Coryneform bakteríur Flashcards

1
Q

Safnheiti yfir bakteríur sem eru

A
  • Gram jákvæðar, katalasa jákvæðir stafir.
  • Ekki sporamyndandi
  • Hafa óreglulega lögun og raða sér á sérstakan hátt: “diptheroids”
  • Loftháðar eða valbundar loftfælur.

Algengar bakteríur, fjölmargar tegundir.
- finnast í húð og öndunar og meltingar, þvag og kynfærum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

C. diphtheriae

A
  • Veldur barnaveiki
  • sést bara í mönnum
  • Exótoxín, sem er skráð af bakteríuveiru inn í bakteríunni á stóran þátt í meinvirkninni.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nontoxigenic C. diphtheria sýkingum lýst

A
  • Bakterían myndar ekki exótoxínið

- Oft í fólki með undirliggjandi sjúkdóma/vandamál (HIV, lifrarbólgur, áfengisvandamál ofl.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Barnaveiki

A

Öndunarfærasmit
- Dropasmit og snerting

Meðgöngutími: 2-6 dagar

Meinmyndun aðallega vegna exotoxíns

  • toxínið hemur próteinmyndun í líkamanum - lífshættulegt!
  • Genið sem skráir fyrir myndun toxínsins er hluti af bakteríuveiru (lysogenic bacteriophage)

Einkenni staðbundin og útbreidd.

  • Yfirborðssýking í hálsi og bólgu, gráleitri skán yfir slímhúð í koki, og hita.
  • Ef ekki er meðferð þá dreifist toxínið um líkamann og eiturverkanir koma fram frá hjarta, taugakerfi, nýrum ofl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Arcanobacterium haemolyticum

A
  • getur valdið hálsbólgu

- sýkingar í húð og innri líffærum einnig þekktar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

C. minutissimum

A
  • finnst í erythrasma sem er húðsýking í holhönd, nára, og táfitjum. hlutverk óljóst.
  • líkist sveppasýkingu
  • rautt húðsvæði með flögnun með og án kláða.
  • kóralrauð flúrskíma undir woods lampa hjálpa til með greiningu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

C.jeikeium

A
  • spítalasýkingar, vegna sýklalyfja, ónæmisbælinga, íhluta og húðrofs
  • ónæm fyrir mörgum sýklalyfjum
  • sýkingar kringum íhluti (gerviliði ofl) og blóðsýkingar í ónæmisbælgum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

C.urealyticum

A
  • Endurteknar og langvinnandi þvagfærasýkingar
  • bólgin blöðruslímhúð með kristallaútfellingum
  • eldra fólk með veiklaðar varnir og þvagleggjanotkun/þvagfæraaðgerðir
  • muna eftir bakteríunni ef áhættusjúklingur og þvagrannsókn sýnir hvít blóðkorn plús kristalla en ekkert vex úr þvaginu
  • vex hægt þarf stundum æti.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Listeria monocytogenes

A

Smit með matvælum eða frá móður til fóstur, blóðsýking og heila/heilahimnubólga.

Þungaðar konur - nýburar eldra fólk og ónæmisbældir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly