Ýmsir smitsjúkdómar og bólusetningar Flashcards

1
Q

Meðgöngutími skarlatssótt

A

1-7 dagar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skarlatssót einkenni:

A
  • Hálsbólga
  • Bólgnar tonsillur, stundum roði og/eða exudat
  • Petecchiur á mjúka góm
  • Red & white strawberry tongue
  • Perioral pallour og roði í andliti
  • Scarlatina útbrot
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Scarlatina útbrot.

A

Dreift erythema með örfínum dökkrauðum deplum/nöbbum. Sandpappírsáferð á húð.
Útbrot byrja á hálsi, nárum og axillum (húðfellingum).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Tunga í skarlatssótt.

A

Í upphafi hvít með papillum => white strawberry tongue

Seinna rauð með papillum => red strawberry tongue

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ddx red strawberry tongue

A

Skarlatssót
Kawasaki syndrome
Toxic shock syndrome
(Getur líkst glossitis af völdum B12 skorti)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Meðferð skarlatssótt.

A

Pencillin í 10 daga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Mögulegir fylgikvillar skarlatssóttar.

A

Rheumatic fever

Post streptókokka glomerulonephritis (nephritic syndrome)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Meinvaldur hlaupabólu

A

HHV-3, Varicella zoster virus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Einkenni hlaupabólu

A
Hálssærindi 
Hitavella
Útbrot 
Eitlastækkanir á hálsi og víðar
Sár í slímhúðum (getur líkst herpetic gingivostomatitis)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Meðganga HHV3 og smithætta

A

Meðganga 4-16 dagar (allt að 21 dagar)

Smita 1-2 dögum fyrir útbrot og þar til lesionir eru þurrar (vika)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Útbrot hlaupabólu.

A

Macula -> papula -> vesicula -> pustula -> crust

Byrja yfirleitt í andliti og bol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Prodromal einkenni hlaupabólu

A
10-21 dag eftir útsetningu 
24-36 klst fyrir útbrot 
- Höfuðverkur
- Vægur hiti
- Slappleiki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hlutfall 12 ára barna sem hafa fengið hlaupabólu.

A

90%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Árstími faraldra hlaupabólu

A

Veturnar og senmma á vorin á 3-4 ára fresti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Smitleiðir hlaupabólu

A

Gríðarlega smitandi.

Úðasmit og snertismit.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Meðferð hlaupabólu

A
Klippa og hreinsa neglur
Hreinlæti => forðast sekúnder sýkingu!
Kláðastillandi lyf (bað+matarsódi+haframjöl)
Bóluefni ef stutt frá smiti
Acyclovir
EKKI ASPIRIN!!
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Indication fyrir acyclovir í hlaupabólu

A

Sjúklingar eldri en 12 ára p.o. Acyclovir
Sjúklingar með húðsjúkdóma p.o. Acyclovir
Ónæmisbældir i.v. Acyclovir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hlaupabóla + aspirin = ?

A

Reye syndrome.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er Reye syndrome?

A

Heilabólga
Fituíferð í lifur

Meðferð: stuðningsmeðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Algengustu sekúnder bakteríusýkingar hlaupabólu.

A

Cellulitis og erysipelas af völdum GABS og staph.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Sekúnder sýkingar hlaupabólu í fullorðnum, nýburum og ónæmisbældum

A
Húðsýkingar
Lungnabólga
Myocarditis
Hepatitits
Encephalitis
GBS
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Fetal varicella. Hvenær smit og afleiðingar?

A
Fyrsta trimester
Fósturskaðar
Örmyndanir á húð
Útlimaskaðar
Neurlogic skaði
Spontant abortion (hátt hlutfall)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Congenital varicella. Hvenær smit og afleiðingar?

A

Sýking meira en 5 dögum fyrir fæðingu

Góðar horfur. Ónæmissvar móður verndar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Neonatal varicella. Hvenær smit og afleiðing.

A

Sýking síðustu 5 daga fyrir fæðingu og fyrstu daga eftir fæðingu getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir börnin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Meinvaldur Skarlatssót
S. Pyogenes (ß-hemolýtískur streptókokkar grúppa A, GAS)
26
MTK einkenni hlaupabólu. Algengi.
``` 1/4000 Cerebellar ataxia Meningoencephalitis Meningitis Vasculitis => getur leitt til strokes ```
27
Bólusetning hlaupabólu. Virkni.
85% vernd | 97% vernd gegn alvarlegum veikindum
28
Mononucleosis. Meinvaldur.
Ebstein-Barr veira (EBV). HHV-4.
29
Algengi EBV.
60% unglinga seropósitiv.
30
Smitleið EBV.
Ekki mjög smitandi. Yfirleitt smit via munnvatn. 5% sjúklinga fær EBV frá e-m með acute infection
31
Meðgöngutími EBV.
1-2 mánuðir.
32
Einkenni EBV í börnum.
Einkennalaus í ungum börnum.
33
Triad mononucleosis.
Hiti, hálsbólga og eitlastækkanir.
34
Einkenni mononucleosis.
``` Slappleiki Höfuðverkur Ógleði Kviðverkir Hálssærindi og -bólga. Oft exudate og petechiae í gómi. Hiti 80-90%. Hæstur á kvöldin. Lymphadenopathia - symmetrísk Miltisstækkun (50%) Lifrarstækkun (30%) Maculopapular útbrot (5-15%) Periorbital bjúgur Stundum gula! ```
35
Hvað er monospot test og er það áreiðanlegt?
Heterophil antibody testing. Mótefni aukast á 2. og 3. viku. Óáreiðanlegt próf í
36
EBV + ampicillin = ?
80% með maculopapular útbrot.
37
Greining mononucleosis.
Blóðstrok: atypical lymphocytar > 90% Monospot. Óáreiðanlegt. Hækkuð lifrarpróf, gamma-GT. Veirutíter. IgM => prímer sýking
38
Meðferð mononucleosis.
Stuðningsmeðferð. Hvíla sig í acute fasa. Áreynsla/íþróttir eftir getu eftir akút fasa. Sterar í alvarlegum sjúkdómi. Acyclovir styttir veikindatímann lítið.
39
Fylgikvillar mononucleosis.
Miltisruptura Anemia => hemolytisk, thrombocytopenia eða aplastík Neurologísk einkenni => krampar, GBS, ataxia, meningitis, encephalitis Öndunarfæri => obstruction í efri öndunarvegi v/ eitlastækkana
40
Meinvaldur mislinga.
Mislingaveira, paramyxoveira.
41
Smit mislinga.
Úðasmit. Gríðarlega smitandi. Sjúklingar eru smitandi nokkrum dögum áður en útbrot koma fram og áfram í nokkra daga eftir að þau koma fram. Hætta að vera smitandi þegar útbrotin skorpna.
42
Mislingabólusetning.
Mislingabóluefni er í MMR. Fyrsta bólusetning 18 mánaða Önnur bólusetning 12 ára
43
Hvað verndar nýbura fyrir mislingasmiti?
IgG mótefni móðurs sem fór yfir fylgjuna. Verndar fyrstu 6-12 mánuði.
44
Í hvaða dýrum finnst mislingaveiran?
Bara mönnum!
45
Meðgöngutími mislinga.
7-14 dagar
46
Prodromal einkenni mislinga.
Hiti, slímhúðarbólga í nefi, augnbólga í slímhúðinni kringum augnlaukin og slæmur hósti. Og Koplik spots!!
47
Hvað er koplik spots?
Pathognomonic útbrot sem koma á prodromal stigi mislinga. Í munnholi, yfirleitt í kringum endajaxla. Líkjast hvítum sandkornum umlukin roða.
48
Mislingaútbrot. Onset og útlit.
3-5 daga eftir onset prodromal einkenna. Koma oftast 1-2 dögum eftir koplik spots. Exanthem. Byrja í andliti og kringum eyru, síðar hálsi. Á öðrum sólarhringi dreifast þau á bol og útlimi. Fölna þá samtímis í andliti.
49
Fylgikvillar mislinga.
Acute thrombocytopenic purpura. Encephalitis. 1-2/1000 Transient hepatitis Subacute sclerosing panencephalitis. Sjaldgæft en banvænt.
50
Meðferð mislinga.
Stuðningsmeðferð | Háskammta A-vítamín
51
Ddx mislingar.
Lyfjaútbrot. => vantar hósta | Roseola. =>sjaldan í börnum > 3 ára. Hár hiti í byrjun.
52
Önnur nöfn fyrir Roseola.
Mislingabróðir, 6th disease, dílaroði, exanthema subitum
53
Meinvaldur Roseola.
HHV6 (75%), HHV7 (15%) og rest eru aðrar veirur.
54
Aldur sjúklingahóps Roseola.
Flestir hafa myndað mótefni við 3 ára aldur. Þ.a. Börn eru helst að presenterast fyrir þriggja ára aldur. 20% koma 6-18 mánaða barna á BMB vegna HHV6????
55
Hvenær losnar maður við HHV6 og HHV7?
Aldrei. Þetta eru herpesveiruru og þæri mynda ævilangar latent sýkingar eftir primer sýkingu. Talið að asymptomatic fullorðnir geti smitað börn með viral shedding.
56
Einkenni Roseola.
Hár hiti 39,5°C-40,5°C í 3-5 daga Þrátt fyrir háan hita er barnið alert og aktíft Eitlastækkanir Hiti fellur skyndilega og þá koma útbrotin fram Útbrot => macular/maculopapular. Á bringu og kvið. Minna í andliti og útlimum. Efri öndunarvegaeinkenni Fylling í fontanellu
57
Greining Roseola.
Klínisk greining með dæmigerðri sögu án significant physical finding
58
Meðferð Roseola.
Stuðningsmeðferð.
59
Meinvaldur fifth disease (Erythema Infectiosum)
Parvovirus B19.
60
Pathophysiologia B19.
Tímabundin bæling á erythropoiesis (oftast einkennalaus nema undirliggjandi sjúkdómur t.d. Sickle cell) Ónæmisbæld börn => langvarandi viremia =>alvarleg anemia
61
Parvoveira B19 í óléttum konum.
Flyst tiltölulega auðveldlega yfir fylgju og getur valdið: - Fósturláti - Alvarlegri fetal anemiu - Miklum bjúg
62
Einkenni 5th disease
Prodromal einkenni: Flensulík einkenni með lágum hita Roði í kinnum & circumoral fölvi => slapped-face Útbrot => útlimir&andlit. Erythematous, maculopapular. Útbrot verður síðan möskvakennt (reticulert)
63
Hand-, fóta og munnsjúkdómur. Meinvaldur.
Coxsackieveira A16 | Enteroveira 71
64
Hand-, fóta og munnsjúkdómur. Meðgöngutími.
4-6 dagar. | Gengur oftast á sumrin og haustin.
65
Hand-, fóta og munnsjúkdómur. Einkenni.
Húðútbrot. 100% í yngstu börnunum, lægra með hærri aldri. Hendur > fætur. Slímhúðir í munni. Vesiculur. Hiti.
66
Kíghósti. Meinvaldur.
Bordatella pertussis. | Bólusett 3 mán, 5 mán, 4 ára og 14 ára
67
Hver er þrjú stig kíghósta?
1. Kvefstig. 2. Hóstastig. 3. Afturbatastig.
68
Kíghósti. Meðgöngutími og smit-lengd.
Meðgöngutími 7-10 dagar | Smitandi í 3 vikur.
69
Kíghósti. Einkenni kvefstigs & tímalengd.
2 vikur. Vaxandi kvef og nefrennsli. (SURPRISE SURPRISE)
70
Kíghósti. Einkenni hóstastigs & lengd.
2-4 vikur. Hóstaköst í kviðum. Köstin enda oft í max útöndun og etv cyanosu. Kíghljóð(soghljóð) þegar barnið nær andanum. Slímuppköst. Hitalaus.
71
Kíghósti. Afturbatastig einkenni & tímalengd.
2-8 vikur. | Skánandi hósti.
72
Kíghósti. Meðferð.
Macrolidar.
73
Bólusetningar á Íslandi.
3, 5 og 12 mán => 1. kíghósta, barnaveiki, stífkrampi, Hib, polio. + 2. Pneumókokkar. 6 & 8 mán => menC 18 mán => mislingar, hettusótt og rauðir hundar. MMR 4 ára => boostrix. Barnaveiki, stífkrampi og kikhósti 12 ára => MMR + HPV. 14 ára => Boostrix + polio.