Efnaskipti og sjálfsviðhald Flashcards
Hvað er ljóstillífun?
Að geta myndað lífræn næringarefni úr ólífrænum
Hvað er formúlan fyrir ljóstillífun?
6CO2 + 6H2O sólarljós C6H12O6 + 6O2
Hvað eru ófrumbjarga lífverur?
Lífverur sem geta ekki myndað lífræn næringarefni úr ólífrænum efnum
Hvaða lífverur eru ófrumbjarga?
Dýr, margar örverur og ALLIR sveppir
Hvað er adenósínþrífosfat?
ATP
Úr hverju er adenósínþrífosfat (ATP)?
1) lífrænu nitursambandi (adeníni)
2) sykri (ríbósa)
3) fosfati
Hvað er lokatkmark kynæxlunar?
rjóvgun þegar tvær kynfrumur, eggfruma og sáðfruma, renna saman og mynda okfrumu
Hvað er kynlausæxlun?
Verður þegar nýir einstaklingar verða til án þess að frjóvgun fari fram
Hvað eru dæmi um kynlausaæxlun?
- Knappskot
- Skipting
- Sjálfsfrævun
- Meyfæðing
Í hvað skiptist kynæxlun?
Ytri og innri