Efni í líkamanum Flashcards
Í hvaða megingerðir flokkast fitusýrur?
Mettaðar, einómettaðar og fjölómettaðar eftir fjölda vetnisatóma.
Komast sameindir/mólíkúl í gegnum frumuhimnuna?
Frumuhimnan er valgegndræp, það fer eftir samendum hvort þær komist í gegn.
Hvernig raða fosfólípíðin sér í frumuhimnuna?
Hausinn (glýserólið) er vatnssækinn og snýr út. Halarnir tveir (kolefniskeðjurnar) eru vatnsfælnir og snúa inn.
Hvaða lífrænu efni eru í líkamanum?
- Sykrur [mjölvi, glýkógen] – (beðmi)
- Fita (lípíð) [hvít (forða-) - brún (‘líffæra-’)]
- fosfólípíð
- Kjarnsýrur
- Prótín
- Amínósýrur
Hvaða ólífrænu efni eru í líkamanum?
- Vatn
- Leyst steinefni
- Föst (kristölluð) steinefni
- Lofttegundir
Hvað er flæði (sveim)?
Flutningur uppleystra efna frá svæði með háan styrk efnanna til svæða þar sem styrkur þeirra er minni.
Hvaða tilflutningur efna stefnir ævinlega að jafnri dreifingu þeirra utan og innan frumna svo framarlega sem þau geta borist hindrunarlaust í gegnum frumuhimnur.
Flæði (sveim)
Hvað er osmósa?
Flæði/sveim vatns - meiri styrkur í minni í gegnum valgegndræpa frumuhimnu