Ýmsir smitsjúkdómar og bólusetningar Flashcards

1
Q

Meðgöngutími skarlatssótt

A

1-7 dagar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skarlatssót einkenni:

A
  • Hálsbólga
  • Bólgnar tonsillur, stundum roði og/eða exudat
  • Petecchiur á mjúka góm
  • Red & white strawberry tongue
  • Perioral pallour og roði í andliti
  • Scarlatina útbrot
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Scarlatina útbrot.

A

Dreift erythema með örfínum dökkrauðum deplum/nöbbum. Sandpappírsáferð á húð.
Útbrot byrja á hálsi, nárum og axillum (húðfellingum).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Tunga í skarlatssótt.

A

Í upphafi hvít með papillum => white strawberry tongue

Seinna rauð með papillum => red strawberry tongue

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ddx red strawberry tongue

A

Skarlatssót
Kawasaki syndrome
Toxic shock syndrome
(Getur líkst glossitis af völdum B12 skorti)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Meðferð skarlatssótt.

A

Pencillin í 10 daga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Mögulegir fylgikvillar skarlatssóttar.

A

Rheumatic fever

Post streptókokka glomerulonephritis (nephritic syndrome)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Meinvaldur hlaupabólu

A

HHV-3, Varicella zoster virus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Einkenni hlaupabólu

A
Hálssærindi 
Hitavella
Útbrot 
Eitlastækkanir á hálsi og víðar
Sár í slímhúðum (getur líkst herpetic gingivostomatitis)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Meðganga HHV3 og smithætta

A

Meðganga 4-16 dagar (allt að 21 dagar)

Smita 1-2 dögum fyrir útbrot og þar til lesionir eru þurrar (vika)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Útbrot hlaupabólu.

A

Macula -> papula -> vesicula -> pustula -> crust

Byrja yfirleitt í andliti og bol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Prodromal einkenni hlaupabólu

A
10-21 dag eftir útsetningu 
24-36 klst fyrir útbrot 
- Höfuðverkur
- Vægur hiti
- Slappleiki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hlutfall 12 ára barna sem hafa fengið hlaupabólu.

A

90%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Árstími faraldra hlaupabólu

A

Veturnar og senmma á vorin á 3-4 ára fresti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Smitleiðir hlaupabólu

A

Gríðarlega smitandi.

Úðasmit og snertismit.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Meðferð hlaupabólu

A
Klippa og hreinsa neglur
Hreinlæti => forðast sekúnder sýkingu!
Kláðastillandi lyf (bað+matarsódi+haframjöl)
Bóluefni ef stutt frá smiti
Acyclovir
EKKI ASPIRIN!!
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Indication fyrir acyclovir í hlaupabólu

A

Sjúklingar eldri en 12 ára p.o. Acyclovir
Sjúklingar með húðsjúkdóma p.o. Acyclovir
Ónæmisbældir i.v. Acyclovir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hlaupabóla + aspirin = ?

A

Reye syndrome.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er Reye syndrome?

A

Heilabólga
Fituíferð í lifur

Meðferð: stuðningsmeðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Algengustu sekúnder bakteríusýkingar hlaupabólu.

A

Cellulitis og erysipelas af völdum GABS og staph.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Sekúnder sýkingar hlaupabólu í fullorðnum, nýburum og ónæmisbældum

A
Húðsýkingar
Lungnabólga
Myocarditis
Hepatitits
Encephalitis
GBS
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Fetal varicella. Hvenær smit og afleiðingar?

A
Fyrsta trimester
Fósturskaðar
Örmyndanir á húð
Útlimaskaðar
Neurlogic skaði
Spontant abortion (hátt hlutfall)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Congenital varicella. Hvenær smit og afleiðingar?

A

Sýking meira en 5 dögum fyrir fæðingu

Góðar horfur. Ónæmissvar móður verndar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Neonatal varicella. Hvenær smit og afleiðing.

A

Sýking síðustu 5 daga fyrir fæðingu og fyrstu daga eftir fæðingu getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir börnin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Meinvaldur Skarlatssót

A

S. Pyogenes (ß-hemolýtískur streptókokkar grúppa A, GAS)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

MTK einkenni hlaupabólu. Algengi.

A
1/4000
Cerebellar ataxia
Meningoencephalitis
Meningitis
Vasculitis => getur leitt til strokes
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Bólusetning hlaupabólu. Virkni.

A

85% vernd

97% vernd gegn alvarlegum veikindum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Mononucleosis. Meinvaldur.

A

Ebstein-Barr veira (EBV). HHV-4.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Algengi EBV.

A

60% unglinga seropósitiv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Smitleið EBV.

A

Ekki mjög smitandi.
Yfirleitt smit via munnvatn.
5% sjúklinga fær EBV frá e-m með acute infection

31
Q

Meðgöngutími EBV.

A

1-2 mánuðir.

32
Q

Einkenni EBV í börnum.

A

Einkennalaus í ungum börnum.

33
Q

Triad mononucleosis.

A

Hiti, hálsbólga og eitlastækkanir.

34
Q

Einkenni mononucleosis.

A
Slappleiki
Höfuðverkur
Ógleði 
Kviðverkir
Hálssærindi og -bólga. Oft exudate og petechiae í gómi. 
Hiti 80-90%. Hæstur á kvöldin.
Lymphadenopathia - symmetrísk
Miltisstækkun (50%)
Lifrarstækkun (30%)
Maculopapular útbrot (5-15%) 
Periorbital bjúgur
Stundum gula!
35
Q

Hvað er monospot test og er það áreiðanlegt?

A

Heterophil antibody testing.
Mótefni aukast á 2. og 3. viku.
Óáreiðanlegt próf í

36
Q

EBV + ampicillin = ?

A

80% með maculopapular útbrot.

37
Q

Greining mononucleosis.

A

Blóðstrok: atypical lymphocytar > 90%
Monospot. Óáreiðanlegt.
Hækkuð lifrarpróf, gamma-GT.
Veirutíter. IgM => prímer sýking

38
Q

Meðferð mononucleosis.

A

Stuðningsmeðferð. Hvíla sig í acute fasa.
Áreynsla/íþróttir eftir getu eftir akút fasa.
Sterar í alvarlegum sjúkdómi.
Acyclovir styttir veikindatímann lítið.

39
Q

Fylgikvillar mononucleosis.

A

Miltisruptura
Anemia => hemolytisk, thrombocytopenia eða aplastík
Neurologísk einkenni => krampar, GBS, ataxia, meningitis, encephalitis
Öndunarfæri => obstruction í efri öndunarvegi v/ eitlastækkana

40
Q

Meinvaldur mislinga.

A

Mislingaveira, paramyxoveira.

41
Q

Smit mislinga.

A

Úðasmit. Gríðarlega smitandi.
Sjúklingar eru smitandi nokkrum dögum áður en útbrot koma fram og áfram í nokkra daga eftir að þau koma fram.

Hætta að vera smitandi þegar útbrotin skorpna.

42
Q

Mislingabólusetning.

A

Mislingabóluefni er í MMR.
Fyrsta bólusetning 18 mánaða
Önnur bólusetning 12 ára

43
Q

Hvað verndar nýbura fyrir mislingasmiti?

A

IgG mótefni móðurs sem fór yfir fylgjuna. Verndar fyrstu 6-12 mánuði.

44
Q

Í hvaða dýrum finnst mislingaveiran?

A

Bara mönnum!

45
Q

Meðgöngutími mislinga.

A

7-14 dagar

46
Q

Prodromal einkenni mislinga.

A

Hiti, slímhúðarbólga í nefi, augnbólga í slímhúðinni kringum augnlaukin og slæmur hósti.
Og Koplik spots!!

47
Q

Hvað er koplik spots?

A

Pathognomonic útbrot sem koma á prodromal stigi mislinga.
Í munnholi, yfirleitt í kringum endajaxla.
Líkjast hvítum sandkornum umlukin roða.

48
Q

Mislingaútbrot. Onset og útlit.

A

3-5 daga eftir onset prodromal einkenna. Koma oftast 1-2 dögum eftir koplik spots.
Exanthem.
Byrja í andliti og kringum eyru, síðar hálsi. Á öðrum sólarhringi dreifast þau á bol og útlimi. Fölna þá samtímis í andliti.

49
Q

Fylgikvillar mislinga.

A

Acute thrombocytopenic purpura.
Encephalitis. 1-2/1000
Transient hepatitis
Subacute sclerosing panencephalitis. Sjaldgæft en banvænt.

50
Q

Meðferð mislinga.

A

Stuðningsmeðferð

Háskammta A-vítamín

51
Q

Ddx mislingar.

A

Lyfjaútbrot. => vantar hósta

Roseola. =>sjaldan í börnum > 3 ára. Hár hiti í byrjun.

52
Q

Önnur nöfn fyrir Roseola.

A

Mislingabróðir, 6th disease, dílaroði, exanthema subitum

53
Q

Meinvaldur Roseola.

A

HHV6 (75%), HHV7 (15%) og rest eru aðrar veirur.

54
Q

Aldur sjúklingahóps Roseola.

A

Flestir hafa myndað mótefni við 3 ára aldur. Þ.a. Börn eru helst að presenterast fyrir þriggja ára aldur.
20% koma 6-18 mánaða barna á BMB vegna HHV6????

55
Q

Hvenær losnar maður við HHV6 og HHV7?

A

Aldrei. Þetta eru herpesveiruru og þæri mynda ævilangar latent sýkingar eftir primer sýkingu. Talið að asymptomatic fullorðnir geti smitað börn með viral shedding.

56
Q

Einkenni Roseola.

A

Hár hiti 39,5°C-40,5°C í 3-5 daga
Þrátt fyrir háan hita er barnið alert og aktíft
Eitlastækkanir
Hiti fellur skyndilega og þá koma útbrotin fram
Útbrot => macular/maculopapular. Á bringu og kvið. Minna í andliti og útlimum.
Efri öndunarvegaeinkenni
Fylling í fontanellu

57
Q

Greining Roseola.

A

Klínisk greining með dæmigerðri sögu án significant physical finding

58
Q

Meðferð Roseola.

A

Stuðningsmeðferð.

59
Q

Meinvaldur fifth disease (Erythema Infectiosum)

A

Parvovirus B19.

60
Q

Pathophysiologia B19.

A

Tímabundin bæling á erythropoiesis (oftast einkennalaus nema undirliggjandi sjúkdómur t.d. Sickle cell)
Ónæmisbæld börn => langvarandi viremia =>alvarleg anemia

61
Q

Parvoveira B19 í óléttum konum.

A

Flyst tiltölulega auðveldlega yfir fylgju og getur valdið:

  • Fósturláti
  • Alvarlegri fetal anemiu
  • Miklum bjúg
62
Q

Einkenni 5th disease

A

Prodromal einkenni: Flensulík einkenni með lágum hita
Roði í kinnum & circumoral fölvi => slapped-face
Útbrot => útlimir&andlit. Erythematous, maculopapular.
Útbrot verður síðan möskvakennt (reticulert)

63
Q

Hand-, fóta og munnsjúkdómur. Meinvaldur.

A

Coxsackieveira A16

Enteroveira 71

64
Q

Hand-, fóta og munnsjúkdómur. Meðgöngutími.

A

4-6 dagar.

Gengur oftast á sumrin og haustin.

65
Q

Hand-, fóta og munnsjúkdómur. Einkenni.

A

Húðútbrot. 100% í yngstu börnunum, lægra með hærri aldri.
Hendur > fætur. Slímhúðir í munni.
Vesiculur.
Hiti.

66
Q

Kíghósti. Meinvaldur.

A

Bordatella pertussis.

Bólusett 3 mán, 5 mán, 4 ára og 14 ára

67
Q

Hver er þrjú stig kíghósta?

A
  1. Kvefstig.
  2. Hóstastig.
  3. Afturbatastig.
68
Q

Kíghósti. Meðgöngutími og smit-lengd.

A

Meðgöngutími 7-10 dagar

Smitandi í 3 vikur.

69
Q

Kíghósti. Einkenni kvefstigs & tímalengd.

A

2 vikur. Vaxandi kvef og nefrennsli. (SURPRISE SURPRISE)

70
Q

Kíghósti. Einkenni hóstastigs & lengd.

A

2-4 vikur.
Hóstaköst í kviðum.
Köstin enda oft í max útöndun og etv cyanosu.
Kíghljóð(soghljóð) þegar barnið nær andanum.
Slímuppköst.
Hitalaus.

71
Q

Kíghósti. Afturbatastig einkenni & tímalengd.

A

2-8 vikur.

Skánandi hósti.

72
Q

Kíghósti. Meðferð.

A

Macrolidar.

73
Q

Bólusetningar á Íslandi.

A

3, 5 og 12 mán => 1. kíghósta, barnaveiki, stífkrampi, Hib, polio. + 2. Pneumókokkar.
6 & 8 mán => menC
18 mán => mislingar, hettusótt og rauðir hundar. MMR
4 ára => boostrix. Barnaveiki, stífkrampi og kikhósti
12 ára => MMR + HPV.
14 ára => Boostrix + polio.