Campylobacter Flashcards

1
Q

Campylobacter

A

Iðrasýkingar - úr dýrum (beint eða með fæðu/vatni)

Býr í meltingarvegi dýranna og smit verður beint frá dýrum með dýraafurðum eða menguðu vatni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

C. jeijuni

A

Kjúklingar, nautgripir ofl dýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

C.coli

A

Svín (finnum sjaldan á ÍSL)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Iðrasýkingar

A
  • Hiti, kviðverkir og oft blóðugur niðurgangur.
  • Meðgöngutíma 1-11 d en oftast 2-5 d.
  • Varir í 7-10 d.
  • sýkingar mis alvarlegar

Fylgikvillar: Guillain-barré syndrome, liðverkir, blóðsýking og meltingartruflanir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Greining Campylobacter sýkinga

A

Saurræktun: sýni skulu vera eins fersk og unnt er og senda innan 2 klst ef ekki í æti.

2) Nota skal flutningsæti ef ekki hægt að senda strax.
3) geyma í kæli
4) Fólk sem starfar við matvælaframleiðslu eða framreiðslu má ekki vinna á meðan það ber smit (3 sýni til að útiloka sýkingu)
5) Ef grunur um blóðsýkingu gera blóðræktun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Greining Campylobacter sýkinga - ræktun

A

Litlir Gram- neikvæðir stafir (hreyfanlegir og gorm eða S laga notað í greiningu.

Ræktun - sérþarfir í mat og húsakynnum

  • hitaskápar/krukkur 42°
  • sérstök æti og CO2 í lofti
  • ræktunartími 48-72 klst.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly