 ára p.o. Acyclovir
Sjúklingar með húðsjúkdóma p.o. Acyclovir
Ónæmisbældir i.v. Acyclovir
Hlaupabóla + aspirin = ?
Reye syndrome.
Hvað er Reye syndrome?
Heilabólga
Fituíferð í lifur
Meðferð: stuðningsmeðferð
Algengustu sekúnder bakteríusýkingar hlaupabólu.
Cellulitis og erysipelas af völdum GABS og staph.
Sekúnder sýkingar hlaupabólu í fullorðnum, nýburum og ónæmisbældum
Húðsýkingar Lungnabólga Myocarditis Hepatitits Encephalitis GBS
Fetal varicella. Hvenær smit og afleiðingar?
Fyrsta trimester Fósturskaðar Örmyndanir á húð Útlimaskaðar Neurlogic skaði Spontant abortion (hátt hlutfall)
Congenital varicella. Hvenær smit og afleiðingar?
Sýking meira en 5 dögum fyrir fæðingu
Góðar horfur. Ónæmissvar móður verndar.
Neonatal varicella. Hvenær smit og afleiðing.
Sýking síðustu 5 daga fyrir fæðingu og fyrstu daga eftir fæðingu getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir börnin.