Skipulagning vinnutíma, forgangsröðun og útdeiling verkefna - 15.ágúst Flashcards

1
Q

Í hverju felst skipulagning á vinnutíma?

A

Skipulagning á vinnutíma er í raun sjálfsstjórnun sem hefur það að markmiði að gera meira á skemmri tíma og forgangsraða verkefnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvers vegna er mikilvægt að skipuleggja tímann?

A
  • Aukin krafa um meiri afköst á styttri tíma því þarf að nýta tímann sem best
  • Tryggja hjúkrunarmeðferð sjúklinga og öryggi þeirra
  • Aðferð til að minnka streitu og álag og auka afköst

Lykilatriði í því að skipuleggja tímann sinn er að forgangsraða því sem gera þarf, stjórna krísum, minnka streitu og hafa jafnvægi milli vinnu og einkalífs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Um hvað snýst árangursrík tímastjórnun ?

A
  • Ná markmiðum í námi og starfi
  • Framkvæma meira á styttri tíma
  • Skipuleggja eigin vinnu
  • Njóta vinnunnar/námsins
  • Auka skilvirkni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Til hvers leiðir árangursrík tímastjórnun ?

A
  • Meiri tími er til að vinna að verkefnum sem skipta máli fyrir faglegan þroska
  • Betra jafnvægi milli vinnu og einkalífs
  • Meiri starfsánægja
  • Meiri tími til að sinna því sem er skemmtilegt !
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Árangursrík tímastjórnun og hjúkrunarfræðinemar :)))))))

A
  • Betri námsárangur
  • Kvíði minnkar (??:))
  • Minni streita
  • MEiri ánægja í námi
  • Meira jafnvægi milli náms/vinnu og einkalífs –> meiri tími fyrir fjölskyldu, vini
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru 3 grunnþrep í tímastjórnun ?

A
  1. Gefa sér tíma til að gera áætlun og forgangsraða
  2. Framkvæma það sem er efst á forgangslista. Ljúka einu verki áður en byrjað er á nýju
  3. Forgangsraða aftur verkefnum sem eftir eru og á grundvelli nýrra upplýsinga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er best að byrja að skipuleggja tímann?

A
  • Halda dagbók í eina viku
  • Gera áætlun - setja markmið
  • Forgangsraða markmiðum
  • Vinnudagbók - hafa yfirsýn yfir verkefni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er Paretoreglan?

A

Fyrstu 20% af tímanum sem við notum í ákv verkefni gefi okkur strax 80% af árangrinum. Þetta þýðir jafnframt að afgangurinn af tímanum 80% gefur okkur aðeins 20% af árangrinum.
Samkvæmt þessari reglu þá þýðir að ef þú ert með 10 mikilvæg verkefni fyrir framan þig þá munu 2 þeirra færa þér 80% af árangrinum.

Boðskapurinn: byrja alltaf á mikilvægustu verkefnunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Fyrir hvað stendur SMART markmiðasetning?

A

S = skýr, sértæk sem hægt er að ná
M = mælanleg
A = alvöru
R = raunhæf
T = tímasett

Markmiðin verða að vera skrifleg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvert er 1.þrep í forgangsröðun verkefna?

A
  • það sem þú verður að gera
  • það sem þú ættir að gera ef það er mögulegt
  • það sem þú getur gert ef þú hefur tímaa aflögu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er Pickles jar theory?

A

þýðir í rauninni að þú átt að setj á listann hj´ha þér þau verkefni sem eru í mestum forgangi og síðan að fylla upp í eyðurnanr með þeim verkefnum sem eru ekki eins mikilvæg.
Setja fyrst stóru steinana (mikilvægustu verkefnin) … síðan þá smærri (sem eru næst mikilvægust) og fylla upp í það með sandi (verkefnum sem eru ekki eins mikilvæg.. þannig kemst meira af stórum steinum fyrir í krukkunni.. ef byrjað er öfugt, komast miklu færri af stóru steinunum fyrir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvert er 2.þrep í forgansröðun verkefna?

A
  • Mikilvæg og brýn (áríðandi) verkefni
  • Mikilvæg en ekki brýn verkefni
  • Brýn en ekki mikilvæg verkefn i
  • hvorki brýn né mikilvæg verkefni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Útskýrðu the time management matrix

A

Brýnt + mikilvægt = verkefni þarf að vinna strax og nota þann tíma sem þarf til að ljúka þeim
- krísur, mikilvæg vandamál, verkefni á lokatíma, lesa fyrir próf

Brýnt + ekki mikilvægt = vinna þarf verkefnin strax en eyða litlum tíma í þau
- Flestar truflanir, email , skýrslur, flestir fundir, vinsæl verkefni

Ekki brýnt + mikilvægt = það þarf ekki að vinna verkefnin strax en skipuleggja þarf tíma fyrir þau
- heilsurækt, forvarnir, skrif aritgerð, vinna að verkefnum

Ekki brýnt + ekki mikilvægt = Tímaþjófar verkefni sem engu skila og hafa engan tilgang
- óþarfa póstur, tímasónu, flóttaverkefni, tímaþjófar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Nefndu aðferðir við að skipuleggja vinnutímann

A
  • Skipuleggja vinnuaðstöðu - hafa allt við hendina (tæki og tól)
  • Flokka svipuð verk saman og safna saman verkefnum sem eru lík… eða þarf að gera á sama stað (landfræðilega)
  • Áætla tímann sem verkið tekur
  • Skrá strax niður hjúkrunarmeðferð sem hefur verið framkvæmd
  • Reynum alltaf að ljúka vinnudeginum á réttum tíma
  • Úthluta verkefnum til samstarfsmanna sem vinna undir þinni stjórn
  • Hafa tíma til að vinna íf riði
  • Einbeita sér að einu verki í einu
  • þekkja sjálfan sig - nota ,,besta’’ tíma dagsins
  • Byrja á stórum og erfiðum verkefnum
  • Gera stór verkefni að mörgum litlum
  • Skipuleggja fundi
  • Stjórna símanotkun- tíma á netinu
  • Takmarka truflanir
  • Forðast að leysa vandamál annarra
  • Geta sagt nei
  • Reyna alltaf að ljúka vinnudeginum á réttum tíma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Nefndu gildrur sem að geta komið upp við forgangsröðun

A
  • Gera það sem kemur fyrst upp í hendurnar
  • útdeila ekki verkefnum
  • sinna þeim sem hæst hafa
  • gera það sem aðrir vanrækja
  • bíða eftir innblæstri
  • frestunarárátta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjar eru ástæður fyrir því að okkur mistekst að skipuleggja tíma okkar?

A
  • Framkvæmum það sem okkur finnst skemmtilegra að gera áður en við gerum það sem okkur finnst leiðinlegra að gera
  • Gerum fyrst það sem er auðvelt að gera áður en við gerum það sem erfiðara að gera
  • Gerum fyrst það sem tekur lítinn tíma áður en við gerum það sem tekur meiri tíma
  • bregðumst við kröfum frá öðrum
  • framkvæmum fyrst það sem er brýnt áður en við gerum það sem er mikilvægt
  • gerum hluti á stíðustu stundu rétt fyrir deadline
17
Q

Hvað geta verið tímaþjófar í

  1. starfi
  2. í námi
A
  1. í starfi
    - truflanir
    - heimsóknir
    - ómarkvissir fundir
    - skortur á upplýsingum
    - ónóg tækniþekking
    - frestun
    - óhæfir starfsmenn
    - internetið og síminn
  2. í námi
    - truflanir -sími/netið
    - fréttamiðlar
    - fundir
    - óákveðni og frestun
    - skipulagsleysi
    geta ekki sagt nei
    - þreyta og streita
    - sjónvarp
    - félagslíf