Vibrio - Iðrasýking úr vatni eða skelfiski Flashcards
Vibrio cholerae
Veldur kóleru (misalvarlegur niðurgangur, uppköst, vökvaskortur)
Náttúruleg heimkynni í sjó og ferskvatni.
- V. cholerae smit langoftast með vatni.
Vibrio smit milli manna
Mannasaur úr sýktum getur mengað sjó við strendur og drykkjarvatn úr ám/vötnum. (orsakað marga kólerufaraldra)
- beint saur- munnsmit milli manna mögulegt en ekki algengt.
Hár smitskammtur (100 millj. baktería)
Vibrio cholerae iðrasýking
Alvarlegur kólerusjúkdómur
½ - 5 dögum eftir smit
Vatnskenndur niðurgangur og uppköst
Sjúklingar geta misst 1 L af vökva/klst!!!
Lífshættulegt ástand vegna vökva- og salttaps, blóðþrýstingsfalls og lostástands
60% dánartíðni ef ekki meðferð
(sýking ekki alltaf alvarleg, oft einkennalaus eða vægur niðurgangur)
Toxín
- Sermigerðin 01 og 0139 mynda kólerutoxín.
- Kólerutoxín líkist enterotoxíni sem E.coli myndar (ETEC gerðin).
- Bakterían framleiðir kólerutoxínið í meltingarveginum og það veldur tapi á Na, K og HC03 og vatni út í görnina.
Afleiðingar eru mikill vatnskenndur niðurgangur og lítið frásog á vökva
- sjúklingar geta dáið á nokkrum klst.
Vibrio - greining
- Tryggast að taka saursýni í flutningsæti
- Bognir Gram neikvæðir stafir.
- Saurræktun (vaxa á flestum ætum, valæti æskilegt til að hindra yfirvöxt af þarmaflóru)
Biðja sérstaklega um Vibrio ræktun á beiðni með saursýni.
Vibrio cholerae - í heiminum
1-4 mill manna veikjast árlega, v skorts á aðgengi á hreinu neysluvatni.
- 30-140þ dauðsföll árlega.
- hreint drykkjarvatn og salernismál lykilvarnir.
Kólerufaraldrar
Nokkrir heimsfaraldrar á sl 200 árum.
- Fjölmargir staðbundnir faraldrar á sl. 20 árum, stærstu í perú, haiti, yemen.