Sýkingar í efri loftvegum (VST) Flashcards

1
Q

Meinvaldar í kvefi?

A

Aðallega veirur.

Helst rhinoveirur, parainfluensa, RSV, coronaveira og metaphneumoveirur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu oft fáum við kvef á ári?

A

0-5 ára => 4-8x á ári
6-9 ára => 3-6x á ári
10-19 ára => 2-5x á ári
>20 ára => 2-4x á ári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Afhverju fáum við svona oft kvef?

A

Við myndum ekki long lasting ónæmi gegn parainfluenzu, RSV eða coronveirum og þær eru alltaf að sýkja okkur aftur og aftur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig smitast kvef?

A
Snertismit
Úðasmit
Augu/nef
Börn>fullorðnir
Ofkæling?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Meðferð við kvefi?

A

Engin.
Einkennameðferð kannski með hitalækkandi og verkjastillandi. Ekki mælt með antihistamine decongestants á börnum yngri en 6 ára en stundum er hægt að nota það til að minnka einkenni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fylgikvillar kvefs.

A
Eyrnabólga (allt að 30%)
Sinusitis (5-10%)
Periorbital cellulitis
Lungnabólga
Hyperreactive airways (asthmi)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Greining kvefs.

A

Saga + skoðun.
Nefkoksstrok+PCR ef leggja á barnið inn. Annars of dýr rannsókn til þess að gera, hefur enga klíníska þýðingu að vita hvaða veira liggur að baki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Pathogen hálsbólgu.

A

Langtoftast veirur og þá sömu veirur og í kvefi.
>90% hálsbólgu í börnum vegna veira
Adenoveira, enteroveira, influenza A+B, parainfluenza, RSV, EBV/CMV
rhinovirus o.s.frv.

Bakteríur: Streptókokkar Gr. A, C, G. Neisseria gonorrhoea, Corynebacter diphteria, Blönduð anaerob flóra, Fusobacterium necrophorum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ddx hálsbólgu.

A

GERD
Ofnæmi
PFAPA => periodic fever, aphthous stomatitis, pharyngitis and adenitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða pathogen skiptir mestu máli að greina í hálsbólgu og af hverju?

A

Viljum ekki missa af GAS aka S. Pyogenes.

Fylgikvillar GAS eru m.a. Abscessar (peritonsillar og retropharyngeal abscess), glomerulonephritis og rheumatic fever.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Snöggt próf til að greina GAS hálsbólgu?

A

Strep test.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er næmi strep test?

A

EF strep test er tekið RÉTT er næmi þess 85-90%. Þannig við erum að missa af 1-2 af hverjum 10.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hve stór hluti skólabarna eru GAS berar?

A

15-20% skólabarna eru GAS berar þannig við erum líklegast að meðhöndla e-a sem þurfa ekki á því að halda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig greinir maður streptókokkahálsbólgu klínískt?

A

Þú gerir það ekki. Þetta er ekki klínísk greining heldur þarf að staðfesta með stroki. Margar veirur t.d. EBV og CMV geta valdið svipaðri klínískri mynd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Einkenni hálsbólgu.

A
Hálssærindi
\+/- nefrennsli
Eitlastækkanir
Hiti 
Ógleði, uppköst, kviðverkir (GAS)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hálsbólga greining.

A
Saga+skoðun
Bakteríuræktun
Veiru-PCR
Monospot (óáreiðanlegt undir 5 ára)
Strep-test
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvers vegna er mónospot óáreiðanlegt fyrir

A

Það er oft falskt neikvætt fyrir yngri börnin.

Einnig er það oft neikvætt í byrjun á veikindunum hjá öllum aldurshópum.

18
Q

Meðferð hálsbólgu.

A

Ef staðfest GAS þá pencillin annars ekki sýklalyf.
Magical mouthwash getur verið einkennastillandi (er þaggi Sara?)
Hitalækkandi og verkjastillandi.

19
Q

Pathogenar stomatitis.

A

Enteroveirur, HSV, candida albicans.
Sjaldan bakteríur

Meðferð: obs. vökvajafnvægi, mycostatin, xylocain gel…

20
Q

Pathogen croup.

A
Parainfluenza
Adenoveirur
Influenza A og B
RSV
Sjaldan bakteríur
21
Q

Einkenni croup aka laryngitis aka laryngotracheitis.

A
Börn 6 mán - 3 ára
Inspiratorískur stridor
Obstuctiv öndun (stundum)
Geltandi hósti, hæsi
Kyngingarerfiðleikar
\+/- Hiti
22
Q

Hvað tilheyrir efri öndunarfærum og hvernig sýkinar fáum við þar?

A
Nef => kvef
Munnur => stomatitis
Kok (háls og nefkirtlar) => hálsbólga 
Barki (larynx og epiglottis) => laryngitis aka croup aka laryngotracheitis
Eyru => eyrnabólga
Sinusar => sinusitis
23
Q

Ddx croup?

A

Epiglottitis => sést aldrei eftir Hib bólusetningar byrjuðu
Aðskotahlutur
Bacterial tracheitis => veikari þegar þau koma, svara ekki adrenalíni
Ofnæmisreaction
Peritonsillar/retropharyngeal abscess

24
Q

Meðferð croup.

A

Almennt: Sitja uppi, rólegt umhverfi, kalt rakt loft, +/- súrefni
Innúða epinephrine 2.25%……. 0.05 ml/kg
Sterar ef moderate-severe
Sjaldan öndunarvél

25
Q

Hvenær yfir sólarhringinn er croup verst?

A

Oft verst á nóttunni. Barnið liggur útaf og bjúgur safnast fyrir í larynx. Barnið og foreldrar vakna við geltandi hósta barnsins. Kannski búið að vera með byrjandi væg einkenni yfir daginn.

26
Q

Hvað gerir adrenalín í croup?

A

Innöndunaradrenalín dregur saman æðarnar og minnkar bjúgin í larynx.

27
Q

Hvenær skal nota stera í croup?

A

Notar systemstera þegar barnið kemur snemma inn. Veikindin toppa oft á 3-5 degi og því eru systemsterar gefnir til að koma í veg fyrir versnunina.

28
Q

Hvað er AOM?

A

Vökvi í miðeyra með einkennum - eyrnaverkur, óværð, hiti, börn klóra sér í eyra.

Hljóðhimnan er rauð, þykknuð og útbungandi og oft útferð.

29
Q

Hvað er OME (otitis media með effusion)?

A

Vökvi í miðeyra án einkenna.

30
Q

Chronic OME. Tímalengd.

A

> 3 mán

31
Q

Rétt eða rangt.

Einungis bakteríru valda AOM?

A

Rangt. Veirur geta klárlega valdið eyrnabólgu einar og sér. Því er ekki samansem merki á milli eyrnabólgu og sýklalyfja.

32
Q

Einkenni eyrnabólgu?

A
Kvefeinkenni
\+/- hiti
\+/- eyrnaverkur
\+/- óværð
\+/- toga í eyrun
útferð úr eyra
einkennalaus
33
Q

Hvaða AOM á að meðhöndla með sýklalyfjum?

A

Ef mikil einkenni
Undir 1-2 ára aldurs
Saga um endurteknar eyrnabólgur
Sterk fjölskyldusaga um eyrnabólgur

34
Q

Hversu stór hluti eyrnabólgu lagast spontant?

A

80-90%

35
Q

Fylgikvilli AOM.

A
heyrnarskerðing, seinkaður talþroski?
5% krónískur OM með útferð (ef rof eða rör)
5% tympanosclerosis - örvefur á hljóðhimnu
cholesteatoma
beinsýking
mastoiditis
skemmd á heyrnarbeinum
dreifðar sýkingar
36
Q

Hvað telst vera endurtekin eyrnabólga?

A

Eyrnabólga 1x í mánuði.

37
Q

Hvaða abx er notað við AOM?

A

Amoxicillin er fyrsta lyf
Ef ennþá hiti á þriðja degi má hækka skammtinn eða skipta yfir í amoxicillin-klavulan sýru
Keflex er líka í lagi. Betra á bragðið.

38
Q

Klínísk einkenni sinusitis.

A
Þrálátt nefrennsli
Hósti 
Hitatoppar
Hitavella
Næturhósti
39
Q

Meðferð sinusitis.

A

Oftast bíðum við í 4-6 vikur áður en abx er gefið.

40
Q

Mögulegir fylgikvillar sinusitis.

A

Orbital abscessar
Meningitis
Sinus thrombosis