Fósturköfnun Flashcards
Hvað er flatt fósturrit?
Þegar það vantar normal variationir á ritinu t.d. HT eykst ekki þegar samdráttur eykst.
Þumalputtaregla: BÞ nýbura.
Meðgöngualdur=meðal blóðþrýstingur.
Skilgreining á hypoxic ischemic encephalopathy (HIE).
Einkenni hjá fullbura barni sem orðið hefur fyrir súrefnisskorti í eða í kringum fæðingu sem leitt hefur af sér truflun á efnaskiptutm heilans.
Meðferð til að minnka heilaskða og bæta horfur hjá börnum sem lent hafa í súrefnisskorti?
KÆLING. Eina meðferðin sem hefur sýnt að virki.
Flokkun HIE.
HIE1: Hyperalert, normal tonus, normal/minnkað sog, sterkur moro. Án krampa.
HIE2: Lethargisk, vægur hypotonus, veikt sog, veikur moro. Krampa oftast.
HIE3: Stupor, flaccid, án sog og moro, krampar svara illa meðferð.
Horfur HIE.
- Spjara sig vel. Þurfa ekki kælingu.
- Þurfa kælingu. Getur farið vel og illa.
- Þurfa kælingu. Slæmar horfur.
Þrjú skref í myndun heilaskemmda í súrefnisskorti.
- Hypoxic ischemic insult. Í kringum fæðingu. Necrósa (messy)
- Latent fasi. 6-15 klst eftir insultið. Apoptosis (hreinlegt)
- Secondary fasi. 3-10 dögum eftir insultið. Delayed cell death.
Hvernig hefur kæling áhrif á heilaskemmdir í nýburum?
Kæling á að koma í veg fyrir latent fasa. Við getum ekki stöðvað upprunalega insultið og necrósuna nema með forvörnum en með kælingu getum við minnkað líkur á stýrðum frumudauða (apoptosis) og frekari vefjaskemmdum.
Hvaða börn fá kælingu á vökudeild?
Krakkar með einkenni gráðu 2-3 HIE.
Þurfa að vera með einkenni frá taugakerfi til þess að fá kælingu (krampar, skert meðvitund, óeðlileg vöðvaspenna, daufir nýburareflexar).
Einnig apgar -16 EÐA endurlífgun > 10 mín
Hvenær viljum við að börnin séu komin í kælingu.
Hefja á kælingu innan 6 klst en því fyrr því betra.
Hvað er kælt niður í mikið?
Kælt niður í 33,5°C. Vélindahitamæli er samstillur við vélina þannig hún stillir sig af.
Hvað eru nýburar kældir lengi?
Þrjá sólarhringa. Maður þarf að passa að barnið hitni ekki og að það hitnar ekki of hratt eftir á.
Hver er gagnsemi kælingar á nýburum með HIE?
Dánartíðni lækkar í 27% úr 38%
CP lækkar í 30% úr 41%
Menta developmental index lækkar úr 39% í 25%.
Hvað getur orsakað asphyxiu hjá barni?
- Sjúkdómar hjá barni. Anemia, blæðing, sýking
- Truflun á naflastrengsblóðflæði. Framfall
- Ónógt blóðflæði frá móður til fylgju. BÞ fall eða krampar hjá móður.
- Truflun á loftskiptum um fylgju. Fylgjulos og fylgjuþurrð.
Á hvaða líffærakerfi hefur asphyxia áhrif?
Hjarta- & æðakerfi. => ischemia og PPHN
Lifur => frumudauði
Nýru => tubular necrosis, oliguria
MTK => oedema og ischemia