Staphylococcus spp. Eiginleikar og greining Flashcards
Staphylococcus spp.
Um 40 tegundir í dýrum og mönnum
Heimkynni: Húð, slímhúðarop og slímhúðir
S.aureus
- Býr í nösum, koki og húðfellingum.
- Hæfastur til að valda sýkingum.
- Algengur sýkingarvaldur í húð og innri líffærum.
- Framleiðir kóagúlasa
CoNS =
Coagulase-Negative Staphylococci
CoNS
- Búa víða á húð og slímhúðum.
- Minni sýkingarhæfni
- Sýkingar tengjast íhlutum (æðaleggir, þvagleggir ofl)
Algengir: S.epidermidis, S.saprophyticus, S. lugdunensis, S. capitis ofl. - Framleiða EKKI kóagúlasa*
S- aureus bólfesta
- Finnst ekki í öllum einstaklingum.
- Á meðal þeirra sem bera bakteríuna getur bólfestan verið ístöðug (kemur og fer)
- Bólfesta í 30-50% einstaklinga á hverjum tíma*
- 10-20% alltaf
- 60% slitróttir berar.
- 20% aldrei.
Bólfesta með S. aureus í einstakling
- Getur óafvitandi smitað út frá sér
- Er líklegri til að fá S.aureus sýkingu en S aureus neikvæðir einstaklingar.
Staphylococcus aureus
- Harðgerður
- Myndar ekki spora en þolir vel þurrk og salt
- Lifir lengi á yfirborði dauðra hluta.
- Þessi “skaðræðisdýr” geta lifað mánuðum saman í rúmfötum, ryki og uppþornuðum líkamsvessum s.s. greftri og hráka
“Kjörin” spítalabaktería
Staphyloccus aureus drepast við:
- Við 65 ºC rakan hita í 30 mín
- Fyrir áhrif margra algengra sótthreinsiefna
Staphylococcus á rannsóknarstofunni
- Vaxa hratt (< 24 klst)
- Geta vaxið við 6.5 – 50°C
- S. aureus gulnar m/tíma
- Hemólýsa á blóðagar
- Gram jákv. klasakokkar
Kóagúlasi og S.aureus.
S. aureus myndar kóagúlasa á ca. 3 klst (sermi hleypur í kökk)
Ef úr blóðræktunarkolbu þá má láta lækni vita strax til að hefja meðferð við S. aureus sýkingu (alvarlegar sýkingar!)
Allir geta fengið:
- S.aureus sýkingar
- S.aureus eitranir
Eitur (exótoxín)
Frumurjúfandi (hemolysins ofl.)
Húðflögnunareitur (exfoliative tox)
Meltingarvegseitur (enterotoxin)
TSST-1
CoNS sýkingar:
Ekki hjá hvaða sjúklingum sem er, heldur nánast alltaf sjúklingar með íhluti og oft inniliggjandi á sjúkrahúsum.
Hjúpur og slímlag
- Margir staphylokokkar hafa hjúp
- Ver bakteríu gegn gleypni HBK
- Flestir mynda slímlag
- Auðveldar bindingu við vefi og íhluti (aðskotahlutir í líkamanum)
- Æðaleggir, gervilokur, gerviliðir ofl.
- Sérstaklega mikilvægt fyrir hina lítið meinvirku CoNS.
Eitur (exótoxín)
- Frumurjúfandi (hemolysins ofl)
- Húðflögnunareitur (exfoliative tox)
- Meltingarvegseitur (enterotoxin)
- TSST-1 (og sum enterotoxín)