Erfðafræði Flashcards

1
Q

Hver er skilgreining á arfgerð?

A

erfðasamsetning lífveru. Safn allra gena í frumum einstaklings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er skilgreining á svipgerð?

A

sýnilegir eiginleikar lífveru. Safn allra einkenna einstaklings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er að vera arfhreinn?

A

ef lífvera hefur tvö eins gen sem stýra sama einkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er að vera arfblendinn?

A

ef lífvera hefur tvö ólík gen sem stýra sama einkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er gen?

A

eining í erfðaefninu sem ber upplýsingar milli kynslóða og ákvarðar eiginleika einstaklings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvar eru gen staðsett?

A

í litningum í kjörnum frumanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er samsæta?

A

‘sama röð’ á sitthvorum litningi úr pari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver var faðir erfðafræðinnar?

A

Gregor Mendel

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaðan var Mendel?

A

Hann var munkur frá Tékklandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru grunnlögmál erfðafræði (skv. Mendel)?

A

• Einkenni lífvera flytjast milli kynslóða með genum
• Genin eru í pörum (samsætum) í tvílitna lífveru
• Annað genið ríkir venjulega yfir hinu
• Í hverri kynfrumu er einungis annað gen
samsætunnar til staðar
• Ef til staðar eru bæði ríkjandi og víkjandi gen í frumum einstaklings verður aðeins
áhrif vegna ríkjandi gensins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Með hverju er strendingum í DNA haldið saman?

A

vetnistengjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað myndar strendingana í DNA ?

A

Keðja af núkleótíðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Með hverju tengjast núkleótíðin í DNA?

A

Núkleótíðin (eða kirnin) tengjast hvort öðru með fosfódíestertengjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað parast núkleótíðið A við í DNA ?

A

T

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað parast núkleótíðið G við í DNA ?

A

C

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað parast núkleótíðið T við í DNA?

A

A

17
Q

Hvað parast núkleótíðið C við í DNA ?

A

G

18
Q

Hvað er púrín?

A

A og G

19
Q

Hvað er pyrimydin?

A

T og C

20
Q

Afhverjus stendur hvert basapar?

A

einu púrín (A,G) og einu pyrimydin (T,C)

21
Q

Hvaða niturbasa hefur RNA öðruvísi en DNA?

A

Hefur U en ekki T

22
Q

Hvað aðskilur meðal annars RNA frá DNA?

A

RNA hefur ríbósa ekki deoxyríbósa

23
Q

Hvernig er DNA lesið?

A

3’ til 5’

24
Q

Hver er upphafsröð í RNA/DNA ?

A

AUG - meðþíónín

25
Q

Hvað segir STOPP í RNA/DNA?

A

UGA, UAG, UAA

26
Q

Hvað gerir mRNA?

A

Splæsingin - það sem er sett saman við af mRNAinu

27
Q

Hvað gerir tRNA?

A

Heldur á amínósýru

28
Q

Hvað gerir rRNA?

A

einingarnar sem lesa mRNA og tengja saman amínósýrurnar

29
Q

Hvað eru litningapörin mörg?

A

22 litningapör líkamslitninga + 1 par kynlitninga (X og Y)

30
Q

Hvernig eru litningar númeraðir?

A

stærstu litningarnir hafa lægstu númerin