Úthlutun verkefna - 15.ágúst Flashcards

1
Q

Úthlutun verkefna felur í sér..?

A
  • Að vinna ákveðin verk í gegnum aðra
  • Flutningur á ábyrgð til að framkvæma ákveðið verk frá einum einstaklingi til annars en sá sem úthlutar verkefninu hefur ábyrgðarskylduna
  • Úthlutun verkefna er ákveðið ferli þar sem ábyrgð og valdi til að framkvæma ákveðn verk er fært yfir á annan einstaklings sem samþykkir ábyrgðina og valdið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hverju felst úthlutun verkefna og óframkvæmd hjúkrun?

A

Rannsóknir sýna að ein af ástæðum óframkvæmdrar hjúkrunar er ófullkomin úhlutun verkefna, léleg teymisvinna, mannekla, léleg nýting á mannafla og tíma sem krafist er til hjúkrunarmeðferðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjir eru kostir úthlutunara fyrir hjúkrunarfræðinginn (sem úthlutar) ?

A
  • Hefur meiri tíma til að framkvæma þau verk sem ekki er hægt að úthluta s.s flókna hjúkrunarmeðferð
  • Bætt hjúkrunarmeðferð
  • Eykur starfsánægju hjúkrunarfræðinga
  • Minnkar brottfall
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru kostir úthlutunar fyrir þann sem úthlutað er til?

A
  • Ný kunnáttta, færni og hæfileikar
  • Aukið traust og stuðningur –> aukið sjálfstraust og bætt sjálfsímynd
  • Meiri starfsánægja
  • Aukin áhugahvöt
  • Bættur starfsandi
  • Aukið stolt
  • AUkin ábyrgðarkennd
  • Hvetjandi fyrir teymisvinnu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru kostir úthlutunar fyrir stjórnandann?

A
  • Sparar tíma
  • Bætt starfsemi deildar, stofnunar
  • Aukin hollusta við markmið
  • Með meiri úthlutun getur stjórnandinn þróað nýja hæfileika og kunnáttu starfsmanna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru kostir úthlutunar fyrir stofnunina?

A
  • STuðlar að betri teymisvinnu
  • Minni starfsmannavelta
  • Yfirvinna og fjarvistir minnka
  • Aukin afköst => efnahagur batnar
  • Skilvirkni eykst
  • Gæði hjúkrunar eykst
  • Ánægja sjúklinga eykst
  • Minnkar hættu á að verk verði útundan
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru R-in 5 í úthlutun?

A

Rétt verk
- það sem þarf að gera fyrir sjúkl og hægt er að úthluta með öryggi

Rétt umhverfi - aðstæður
- viðeigandi aðstæður og rétt aðfang. Meta þarf þarfir sjúkl og kunnáttu og færni þess sem verkefnum er úthlutað til

Réttur einstaklingur
- bæði til þess sem úthlutar verkefninu og þess sem úthlutað er til
- sá sem úthlutar þarf að hafa vald og ábyrgð til að framkvæma hjúkrunarmeðferð og á þeim verkum sem hann úthlutar
- Sá sem úthlutar þarf að geta/kunna framkvæmt verkið og verið til aðstoðar
- Sá sem úthlutað er til þarf að hafa þekkingu og reynslu til að framkvæma verkið
- verkið þarf að vera innan starfslýssingu þeirra sem framkvæma
- úthluta réttu verkefni fyrir réttan sjúkl/til rétts einstaklings

Réttar leiðbeiningar og boðskipti
- Sá sem úthlutar þarf að gefa nákvæmar og skýrar lýsingar á því sem á að framkvæma. Lýsa þarf markmiðum, takmörkunum og væntingum um útkomu

Rétt eftirlit (stjórnun, umsjón)
- Fylgja þarf verkum eftir sem úthlutað var, meta frammistöðu þess sem framkvæmdi, gefa hrós eða leiðrétta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nefndu nokkur gagnleg ráð við úthlutun verkefna

A
  • Veita leiðbeiningar og endurgjöf á réttan hátt, vera nákvæmur
  • Gera starfsmann ábyrgan fyrir verkinu
  • Munnlegar/skriflegar upplýsingar
  • Funda reglulega
  • Nota réttar boðskiptarásir
  • Leyfa mistök innan ákveðins ramma
  • Fara að lögum
  • Hafa sjúkling ávallt í brennidepli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða þættir eru það sem auðvelda úthlutun ?

A
  • Kennsla og þjálfun hjúkrunarfræðinga
  • Skilningur stjórnandans á hugtakinu
  • Jákvætt viðhorf til starfsfólks
  • Að stjórnandinn losi sig við þá tilfinningu að missa vald og virðingu við úthlutun
  • Árangursrík boðskipti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar geta verið ástæður fyrir mótstöðu starfsmanna við útdeilingu verkefna?

A
  • Starfsmaðurinn er verkum hlaðinn
  • Starfsmaðurinn treystir sér ekki til að framkvæma verkið
  • Mótstaða við vald
  • Mótstaða vegna ,,overdelegating’’ of mikil nákvæmni í úthlutun sem gefur starfsmanninum ekkert svigrúm
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjar eru helstu villur við úthlutun verkefna?

A
  • Árangurslaus úthlutun
  • Vinnumenning styður ekki við úthlutun
  • Skortur á starfsfólki, menntun, peningum og tíma
  • Of lítil úthlutun
  • Of mikil úthlutun
  • Röng / óviðeigandi úthlutun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru helstu ástæður fyrir of lítilli úthlutun verkefna?

A
  • Vankunnátta / óöryggi
  • Skortur á skipulagshæfileikum
  • Tímaskortur
  • ,,ég er fljótari að gera þetta sjálf / ur ‘’
  • Vantraust
  • ótti við að missa status og völd
  • Ótti við að axla ábyrgð á gjörðum annarra
  • Ótti við samkeppni og gagnrýni
  • Ótti við að missa stjórn
  • Ótti við að ofhlaða starfsmann verkum
  • Ótti við minnkaðra persónulega ánægju
  • Neikvæð viðbrögð starfsmanna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjar eru ástæður of mikillar úthlutunar ?

A
  • Of miklu valdi og ábyrgð úthlutað
  • Lélegt skipulag / tímastjórnun
  • Óöryggi við framkvæmd ákveðinna verka
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er meint með röng/óviðeigandi úthlutun?

A
  • Úthluta á röngum tíma til rangrar manneskju, af rangri ástæðu
  • Útdeila verkefnum til starfsmanns sem stjórnandinn einn á að leysa
  • Útdeila verkefni án nægilegra upplýsinga til starfsmanns
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru 3 viðbrögð starfsmanna við úthlutun verkefna?

A
  • Samþykki
  • Neitun
  • Frestun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly