Streptokokkar Flashcards
Streptokokkar
- Heimkynni: slímhúð, munnur, hàls, kynfæri, þvagrás
- Oft egglaga og í keðjum eða tvær og tvær.
- þurfa oft flókið æti, gjarnan með blóði.
- oft lítil aðlögunarhæfni td gagnvart lyfjum.
- viðkvæmir gagnvart umhverfisáhrifum.
- þola súrefni en nota ekki.
Hemolysa
Niðurbrot rauðra blóðkorna
Alfa hemolysa
Breyting blóðrauða og grænt litarefni myndast
Beta hymolysa
Rauð blóðkorn springa og eyða myndast
Gamma hemolysa
Ekki breyting
Serologia
Sértök mótefni eru notið til flokkunar.
Margir streptokokkar hafa mótefnavekjandi fjölsykjur í frumuvegg.
Lancefield flokkun
Greinir í hópa, A, B, C…..U
Beta-hemolyserandi
Streptococcus pyogenes - gr.A
Streptococcus agalactiae - gr. B
Alfa hemolyserandi
Streptococcus pneumoniae - Pneumokokkar
Streptococcus ,,viridans”
Ekki í flokkum
S.pneumoniae (A hemolysa)
S “viridans” (A hemolysa)
Lancefield flokkun
S. pyogenes (B)
S. agalactiae (B)
Streptococcus pyogenes (grúbba A)
- Mjög algengur
- Stundum verða eftirsjúkdómar
- Heimkynni eru sjúklingar og einkennalausir berar.
- Margir bera bakteríuna í nefkoki en hún lifir ekki vel utan líkamns.
- Dropasmit eða snertismit.
- Meinvirk, kemst inn um
slímhúð og sýkingar eru hraðar.
Frumbundnir þættir
Varnir gegn frumuáti
M prótein
- Þráðlaga prótein á yfirborði bakteríunnar.
- Mótefni gegn þeim eru verjandi f. sýkingu
- alvalegar blóðsýkingar stundum.
- Talin mikilvæg í sambandi við eftirsjúkdóa (gigtsótt og nýrnabólgu)
Hjúpur
úr hyalunoric sýru hjá sumum stofnum.
Roðueitur
Ræsir ónæmiskerfið í “yfirkeyrslu), boðefni losna sem leiðir til útbrota, hita og losts.
- valda m.a. einkennum skarlatssóttar og eiturlostrs.
Hemolysin
Sprengja rauð blóðkorn o.fl. frumur (Streptolysin)
Ensím sem hjálpa til við útbreiðslu bakteríunnar í hýsilnum.
Hyaluonidasi
Próeinasi
Streptokinasi
Nukleasar
Sjúkdómar af völdum S.pyogenes
Hálsbólga Skarlatssótt Kossageit Heimakoma Netjubólga Drepmyndnai fellsbólga Barnsfararsótt Eiturlost
Eftirsjúkdómar
Nýrnabólga
Gigtsótt
Skarlatssótt
Orsakast af stofnum sem mynda roðaeitur.
- byrjar sem hálssærindi.
- jarðaberjatunga.
- penicillin/amoxicillin
Kossageit (pyoderma, str.impetigo)
- Blöðrur á húð, renna saman, þorna, hrúður
- mjög smitandi
- algengast á andliti og útlimum.
- orsakast einnig af Staphylococcus aureus.
- meðhöndlað með syklalyfjum eða kremum.
Heimakoma (erysipelas)
- Rautt bólgið afmarkað svæði á húð, sársauki, oft hiti.
- S. pyogenes kemst í eitla og sogæðar þar sem frárennsli er lélegt (algengast í eldra fólki)
- útlimir og andlit.
Netjubólga (cellulitis)
- rautt bólgið svæði
- bakterían fer innar en í heimkomu.
- þekkt eftir skurðaðgerðir eða brunasár.