Vítamín Flashcards
C-vítamín er…
…vatnsleysanlegt. Finnst í grænu grænmeti og sítrusávöxtum. Er mikilvægt fyrir þekjuvefi. Skortur veldur skyrbjúg
D-vítamín er…
…fituleysanlegt. Finnst í lýsi. Efni í húð breytast í D-vít. ef sólarlj. fellur á hana. Nauðsynl. f. upptöku kalks og Vöxt og viðhald beina. Skortur veldur Beinkröm
E-vítamín er…
…fituleysanlegt. Finnst í Mjólk, eggjarauða Mikilvægt fyrir M.a. framleiðslu kynfruma. Skortur getur valdið Ófrjósemi í dýrum
K-vítamín er…
…fituleysanlegt. Grænmeti, einkum spínatMikilvægt f. storknun blóðs. Innri blæðingar. Skortur veldur blæðingartilhneigingu (blóð storknar seint og/eða illa).
Hvaða vítamín veldur augnkröm?
A-vítamín
Hvaða vítamín veldur taugakröm?
B1-vítamín (þíamín)
Hvaða vítamín veldur húðkröm?
B3-vítamín (Níasín)
Hvaða vítamín veldur skyrbjúg?
C-vítamín
Hvaða vítamín veldur beinkröm?
D-vítamín
Hvaða vítamín veldur ófrjósemi/fósturdauða?
E-vítamín – en það er mjög fágætt.
Hvaða vítamín veldur blæðingartilhneigingu?
K-vítamín
Hvaða vítamín eru fituleysanleg?
DEKA
Hvaða vítamín eru vatnsleysanleg?
B og C
A-vítamín er…
…fituleysanlegt og finnst meðal annars í lýsi, gulrótum og rauðri papriku. A vítamín er mikilvægt fyrir sjónina. Skortur veldur náttblindu eða augnkröm.
B3-vítamín (Níasín) er…
…vatnsleysanlegt, Finnst í lifur, kjöti og fiski. Er mikilvægt í orkuvinnsluferlum. Skortur veldur húðkröm