Ýmislegt! Flashcards
Hvað stjórnar blóðþrýstingi?
BÞ = SVR x CO
Hvað stjórnar CO?
CO = HR x SV
Hvað stjórnar SV?
Preload, contractility og afterload
Algengasta leið baktería í liði/bein?
Hematogen sýking (gegnum blóð)
Algengustu pathogen í bein/liðsýkingum?
S. aureus - 80%
Kingella kingae (undir 4 ára)
S. Pyogenes
Flokkun bein/liðsýkinga?
Acute - minna en 2 vikur
Subacute - 2 vikur til 3 mánuðir
Chronic - lengur en 3 mánuði
Áhrif dópamíns.
Eykur samdráttarkraft hjartavöðva og viðnám í perifer æðum
Áhrif dóbútamíns.
Eykur samdráttarkraft hjartavöðva
Áhrif noradrenalíns.
Eykur viðnám í perifer æðum.
Áhrif adrenalíns.
Eykur samdráttarkraft hjartavöðva og viðnám í perifer æðum.
Hvers vegna minnkar þvagútskilnaður í sepsis? (4 atriði)
- Verndun á mikilvægum líffærum (heila&hjarta) og minnkað blóðflæði til nýrna
- Börnin drekka minna => eru að spara krafta!
- Mikill metabolismi
- Háræðaleki og vökvi fer út í interstitium!
Hvers vegna fáum við metabólíska acidósu í sepsis?
Við sepsis erum við að draga úr blóðflæði til margra líffæra til að vernda mikilvægu líffærin. Með því að draga úr blóðflæði aukum við anaerob metabolisma, laktat myndun og þar með verður metabólísk acidósa!
Jákvætt nítrít þvagstix bendir til hvaða bakteríu?
Gram neikvæða bakteríu. Líklegast E. coli!
Strákar geta stundum verið með falskt nítrít þar sem E. coli nær að gerjast undir forhúðinni og mynda nítrít sem stixast í þvagi.
Ekki mjög sértækt próf en næmt! :)
Ef strákur getur ekki pissað í bunu, þá hugsar maður….
Obstruction eða neurogen blaðra!
Þvagfærasýking > 2 ára. Þá þarftu að spurja út í?
Hægðatregðu. Obb bobb bobb.
Og ef kk þá spurja út í bunu.
Annars er minna verið að vinna þessi eldri börn mikið upp.