Allt er ónæmisfræði (ÁH) Flashcards
Hvernig eru ónæmisgallar flokkaðir?
Gallar í sértæka ónæmiskerfinu => gallar í vessabundna eða gallar í frumubundna
Gallar í ósértæka ónæmiskerfinu => gallar í komplement, gallar í granulocytum og gallar í TLR
Ósérhæfða ónæmiskerfi skiptist í:
- Uppleyst efni
2. Átfrumur
Hvenær koma gallar í vessabundna kerfinu í ljós?
Eftir 6 mánaða aldur.
IgG kemur yfir fylgjuna og T1/2: 26 dagar.
Barnið fær IgA í gegnum brjóstamjólk, kemur helst í ljós eftir að barnið hættir á brjósti.
Einkenni galla í vessabundna kerfinu:
Endurteknar öndunarfærasýkingar
Bakteríusýkingar, aðallega hjúpaðar bakteríur.
Algengustu hjúpaðar bakteríur.
Hemophilus influenzae b Pneumókokkar Meningókokkar Grúppa B streptókokkar Klebsiella pneumoniae Salmonella typhi
Hvenær kemur galli í frumubundna kerfinu fram?
Koma snemma fram.
Hvernig sýkingar í galla í frumubundna kerfinu?
Endurteknar veiru-, sveppa eða sníkjudýrasýkingar.
Sjálfnæmissjúkdómar.
Galli í granulocytum. Einkenni.
Endurteknar húðsýkingar
Naflastrengur fellur seint af
Slímhúðar- og munnholssýkingar
Granuloma myndun
Galli í kompliment kerfinu. Einkenni.
Endurteknar bakteríusýkingar
Endurteknar neisserial sýkingar
Sjálfnæmissjúkdómar.
Hversu margir granulocytar losna á mín?
80 milljónir per mín
Lifa 2-3 daga, oftast styttra.
Hvað tekur það neutrophil-a lengi að þroskast úr myeloblastum?
9-11 dagar.
Getur tekið 24 klst í nýburum.
Hvernig hegða neutrophilar sér í sepsis?
Við sýkingu losna neutrophilar úr storge pool í beinmerg og neutrophilar hækka í blóði. Þeir eyðast hins vegar hratt og storage pool minnkar og framleiðsla minnkar og neutrophilar minnka í blóði (neutropenia).
Neutropenia skilgreining.
Neutrophils undir 1500
Severe neutropenia => neurophils undir 500
Tvær tegundir galla í granulocytum.
- Neutropenia.
2. Slök starfsemi granulocyta.
Áunnin neutropenia. Orsakir.
Aplastic anemia Post-infectio (=> algengt eftir t.d. VZV hlaupabólu) Autoimmune neutropenia Iatrogen (lyf, toxin) Krónískir sjúkdómar