Sýkingar hjá börnum, greining og meðferð (VST) Flashcards

1
Q

Hver er líklegasti pathogen í lungnabólgu hjá börnum?

A

Pneumókokkar, H. Influenza, M. Catarrhalis, Mycoplasma, TB o.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Líklegasti pathogen í meningitis í börnum?

A

Pneumókokkar

Meningókokkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Líklegasti pathogen í húðsýkingum hjá börnum?

A

S. Aureus, GAS

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Rannsóknir til að greina pathogen sýkingar?

A

Grams-litun
Ræktun
PCR - næmast en dýrt og ekki til staðlaðar aðferðir fyrir alla sýkla
Blóðvatnspróf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað þarf að hafa í huga þegar valið er sýklalyf?

A

OFNÆMI SJÚKLINGS

  1. Næmi => ef ræktun liggur ekki fyrir og alvarleg sýking er byrjað breitt og svo farið eftir ræktun. Ef ekki alvarleg sýking er gjarnan byrjað á líklegasta næmi.
  2. Kemst sýklalyf á sýkingarstað? Yfir BBB eða í þvagblöðru?
  3. Getur barnið tekið töflur, mixtúru o.s.frv. ?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Algengustu pathogenar osteomyelitis.

A
  1. S. Aureus
  2. Coagulasa neikvæðir staphylokokkar
  3. Aerobic gram neikvæðir bacilli

Ef undir 4 ára þá er Kingella Kingae nr. 2 í ræðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er líklegasti pathogen í AOM?

A

Pneumókokkar, H. Influenza, M. Catarrhalis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Líklegasti pathogen meningitis í nýbura (undir 1 mánaðar)

A

Grúppa B streptókokkar, E. Coli og Listeria monocytogenes

  • Listeria er ekki lengur jafn algeng en það þarf samt að taka tillit til hennar þegar sýklalyf er valið. (Bæta við ampicillin)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Líklegast meinvaldur í meningitis í börnum (> 1 mánaðar).

A

Pneumókokkar og meningókokkar.
Bólusetjum með 7gildu pneumókokka bóluefni og fyrir menC þannig menB er líklegur í þeim börnum sem eru bólusett og ekki með ónæmisgalla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða bein leggst osteomyelitis helst á í börnum?

A

Löng bein, frekar í ganglimum en griplimum. Algengast að metaphysan sýkist á löngu beinunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig verður necrósa í beinunum í osteomyelitis?

A

Bólguexudat myndast í beinmergnum sem leiðir til aukins intramedullary þrýstings. Exudate-ið getur þrýstst í cortex þar sem það getur rifið sig í gegnum periosteum sem skerðir blóðflæði og leiðir til necrósu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly