Allt er ónæmisfræði (ÁH) Flashcards

1
Q

Hvernig eru ónæmisgallar flokkaðir?

A

Gallar í sértæka ónæmiskerfinu => gallar í vessabundna eða gallar í frumubundna
Gallar í ósértæka ónæmiskerfinu => gallar í komplement, gallar í granulocytum og gallar í TLR

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ósérhæfða ónæmiskerfi skiptist í:

A
  1. Uppleyst efni

2. Átfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvenær koma gallar í vessabundna kerfinu í ljós?

A

Eftir 6 mánaða aldur.
IgG kemur yfir fylgjuna og T1/2: 26 dagar.
Barnið fær IgA í gegnum brjóstamjólk, kemur helst í ljós eftir að barnið hættir á brjósti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Einkenni galla í vessabundna kerfinu:

A

Endurteknar öndunarfærasýkingar

Bakteríusýkingar, aðallega hjúpaðar bakteríur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Algengustu hjúpaðar bakteríur.

A
Hemophilus influenzae b
Pneumókokkar
Meningókokkar
Grúppa B streptókokkar
Klebsiella pneumoniae
Salmonella typhi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvenær kemur galli í frumubundna kerfinu fram?

A

Koma snemma fram.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig sýkingar í galla í frumubundna kerfinu?

A

Endurteknar veiru-, sveppa eða sníkjudýrasýkingar.

Sjálfnæmissjúkdómar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Galli í granulocytum. Einkenni.

A

Endurteknar húðsýkingar
Naflastrengur fellur seint af
Slímhúðar- og munnholssýkingar
Granuloma myndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Galli í kompliment kerfinu. Einkenni.

A

Endurteknar bakteríusýkingar
Endurteknar neisserial sýkingar
Sjálfnæmissjúkdómar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hversu margir granulocytar losna á mín?

A

80 milljónir per mín

Lifa 2-3 daga, oftast styttra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað tekur það neutrophil-a lengi að þroskast úr myeloblastum?

A

9-11 dagar.

Getur tekið 24 klst í nýburum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig hegða neutrophilar sér í sepsis?

A

Við sýkingu losna neutrophilar úr storge pool í beinmerg og neutrophilar hækka í blóði. Þeir eyðast hins vegar hratt og storage pool minnkar og framleiðsla minnkar og neutrophilar minnka í blóði (neutropenia).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Neutropenia skilgreining.

A

Neutrophils undir 1500

Severe neutropenia => neurophils undir 500

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Tvær tegundir galla í granulocytum.

A
  1. Neutropenia.

2. Slök starfsemi granulocyta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Áunnin neutropenia. Orsakir.

A
Aplastic anemia
Post-infectio (=> algengt eftir t.d. VZV hlaupabólu)
Autoimmune neutropenia
Iatrogen (lyf, toxin)
Krónískir sjúkdómar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Algengasta neutrophile dysfunction sjúkdómur.

A

Chronic granulomatous disease.

17
Q

Pathogenesis chronic granulomatous disease.

A

Genagallar sem valda frávikum í myndun súperoxíð radicala en þá þarf að nota til að drepa bakteríur eftir að granulocytarnir éta þær.
Granulocytar geta borðað bakteríur en ekki drepið þær og því myndast abcessar.

Meðferð: Beinmergstransplant

18
Q

Hvernig er komplement kerfi nýbura?

A

Léééélegt.

Tekur tæpt ár að ná 60% virkni komplement kerfisins. Bæði er minni starfsgeta komplement þátta og minna magn.

19
Q

Hvað eru TLR (toll-like receptors)?

A

TLR er fjölskylda viðtaka sem eru tjáðir á antigen presenting cells og bera kennsl á pathogena.
Mikilvægir í ræsingu ónæmissvars.

20
Q

Hvernig eru granulocyta gallar rannsakaðir.

A
Status + diff!
Starfsemi granulocyta skoðaðir með því að skoða:
O2 notkun
Migration
Intracellular killing
Viðloðun
21
Q

Galli í Toll-like viðtökum. Einkenni.

A

Seinkað svar TLR: Sýkingar með bakteríum, veirum og sveppir

Rangt svar TLR: Sjálfnæmissjúkdómar eins og DM, gigt o.fl.

22
Q

Sérhæfða ónæmiskerfið skiptist í:

A
  1. Vessabundið ónæmi - B-frumur

2. Frumubundið ónæmi - T-frumur

23
Q

Helstu vessabundnu gallar.

A
Transient hypogammaglobulinemia of infancy
Antibody deficiency
IgA skortur
IgG undirflokka skortur
Agammaglobulinemia
24
Q

Transient hypgogammaglobulinemia of infancy. Was ist los?

A

Ónæmiskerfið þroskast of seint, nánar til tekið eru B-frumur ekki farnar að þroskast sem veldur slöku mótefnasvari fyrstu mánuði/ár ævinnar.
Þurfa oft nokkra sýklalyfjakúra til að byrja með eftir að mótefni móður verndar ekki lengur og þar til þroskun B-frumna kickar inn.

25
Q

Antibody deficiency

A

Immunoglobulin eru framleidd en þau eru ekki nógu sérhæfð og því lítið gagn í þeim.
Getur verið ævilangt eða gengið yfir á nokkrum mán-árum.

26
Q

IgA skortur. Algengi & einkenni.

A

1:400-500.
Allt frá engum/litlum einkennum til endurtekinna sýkinga
Aukin áhætta á sjálfsónæmissjúkdóma.

27
Q

IgG undirflokka skortur. Hver er algengastur? Veirur vs. Bakteríur?

A

IgG2 er algengastur og í þeim flokki eru mótefni gegn hjúpuðum bakteríum.
IgG1 og IgG3 skortur auka áhættu á veirusýkingum.

28
Q

Agammaglobulinemia. Hvaða þrjár týpur eru til?

A

X-tengd => vöntun á B-frumum
Early onset => allskonar týpur
Late onset => common variable immune deficiency (CVID)

29
Q

Rannsóknir ef grunur um vessabundin ónæmisgalla.

A

Mæla IgG, IgM, IgA, IgE og undirflokka IgG.
Mæla framleiðslu sérhæfðra mótefna t.d. Gegn veirum sem barnið hefur líklegast komist í snertingu við (VZV og CMV) og mótefni eftir bólusetningu.

30
Q

Helstu gallar í frumubundna kerfinu.

A

SCID (severe combined immunodeficiency) og CVID (combined variable immundeficiency).
Báðir eru blandaðir T- og B-frumugallar.

Geta líka verið áunnir (T.d. Vegna HIV)

31
Q

Hvernig greinir maður galla í frumubundna ónæmiskerfinu?

A

Status + diff! (Deilitalning eitilfrumna)
Mæling T-frumu háðra mótefna
Örvunarpróf
Framleiðsla cytokina

32
Q

Hvenær grunar okkur ónæmisgalla? Hvað eru óvenjumargar sýkingar á ári?

A

Endurteknar sýkingar >8/ári
Langvinnar sýkingar (sýklalyf >2 mánuði)
Endurteknar öndunarfærasýkingar. (>4 eyrnabólgur, >2 lungnabólgur eða > 2 slæmir sinusitar)

33
Q

Hvenær grunar okkur ónæmisgalla? Hvað eru óvenjulegar sýkingar?

A
Alvarlegar ífarandi sýkingar.
Húðsýkingar (abscessar).
Margir sýklalyfjakúrar eða iv sýklalyf nauðsynleg
Óvenjulegir sýkingarvaldar
Óeðlilega bólgnir eitlar eða milta.
34
Q

Hvenær grunar okkur ónæmisgalla? Annað?

A

Vaxtarskerðing
Fjölskyldusaga
Sjálfónæmissjúkdómar

34
Q

Hvaða rannsóknir notum við helst í greiningu á ónæmisgöllum?

A

Status + diff! => alltaf rétt að byrja á því.
Mæla immunoglobulin og undirflokka IgG (með og án hvatningar)
Deilitalning eitilfrumna
T-frumu örvunarpróf
Komplementkerfi (CH50, AP50, C3 og C4)

35
Q

Hvernig ónæmisgalla á mann að gruna ef saga um tíðar niðurgangspestir?

A

T-frumugalla.

36
Q

Hvað bendir IgE hækkun til?

A

Asthma/atopíu.

37
Q

Hver er munurinn á T og B frumuvöntun í SCID?

A

Enginn munur. Þarft T-frumur til að virkja B-frumur þannig þetta hefur sama end-point.