Starfsþróun - 16.okt Flashcards

1
Q

Hvernig skilgreinum við starfsþróun?

A

Starfsþróun er skilgreind sem: samfelt ferli til að efla hæfni og þekkingu hjúkrunarfræðinga til faglegrar þróunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað felur starfsþróun í sér fyrir hjúkrunarfræðinga?

A

Starfsþróun felur í sér sjálfsmat og markmiðasetningu, hvers og eins, tækifæri til þjálfunar og menntunar og viðurkenningu á sérhæfingu.

  • starfsþróun eykur árangur og ánægju í starfi
  • skoðuð út frá sjónarhóli hjúkr.fr og vinnuveitendans
  • Vinnuveitanda ber að skapa umgjörð og tækifæri
  • Hjúkr.fr velur áhugasvið, metur styrkleika og takmarkanir ásamt að gera raunhæfa áætlun
  • Hjúkr.fr bera á´byrgð á eigin starfsþróun sem miðast við áhuga þeirra, sérsvið og markmið þjónustunnar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Starfsþróun er hluti af starfi hjúkrunarfræðinga til að…..?

A
  • Tryggja gæði þjónustunnar
  • Stuðla að starfsánægju
  • Auka líkur á festu í starfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Starfsþróun er einstaklingsbundið ferli sem skiptist upp í 5 mismunandi stig, hver eru þau ?

A
  1. Að læra
  2. Innganga í fagið
  3. Skuldbinding við fagið/starfið - eftir 2-5 ár í starfi, hér beinist athyglin frá starfi í starfsferil / starfsframa
  4. Styrking í starfi
  5. Að draga sig í hlé/starfslok
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hæfni hjúkrunarfræðinga - hver eru 5 stig Benners (1984) ?

A
  1. Nýgræðingur (novice): engin reynsla, skortir kannski sjálfstraust til að framkvæma, þarfnast stöðugra leiðbeininga, vinnur hægar og getur ekki tekið sjálfstæðar ákvarðanir
  2. Reyndur nýliði (advanced beginner)
    - smá reynsla, getur framkv helstu aðgerðir, þarf stundum stuðning, er orðin fær í ákv hlutum, þekking í þróun
  3. Hæfur (competent)
    - Hefur starfað í 2-3 ár, meira sjálfstraust, getur skipulagt og tekið meðvitaðar ákvarðanir, vinnan skilvirkari og betur skipulögð, krefst ekki eins mikils stuðings
  4. Fær (proficient)
    - Víð sýn á aðstæður, fær um að sjá samhengi hlutanna, notar fyrri reynslu til að greina mikilvægi, fær um að laga plön eftir því sem aðstæður breytast, ákvarðanir auðveldari og áreynslulausari
  5. Sérfræðingur (expert)
    - innsæi og djúp þekking á starfinu, nær að bregðast við nánast öllu, þarf ekki að eyða tíma í að skoða ólík möguleg úrræði, mikil færni og getur tekist á við ófyrirsjáanlegar aðstæður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Starfsþróun felur í sér aukna þekkingu og færni

A

þekking hjúkrunarfræðinga –> formleg þekking (nám)–> persónuleg þekking (færni í samskiptum) –> færniþekking (færni í hjúkrun) –> siðferðileg þekking (siðferðileg meðvitund)

Aukin þekking og færni = aukin hæfni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er tilgangur starfsþróunar?

A
  1. Að vera fyrirmyndarsjúkrahús
  2. Að samræma sýn/stefnu starfsmanna og sýn/stefnu stofnunar
  3. Að fá fleiri til að starfa og halda í hjúkrunarfræðinga
  4. Að framfylgja stefnu yfirvalda
  5. Að auka starfsánægju
  6. Að auka tryggð hjúkrunarfræðinga við stofnun
  7. Að efla sjálfstæði og sjálfsstjórn í starfi
  8. Að fækka fjarvistum
  9. Að fjárfesta í hjúkrunarfræðingum sem þekkingarstarfsmönnum
  10. Að auka víðsýni og innsýn í aðra þætti þjónustunnar
  11. Að veita umbun
  12. Að bæta eða viðhalda gæðum þjónustunnar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjir eru 5 hlutir starfsþróunarlíkansins?

A
  1. Skima umhverfið
    - Hvaða tækifæri bjóðast til starfsþróunar, almennt?
  2. Leggja mat á sjálfan sig og tækifærin í umhverfi sínu
    - þar sem þú vinnur og utan vinnustaðarins, hvað er raunhæft fyrir þig?
  3. Skapa ser eigin starfsþróunarsýn
    - Hvar viltu vera í þInni starfsþróun eftir 5…10…15 ár?
  4. Semdu þína eigin starfsþróunaráætlun
    - setts þér markmið og leiðir að þeim
  5. Koma sér á framfæri
    - Hvaða skref þarf að taka til að áætlun takist?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er tilgangurinn með framgangskerfi?

A

Tilgangurinn með framgangskerfi:
- að hjálpa hjúkrunarfræðingum að gera sér grein fyrir þekkingu sinni og færni og setja sér markmið til framtíaðr
- Að meta færni hjúkrunarfrææðinga / greina færnistig / meta mannaflaþörf / meta samsetningu mannafla
- Að tryggja ákv lágmarksþekkingu og -færni á hverju færnistigi (starfslýsingar) / tryggja að ákv gæði
- Launasetning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er tilgangurinn með starfsþróun ?

A

Tilgangurinn með starfsþróun:
- Að gefa hjúkr.fr tækifæri til að þróa sig í starfi
- Að laða að og halda í hjúkr.fr
- Að auka sértæka færni og þekkingu hjúkr.fr
- Að fjölga hjúkr.fr í D- og E- starfslýsingum og fjölga klínískum sérfræðingum
- Að nýta mannafla í hjúkrun betur
- Að tryggja gæði hjúkrunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru tengsl milli / samþætt markmið framgangskerfa og starfsþróunar?

A

Samþætt markmið:
- Öryggi sjúklinga
- Sjúklingaánægja
- Starfsmannaánægja
- Minni starfsmannavelta
- Kjörmannafli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly