Sýkingar í efri loftvegum (VST) Flashcards
Meinvaldar í kvefi?
Aðallega veirur.
Helst rhinoveirur, parainfluensa, RSV, coronaveira og metaphneumoveirur.
Hversu oft fáum við kvef á ári?
0-5 ára => 4-8x á ári
6-9 ára => 3-6x á ári
10-19 ára => 2-5x á ári
>20 ára => 2-4x á ári
Afhverju fáum við svona oft kvef?
Við myndum ekki long lasting ónæmi gegn parainfluenzu, RSV eða coronveirum og þær eru alltaf að sýkja okkur aftur og aftur.
Hvernig smitast kvef?
Snertismit Úðasmit Augu/nef Börn>fullorðnir Ofkæling?
Meðferð við kvefi?
Engin.
Einkennameðferð kannski með hitalækkandi og verkjastillandi. Ekki mælt með antihistamine decongestants á börnum yngri en 6 ára en stundum er hægt að nota það til að minnka einkenni.
Fylgikvillar kvefs.
Eyrnabólga (allt að 30%) Sinusitis (5-10%) Periorbital cellulitis Lungnabólga Hyperreactive airways (asthmi)
Greining kvefs.
Saga + skoðun.
Nefkoksstrok+PCR ef leggja á barnið inn. Annars of dýr rannsókn til þess að gera, hefur enga klíníska þýðingu að vita hvaða veira liggur að baki.
Pathogen hálsbólgu.
Langtoftast veirur og þá sömu veirur og í kvefi.
>90% hálsbólgu í börnum vegna veira
Adenoveira, enteroveira, influenza A+B, parainfluenza, RSV, EBV/CMV
rhinovirus o.s.frv.
Bakteríur: Streptókokkar Gr. A, C, G. Neisseria gonorrhoea, Corynebacter diphteria, Blönduð anaerob flóra, Fusobacterium necrophorum
Ddx hálsbólgu.
GERD
Ofnæmi
PFAPA => periodic fever, aphthous stomatitis, pharyngitis and adenitis
Hvaða pathogen skiptir mestu máli að greina í hálsbólgu og af hverju?
Viljum ekki missa af GAS aka S. Pyogenes.
Fylgikvillar GAS eru m.a. Abscessar (peritonsillar og retropharyngeal abscess), glomerulonephritis og rheumatic fever.
Snöggt próf til að greina GAS hálsbólgu?
Strep test.
Hver er næmi strep test?
EF strep test er tekið RÉTT er næmi þess 85-90%. Þannig við erum að missa af 1-2 af hverjum 10.
Hve stór hluti skólabarna eru GAS berar?
15-20% skólabarna eru GAS berar þannig við erum líklegast að meðhöndla e-a sem þurfa ekki á því að halda.
Hvernig greinir maður streptókokkahálsbólgu klínískt?
Þú gerir það ekki. Þetta er ekki klínísk greining heldur þarf að staðfesta með stroki. Margar veirur t.d. EBV og CMV geta valdið svipaðri klínískri mynd.
Einkenni hálsbólgu.
Hálssærindi \+/- nefrennsli Eitlastækkanir Hiti Ógleði, uppköst, kviðverkir (GAS)
Hálsbólga greining.
Saga+skoðun Bakteríuræktun Veiru-PCR Monospot (óáreiðanlegt undir 5 ára) Strep-test