Staphylococcus spp. 
Eiginleikar og greining Flashcards

1
Q

Staphylococcus spp.

A

Um 40 tegundir í dýrum og mönnum

Heimkynni: Húð, slímhúðarop og slímhúðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

S.aureus

A
  • Býr í nösum, koki og húðfellingum.
  • Hæfastur til að valda sýkingum.
  • Algengur sýkingarvaldur í húð og innri líffærum.
  • Framleiðir kóagúlasa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

CoNS =

A

Coagulase-Negative Staphylococci

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

CoNS

A
  • Búa víða á húð og slímhúðum.
  • Minni sýkingarhæfni
  • Sýkingar tengjast íhlutum (æðaleggir, þvagleggir ofl)
    Algengir: S.epidermidis, S.saprophyticus, S. lugdunensis, S. capitis ofl.
  • Framleiða EKKI kóagúlasa*
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

S- aureus bólfesta

A
  • Finnst ekki í öllum einstaklingum.
  • Á meðal þeirra sem bera bakteríuna getur bólfestan verið ístöðug (kemur og fer)
  • Bólfesta í 30-50% einstaklinga á hverjum tíma*
  • 10-20% alltaf
  • 60% slitróttir berar.
  • 20% aldrei.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Bólfesta með S. aureus í einstakling

A
  • Getur óafvitandi smitað út frá sér

- Er líklegri til að fá S.aureus sýkingu en S aureus neikvæðir einstaklingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Staphylococcus aureus

A
  • Harðgerður
  • Myndar ekki spora en þolir vel þurrk og salt
  • Lifir lengi á yfirborði dauðra hluta.
  • Þessi “skaðræðisdýr” geta lifað mánuðum saman í rúmfötum, ryki og uppþornuðum líkamsvessum s.s. greftri og hráka
    “Kjörin” spítalabaktería
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Staphyloccus aureus drepast við:

A
  • Við 65 ºC rakan hita í 30 mín

- Fyrir áhrif margra algengra sótthreinsiefna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Staphylococcus á rannsóknarstofunni

A
  • Vaxa hratt (< 24 klst)
  • Geta vaxið við 6.5 – 50°C
  • S. aureus gulnar m/tíma
  • Hemólýsa á blóðagar
  • Gram jákv. klasakokkar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Kóagúlasi og S.aureus.

A

S. aureus myndar kóagúlasa á ca. 3 klst (sermi hleypur í kökk)
Ef úr blóðræktunarkolbu þá má láta lækni vita strax til að hefja meðferð við S. aureus sýkingu (alvarlegar sýkingar!)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Allir geta fengið:

A
  • S.aureus sýkingar

- S.aureus eitranir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Eitur (exótoxín)

A

Frumurjúfandi (hemolysins ofl.)
Húðflögnunareitur (exfoliative tox)
Meltingarvegseitur (enterotoxin)
TSST-1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

CoNS sýkingar:

A

Ekki hjá hvaða sjúklingum sem er, heldur nánast alltaf sjúklingar með íhluti og oft inniliggjandi á sjúkrahúsum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hjúpur og slímlag

A
  • Margir staphylokokkar hafa hjúp
  • Ver bakteríu gegn gleypni HBK
  • Flestir mynda slímlag
  • Auðveldar bindingu við vefi og íhluti (aðskotahlutir í líkamanum)
  • Æðaleggir, gervilokur, gerviliðir ofl.
  • Sérstaklega mikilvægt fyrir hina lítið meinvirku CoNS.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Eitur (exótoxín)

A
  • Frumurjúfandi (hemolysins ofl)
  • Húðflögnunareitur (exfoliative tox)
  • Meltingarvegseitur (enterotoxin)
  • TSST-1 (og sum enterotoxín)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Heilkenni af völdum eiturefnanna

A
  • Ekki skilgreind heilkenni
  • Staph. Scaled Skin Syndrome,
  • Matareitranir
  • Toxic shock syndrome
17
Q

Staphylococcal Scalded Skin Syndrome (SSSS)

A
  • Eitrið finnst í 5-10% af S. aureus stofnum
  • Húðflögnunareitur: rýfur prótein í epidermis
  • Byrjar með smásýkingu (roði og bólga), t.d. kringum munn → eiturmyndun
  • Eitrið breiðist út á svæðinu eða með blóði um allan líkama á 2 d
  • Blöðrur í húð → húðin flagnar af
  • S. aureus ræktast EKKI úr blöðrum (eru eituráhrif, ekki sýking í blöðrum)
  • Húðin grær á næstu 7-10 dögum án öra
  • Aðallega ung börn
  • Kallast pemphigus neonatorum í nýburum
18
Q

Matareitrun

A
  • Meltingarvegseitur (Staphylococcal enterotoxin)
  • Fæða mengast af S. aureus
  • Oftast frá fólki, t.d. húðsýkingar, nef..
  • Bakteríufjölgun og enterotoxín framleiðsla fara fram við stofuhita
  • Bakteríufjölgun möguleg við 6.5-10°C, en myndar EKKI enterotoxin við < 10°C!
19
Q

Matareitrun kemur fram < 4 klst frá neyslu

A
  • Uppköst, kviðverkir, þurrkur, ekki hiti, oft líka niðurgangur
  • Gengur yfir á < 24 klst.
  • Oftast S. aureus, stundum CoNS
20
Q

Enterotoxín í fæðu

A
  • Þola 100°C suðu í 30 mín, magasýrur og magaensím
  • ATH. Eru prótein en þola samt suðu!
  • Hitun fæðu: drepur bakteríu en EKKI eitrið!
  • Ekki hitun: má rækta S. aureus úr fæðu
21
Q

Toxic Shock Syndrome

A
  • TSST-1 toxín og önnur TSS toxín eru superantigen
    Margfalt, margfalt meiri áhrif en af venjulegum antigenum
  • TSST-1
    5 – 25% af S. aureus mynda TSST-1. Toxínmyndun getur orðið í t.d. túrtöppum (áður fyrr) og skurðsárum
  • Önnur stafýlókokka TSS toxín
  • Enterotoxín, sem margir S. aureus geta myndað
  • TSST-1 berst í blóðið og breiðist út um líkamann
  • Hiti, blóðþrýstingsfall, útbrot og síðar húðflögnun
  • Einkenni/teikn frá miðtaugakerfi, blóði, nýrum, lifur ofl.
  • 5% dánartíðni (lost eða líffærabilun)
  • Flestir fullorðnir með mótefni gegn TSST-1
22
Q

Staphylococcus aureus


Yfirlit yfir helstu sýkingar

A
  • Húð og mjúkvefir
  • Kossageit (impetigo)
  • Hárslíðurbólga, graftrarkýli, drepkýli
  • Sárasýkingar
  • Brjóstasýkingar
23
Q

S.aureus sýkingar (Innri líffæri)

A
  • Blóðsýkingar
  • Lungnabólga
  • Hjartaþelsbólga
  • Beina og liðasýkingar
  • Heilahimnubólga.
24
Q

S. aureus: helstu sýkingar í djúpum líffærum

A
  • Blóðsýkingar
    Alvarlegar, hætt á útbreiðslu til hjarta, lungna, beina ofl
    > 50% verða á sjúkrahúsum:
    aðgerðir, æðaleggir
  • Hjartaþelsbólga
    Mjög alvarleg, hætta á hjartabilun og sýktum blóðtöppum
  • Lungnabólga
    S. aureus frá öndunarvegum eða úr blóðsýkingu
  • Bein og liðir
    Bein: oftast hryggur í fullorðnum en löng bein í börnum
    Liðir: axlir, mjaðmir, olnbogar, hné (þ.e. stórir liðir)
    Liður mjög aumur og jafnvel rauður
25
Q

S. epidermidis, S. capitis, S. haemolyticus (CoNS)

A
  • Ræktast frá húð/slímhúðum: oftast saklausir

- Ræktast úr blóði/öðrum djúpum vefjum: meta vandlega hvort sýkingarvaldar eða mengunarvaldar.

26
Q

Sýkingar oftast út frá íhlutum (CoNS)

A
  • Æðaleggir, þvagleggir, kviðskilunarleggir, mænuvökva-samveitur*, gerviliðir/hjartalokur
  • Eru áhættuþættir fyrir ífarandi CoNS sýkingum
27
Q

S. lugdunensis

A
  • Er CoNS en veldur sýkingum líkt og S.aureus.

- Tökum alltaf S. lugdunensis alvarlega í ræktun úr sjúklingasýnum.

28
Q

S.saprophyticus

A

Þvagfærasýkingar: ungar konur.

29
Q

Meðferð oft erfið við CoNS sýkingum

A
  • Sýklalyfjaónæmi, og fjölónæmir spítalaklónar í umferð

- Aðskotahlutir með örverufilmu (biofilm) sem sýklalyf verka mjög illa á.

30
Q

S. epidermidis
 Sýkingar út frá íhlutum (aðskotahlutum)

A

Æðaleggir
Algengasta orsök æðaleggstengdra blóðsýkinga
Ræktun úr blóði: sýking eða mengun

Gervihjartalokur (hjartaþelsbólga)

Mænuvökva-samveituslöngur (heilahimnubólga)

Gerviliðir og aðrir málm-aðskotahlutir

Kviðskilunarleggir

Þvagleggir
- oft eldri inniliggjandi sjúklingar með þvagfæravandamál

31
Q

S. saprophyticus

A
  • Þvagfærasýkingar í ungum kynvirkum konum.
  • Venjuleg blöðrubólgueinkenni oft 24 klst eftir kynmök.
  • Í 5 - 30% af þvagfærasýkingum ungra kvenna
  • Yfirleitt auðvelt að meðhöndla
    Sjaldan sýkingar í öðrum líffærum
32
Q

S. capitis

A
  • Fjölónæmur, alþjóðlegur klónn hefur breiðst út á nýburagjörgæslum víða um heim
  • Blóðsýkingar og bólseta á húð
  • Nánast alltaf fyrirburar
    Ónæmur gegn mikilvægum sýklalyfjum
  • Klónninn hefur náð fótfestu á Vökudeild Landspítala
  • Finnst á húð barnanna og í umhverfinu t.d. í hitakössum
  • Ræktast úr blóði 30 nýbura á sl. áratug
33
Q

S. aureus - sýklalyfjanæmi

A
  • Sýklalyfjanotkun leiðir smám saman til ónæmis í sýklum
  • 90% S. aureus nú ónæmir fyrir pensillíni (mynda penicillínasa)
  • Methicillín ónæmum S. aureus (MÓSA) fyrst lýst 1961
  • Víða mikið vandamál erlendis innan og utan sjúkrahúsa
  • Ónæmir fyrir öllum beta-laktam lyfjum*, þ.á.m. pensillíni, methicillini, og Staklox (dicloxacillin)
  • Oft líka ónæmir fyrir öðrum lyfjum (fjölónæmir), t.d. tetracýklín, klindamýcín, erýtrómýcín og quinólón
  • Meðferð sýkinga byggir á vancomycin, teicoplanin, linezolid ofl.
34
Q

Staphylococcus - meðferð

A

S. aureus
- Mörg beta-laktam lyf virka á S. aureus. Þar af er cloxacillin (Staklox)* kjörlyfið

  • Ef methicillin ónæmi (þ.e. ef MÓSA) þá nota önnur lyf út frá næmisprófi
  • Mikilvægt að rannsaka vel sjúklinga með S. aureus blóðsýkingar til að greina alvarlega fylgikvilla (sýkingar í beinum, hjartaþelsbólga ofl.) og gefa nægilega langa meðferð til að koma í veg fyrir fylgikvillana
  • Algengari eftir S. aureus blóðsýkingar en blóðsýkingar af völdum annarra sýkla

CoNS

  • Mjög oft ónæmi fyrir öllum beta-laktam lyfjum OG oft ífarandi sýkingar út frá íhlutum
  • Vancomycin í æð er mikið notað til að meðhöndla þessar sýkingar.