Fósturköfnun Flashcards

1
Q

Hvað er flatt fósturrit?

A

Þegar það vantar normal variationir á ritinu t.d. HT eykst ekki þegar samdráttur eykst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þumalputtaregla: BÞ nýbura.

A

Meðgöngualdur=meðal blóðþrýstingur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skilgreining á hypoxic ischemic encephalopathy (HIE).

A

Einkenni hjá fullbura barni sem orðið hefur fyrir súrefnisskorti í eða í kringum fæðingu sem leitt hefur af sér truflun á efnaskiptutm heilans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Meðferð til að minnka heilaskða og bæta horfur hjá börnum sem lent hafa í súrefnisskorti?

A

KÆLING. Eina meðferðin sem hefur sýnt að virki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Flokkun HIE.

A

HIE1: Hyperalert, normal tonus, normal/minnkað sog, sterkur moro. Án krampa.
HIE2: Lethargisk, vægur hypotonus, veikt sog, veikur moro. Krampa oftast.
HIE3: Stupor, flaccid, án sog og moro, krampar svara illa meðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Horfur HIE.

A
  1. Spjara sig vel. Þurfa ekki kælingu.
  2. Þurfa kælingu. Getur farið vel og illa.
  3. Þurfa kælingu. Slæmar horfur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þrjú skref í myndun heilaskemmda í súrefnisskorti.

A
  1. Hypoxic ischemic insult. Í kringum fæðingu. Necrósa (messy)
  2. Latent fasi. 6-15 klst eftir insultið. Apoptosis (hreinlegt)
  3. Secondary fasi. 3-10 dögum eftir insultið. Delayed cell death.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig hefur kæling áhrif á heilaskemmdir í nýburum?

A

Kæling á að koma í veg fyrir latent fasa. Við getum ekki stöðvað upprunalega insultið og necrósuna nema með forvörnum en með kælingu getum við minnkað líkur á stýrðum frumudauða (apoptosis) og frekari vefjaskemmdum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða börn fá kælingu á vökudeild?

A

Krakkar með einkenni gráðu 2-3 HIE.
Þurfa að vera með einkenni frá taugakerfi til þess að fá kælingu (krampar, skert meðvitund, óeðlileg vöðvaspenna, daufir nýburareflexar).

Einnig apgar -16 EÐA endurlífgun > 10 mín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvenær viljum við að börnin séu komin í kælingu.

A

Hefja á kælingu innan 6 klst en því fyrr því betra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er kælt niður í mikið?

A

Kælt niður í 33,5°C. Vélindahitamæli er samstillur við vélina þannig hún stillir sig af.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru nýburar kældir lengi?

A

Þrjá sólarhringa. Maður þarf að passa að barnið hitni ekki og að það hitnar ekki of hratt eftir á.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er gagnsemi kælingar á nýburum með HIE?

A

Dánartíðni lækkar í 27% úr 38%
CP lækkar í 30% úr 41%
Menta developmental index lækkar úr 39% í 25%.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað getur orsakað asphyxiu hjá barni?

A
  1. Sjúkdómar hjá barni. Anemia, blæðing, sýking
  2. Truflun á naflastrengsblóðflæði. Framfall
  3. Ónógt blóðflæði frá móður til fylgju. BÞ fall eða krampar hjá móður.
  4. Truflun á loftskiptum um fylgju. Fylgjulos og fylgjuþurrð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Á hvaða líffærakerfi hefur asphyxia áhrif?

A

Hjarta- & æðakerfi. => ischemia og PPHN
Lifur => frumudauði
Nýru => tubular necrosis, oliguria
MTK => oedema og ischemia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða líffæri hefur asphyxia nánast alltaf áhrif á?

A

Lifur. Getum notað ASALT og ALAT til þess að hjálpa okkur að meta asphyxiuna. Lifrarskaðinn gengur nánast alltaf til baka.

17
Q

Rauð flögg fósturs rétt fyrir/við fæðingu. (3)

A
  1. Engar/litlar fósturhreyfingar.
  2. Flatt rit.
  3. Grænt legvatn.