Snýkjudýr, Ormar í vefjum, Liðfætlur. Flashcards
Þráðormar
- Toxocara
- Trichinella
Bandormar
- Echinococcus veldur sullaveiki.
Öðgur
- Scistosoma
Ormar í vefjum með dýrasaur
Echinococcus = sullormur Tococara = spóluormur hunda og katta.
Echinococcus
Veldur sullaveiki
Sökudólgur: Echinococcus egg í hundaskít.
Echinococcus granulosus = sullaveiki
Var útbreytt á Íslandi á 19 öld.
20% einstaklinga sýktir og 28% hunda
- árleg ormahreinsun hunda og hætt var að gefa hundum hrá kindainnyfli.
- Sullaveiki var útrýmt á ÍSL.
- Nokkur tilfelli af sullaveiki greindust í kindum og mönnum á seinni hluta 20. aldar.
Meðferð: skurðaðgerð, albendazole
Oftast læknanlegt.
Toxocara canis/cati - Spóluormar í hundum/köttum
Í hundum/köttum: Fullorðnir ormar í görn losa egg è smita menn. “Aðalsökudólgarnir” eru hvolpar og kettlingar sem smitast í móðurkviði gegnum fylgju (hvolpar) eða með móðurmjólkinni (kettlingar)
Toxocara canis/cati - Spóluormar í manninum
Í manninum: Egg losa lirfur í meltingarvegi sem ferðast til margra innri líffæra og setjast þar að, í “blindgötu”. Engin einkenni eða frá viðkomandi líffæri
Schistosoma
- Húðsmit með lirfum úr millihýsli
- Ormur í vef (blóð) en samt greining í saur/þvagi
- Fáir ormar: oft einkennalaust
- Margir ormar: alvarlegir sjúkdómar (lifur, nýru ofl.)
- Fullorðnir Schistosoma ormar,
kk og kvk, eins og þeir lifa í
GI/GU* bláæðakerfi manna - Í þróunarlöndum
- Hefur greinst í íslenskum ferðalöngum
- Nokkrar tegundir sýkja menn
- Fullorðnir ormar lifa í - bláæðum
- Smáþarma og ristils
- Þvagblöðru
Losa egg
Út með saur eða þvagi
Smitleiðir Trinchinella spiralis
Spendýr éta önnur sýkt spendýr og smitast af lirfum í kjötinu
- ekki hringrást í aðal og millihýslum því allir hýslar fá sömu sýkinguna.
Trinchinella spiralis vasculitis og bjúgur.
Lífshættuleg sýking.
Liðfætlur
- Pediculus og Pthirus lýs
- Sarcoptes og Demodex áttfætlur
Pediculus humanus capitis
- Berst með snertingu, klæðum
- Höfuðlúsin (2-3 mm að lengd) er skordýr
- Sýgur blóð úr hársverði -> kláði vegna ofnæmisviðbragða gegn munnvatni lúsarinnar
- Ber ekki sjúkdóma (?)
- Lifir í 30 daga og verpir allt að 300 eggjum á þeim tíma
Pediculus humanus capitis frh
- Nitin (eggið) er límd við neðsta hluta hársins. Þau klekjast út eftir 7 - 10 daga og lúsin verður fullþroska um 2 vikum síðar
- Örugg greining: lús á labbi í hársverði (sést með berum augum), nit (0,8 mm) á hári sést með berum augum en vissara að staðfesta með smásjárskoðun
- Nota lúsakamb við leit
- Lifir einungis 1-2 daga utan líkamans.
- Þolir ekki frost né þvott 60 gráður.
Pediculus humanus humanus fatalús (2-3mm)
- lifir á þöktum líkamshlutum, festir nit á fatatrefjar
- getur borið Rickettsia, Bartonella og Borrelia
- getur lifað í viku utan líkama