Árangursrík samskipti og forysta - 13.ágúst Flashcards

1
Q

Hvað eru samskipti / boðskipti ?

A
  • Samskipti eru kraftmikið, víxlverkandi og flókið ferli sem á sér stöðugt stað milli einstaklinga til að ná fram sameiginlegum skilningi þeirra.
  • Ferli þar sem einstklingar beita tjáningu (óyrtri og yrtri) til að skilja merkingu sem lögð er í aðstæður hverju sinni.
  • Grundvallast á sameiginlegum skilningi
  • Eru blóðið í æðum skipulagsheilda
  • Getum notað margþættar aðferðir til samskipta
  • Árangursrík samskipti byggja á trausti, virðingu og samkennd
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Afhverju skipta samskipti máli ?

A
  • Árangursrík samskipti eru grundvöllur góðrar heilbrigðisþjónustu og heilsueflingar
  • Traust og góð samskipti einn átta lykilþátta fagmennsku; að réttar upplýsingar komist rétta leið er hluti öryggismenningar stofnunnar
  • Góð og traust samskipti efla einstaklinga, auka vellíðan, tilfinningu um að tilheyra og vera viðurkenndur
  • Lykill heilbrigðis starfsumhverfis felst í markvissum og uppbyggilegum samskiptum þar sem lítill tími er til samskipta, meðferð skjólstæðinga er flókin, ferlið gengur hratt fyrir sig og margar starfsstéttir koma að meðferð. Lykilatriðið er ábyrgð og framlag hvers einstaklings til samskiptanna.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvert er markmið samskipta?

A
  • Að ná eins og best verður á kosið sameiginlegum skilningi á milli sendanda og móttakanda á skilaboðunum
  • Að samþætta ólík sjónarmið
  • Communication má rekja til latnesku sagnarinnar communicare sem merkir: að gera sameiginlegt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er það sem getur hindrað árangursrík samskipti og hvað hvetur til árangursríkra samskipta?

A
  • Ef mikið regluveldi innan stofnana, stífni, allt í föstum skorðum (má engu breyta), formlegheit = hindrar árangursrík samskipti
  • Ef opið og gegnsætt skipulag, þar sem hvatt er til skoðana skipta og lögð áhersla á heilbrigða lausn á vandamálum og togstreitu = hvetur árangursrík samskipti

TRAUST - VIRÐING - SAMKENND:
- Hlutirnir sagðir af heiðarleika við þann sem málið varðar
- Ekki baktal
- Ekki klíkumyndanir
- Jafnræði ríkir
- Virðing fyrir skoðunum allra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

skilgreindu hugtakið ‘‘Samskipti milli einstaklinga (interpersonal communication)’’

A
  • Milli tveggja eða fleiri einstaklinga, sem allir eru meðvitaðir hver um annan
  • Allir senda út skilaboð og taka á móti skilaboðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skilgreindu hugtakið ‘‘Samskipti með orðum - yrt samskipti’’

A

Töluð og rituð orð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skilgreindu hugtakið ‘‘Samskipti án orða - óyrt samskipti’’

A

Líkamstjáning, hegðun, raddbeiting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Skilgreindu hugtakið ‘‘sannfæring’’

A

Meðvitaður ásetningur um að hafa áhrif á hugsun eða hegðun annarra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skilgreindu hugtakið ‘‘SamningaVIÐræður’’

A

Samningar um kaup og kjör, tilboð og móttilboð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

skilgreindu hugtaðið ‘‘samningaUMræður’’

A

Samræður á milli tveggja eða fleiri hópa um að komast að samkomulagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er samskiptahringurinn ?

A

Sendandi –> (skilaboð tjáð) –> Skilaboð ,,Ég þarf hjálp’’ –> (skilaboð móttekin) –> Móttakandi –> (skilaboð túlkað) –> Endurgjöf / túlkun: ,,Þarftu hjálp? ég hjálpa þér’’ –> (endurgjöf móttekin) –> sendandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er samskiptaferlið ?

A
  • Sendandi: deilir hugmyndum / upplýsingum
  • Táknmál / encoding: merking sett í það sem er sent
  • Boðlei: Velja árangursríka leið
  • Túlkun: móttakandi túlkar skilaboðin
  • Skynjun: Taka á móti og túlka upplýsingar
  • Endurgjöf: með eða án orða, verður að vera til staðar til að ljúka ferlinu
  • Truflun: getur verið hvað sem er sem hefur áhrif á skilning, getur haft áhrif hvar sem er á ferlið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Áhrifaþættir á samskipti, hvað eru innri og ytri aðstæður?

A

Innri aðstæður:
- gildi
- tilfinningar
- geðslag
- álag

Ytri ástæður:
- hitastig
- tímasetning
- menning
- völd
- staða
- hlutverk í samskiptum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjir eru 3 megináhrifaþættir á ferli samskipta?

A

Þættir varðandi sendandann (source factors) :
- Staða í skipuriti
- Trúverðugleiki
- Samskiptaaðferð
- Hæfni til að tjá sig munnlega og skriflega
- Skilaboðin ekki send eða of sjaldan eða ekki til allra
- Skilaboðin óskýr
- Ósamræmi á milli orða og hegðunar
- Þekkingarleysi á mótttakanda

Þættir varðandi samskiptaleið:
- Ekki augnliti til augnlitis þegar við á

Þættir varðandi mótttakanda:
- Talar ekki sama tungumál
- Hefur ekki tæki og tólk til að skilja
- Líðan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er munurinn á milli menningarhópa í samskiptum ?

A
  • Samskipti milli mismunandi menningarhópa felur í sér að bera virðingu fyrir, sýna þolinmæði og fordæma ekki þá sem hafaa mismunandi skoðanir gildi og trú.
  • Jafnframt að vera næmur á menninguna
  • Þurfum að þekkja birtingarmyndir ólíkra menninga
  • Ísland er fjölmenningarsamfélag, þurfum að ver ameðvituð um hugtakið inngildingu (inclusion)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Skilgreindu orðið ‘‘inngilding (inclusion)’’

A

Við upplifum okkur bæði tilheyra og erum hvött til að efla og draga úr framkomu okkar sérstöðu

17
Q

Hvað vegur mest (%) í samskiptum ? - skipt í þrennt

A

50% - það sem við sjáum og finnum
- Andlitstjáning
- Klæðnðaður (útlit)
- Líkamstjáning
- Augnsamband
- Snerting
- Framkoma

40% - Það sem við heyrum
- Styrkur raddarinnar
- Raddblær
- Munnleg tjáning

10% - Orðin sem eru sögð

18
Q

Ólíkar samskiptaleiðir eru og árangur af þeim, nefndu þær

A
  1. Almennir miðlar (minnstur árangur):
    - Fréttabréf
    - Upplýsingar á heimasóðu
    - Pósta á asamfélagsmiðla
  2. Gagnvirkir miðlar (meðal árangur)
    - Tölvupóstur
    - Sími
    - Samskiptaforrit: messenger, sms, facetime, workplace, zoom, teams
  3. Persónuleg miðlun (mestur árangur):
    - samtal augnliti til augnlitis
    - viðtöl
    fundir
19
Q

Hvernig eru samskipti án orða?

A

Tilfinningaleg áhrif samskipta: Andlitstjáning (55%), tónhæð (38%), orðanotkun (7%)

Tegundir boðskipta án orða:
- umhverfi
- fjarlægð
- stelling
- látbragð andlitstjáning
- tónhæð
- líkja eftir til að mynda tengsl

20
Q

Hverjar eru algengar hindranir á samskiptum ?

A
  • Skilaboð ekki send
  • Skilaboð óskýr (skiljast ekki) - Skortur á skilningi og þekkingu á móttakendum
  • Skortur á menningarlæsi
  • Tungumálaörðugleikar

-Ferilshindrun (process barriers): hindranir í ferlinu sjálfu
- Líkamlegar hindranir (Physical barriers): eyrnahlíf, veik rödd ofl
- Merkingafræðilegar hindranir (semantic barriers): orð þýða mismunandi fyrir fólki
- Sálfélagslegar hindranir (psychosocial barriers): algengast t.d skilningur, bakgrunnur, reynsla

  • Að sía úr (filtering)
  • Að ritskoða (sensoring)
  • Að ýkja (Exaggeration)
21
Q

Hvað telst sem neikvæðar aðferðir í samskiptum ?

A
  • Tvöföld skilaboð
  • Að nota átyllu
  • Svara fullum hálsi
  • Að tala kringum efnið
  • Að skipta um umræðuefni
  • Að lesa hugsanir
  • Nota stóryrði
  • Tala of hratt / of hægt
  • Nota orð sem móttakandi þekkir ekki
  • Eyða of miklum tíma í smáatriði
22
Q

Hvað greiðir fyrir góðum samskiptum ?

A

Að hver beri ábyrgð á sér fyrst:
- sjálfsþekking
- kannast við og viðurkenna eigin tilfinningar og líðan
- meðvitund um að vera fyrirmynd
- ábyrg og fagleg framkoma

23
Q

Hvernig er hægt að bæta samskipti ?

A

Með virkri hlutstun:
- umbera þagnir
- nota opnar spurningar
- vera hvetjandi
- umorða
- sýna hluttekningu
- þekkja sína eigin fordóma
- varast ótímabærar ályktanir
- samantekt

Árangursríkum skrifum:
- nota einföld orð
- fórna ekki tjáskiptum fyrir málfræðireglur
- vera gagnorð
- vera nákvæm og skýr í skrifum
- svara á réttum tíma t.d tölvupósti

24
Q

HVað getur staðið í vegi fyrir virki hlustun?

A
  • Fyrirfram myndaðar skoðanir
  • Skortur á sjálfstrausti
  • Dvínandi orka
  • Varnarþættir
  • Vani
25
Hvað telst sem jákvæðar aðferðir í samskiptum ?
- Ég boð - Gagnkvæmni - Tala í nútíð - Láta ekki draga sig út í þrætur - Hlusta vel - Grípa ekki fram í - Koma sér beint að efninu
26
Hver eru samskiptaboðorðin 6 ?
Horfa - Heilsa - Hlusta - Hljóma - Hrósa - Hjálpa :D Leiðarvísir um góð samskipti. Byggja á virðingu, einlægni, umhyggju, trúnaði og samkennd
27
Hvernig getum við elft okkar samskiptafærni ?
1. Vera meðvituð um eðli tengsla þinna við móttakanda samskiptanna. 2. Vera meðvituð um markmiðið með samskiptunum 3. Nota viðeigandi samskiptaleið m.t.t tengsla, aðstæðna og skilaboðanna 4. Tímasetning 5. Komdu skilaboðunum skýrt og greinilega á framfæri, hik er sama og tap 6. Svara munnlegum og skriflegum skilaboðum með sama hætti 7. Bregðast við skilaboðum á viðeigandi hátt (formlega vs óformlega) 8. Vera viss um að skilaboð bæði þín og móttakandans hafi verið skilin á réttan hátt 9. Leggja mát á samskiptaferlið
28
Til eru þrjár kynslóðir hjúkrunarfræðinga á vinnumarkaðnum, hverjar eru þær og útskýrðu hvert og eitt
1. Baby boomers (1946-1964) - Vilja samskipti sem eru opin, bein og ekki mjög formleg - Meta að miðla upplýsingum í hópi og starfsmannafundi sem gefa tækifæri til að skiptast á skoðunum - Þau vilja tala við fólk face2face eða í síma en nota líka tölvupóst, fb, messenger ofl 2. Kynslóð X (1965-1979) - Fyrsta kynslóðin sem upplifir tæknina sem hluta af lífinu, þekkja ekkert annað - leiðast fundir þar sem eru miklar umræður - Nota tölvupóst, messenger, fb, snap ofl 3. Kynslóð Y (1980-2000) - ólst upp við instant skilaboð og farsíma. vilja fá endurgjöf strax annars verða þeir frústreðaðir - Vilja hópfundi til að tala saman. Lesa minna en eldri kynslóðir --> takmarka dreifingu á lesmáli - Nota tölvupóst ef nauðsyn krefur, messenger, snap ..
29
Hvað skiptir sérstaklega máli í samskiptum ?
Traust: einkennandi atriði sem grundvalla traust á milli leiðtoga og fylgjenda: - heilindi - hæfni/færni - trúverðugleiki - hollusta - umhyggja fyrir velferð fylgjenda - aðgengileiki - opin fyrir hugmyndum fylgjenda - virk hlustun
30
Á tölvuöld er vert að hugsa um...?
- Hugsa um hver er (eða gæti verið) á hinum endanum þ.e móttakandi - Hafa skilaboð stutt og hnitmiðuð - Svara pósti/skilaboðum innan ákveðins tímaramma - Láta vita ef þú ert ekki við í ákveðinn tíma - Ef þú ert í uppnámi vegna skilaboða, ekki svara strax. Skrifaðu vel ígrunduð skilaboð þegar þú hefur jafnað þig á reiðinni - Gerðu ráð fyrir að aðrir (f. utan móttakandann) lesi ,,póstinn'' sem þú sendir frá þér
31
Hvað einkennir samskipti við erfiða einstaklinga?
- Hafa landfræðilega fjarlægð - Hafa tilfinningalega fjarlægð - Greina/staðfesta tilfinningar einstaklings og upplýsingar sem hann hefur - Spyrja spurninga eins og hvernig - hvað - Nota rólegt umhverfi - færa sig til ef aðstæður eru erfiðar - Reyna að nota húmor ef við á
32
Grein Fowler, Robbins og Lucero Rannsóknarspurningar: 1. Eru til heimildir um að hjúkrunarstarfsfólk nái meiri árangri og líði betur ef það hefur hjúkrunardeildastjóra með góða samskiptafærni ? 2. Eru til heimildir um betri árangur og líðan skjólstæðinga ef hjúkrunardeildarstjóri býr yfir góðri samskiptafærni ?
Niðurstaða 1. Hjúkrunarstarfsfólk upplifiði meiri starfsánægju, hollustu gagnvart vinnustaðnum, var upplýst og meðvitað um stefnu og markmið vinnustaðarins og hafði ekki í hyggju að hætta starfi. Hjúkrunarstarfsfólk upplifði valdeflingu, upplýsti óhikað um atvik, var sjálfstæðara í starfi og sýndi frumkvæði 2. Skjólstæðingar sem nutu þjónustu ofangreindra hjúkrunarfræðinga lýstu betri árangri og líðan
33
Grein Fowler, Robbins og Lucero Hverjar eru tillögur að gagnreyndum samskiptaaðferðum stjórnenda sem efla árangur og líðan starfsfólks og skjólstæðinga?
- Hjúkrunardeildastjóri gefur endurgjöf varðandi óvænt atvik eins fljótt og hægt er - Hjúkrunardeildastjóri veitir stuðning þegar atvik á sér stað og er skráð, það kemur í veg fyrir ásakana-emnningu og ýtir undir vilja til að komast að því afh atvik eiga sér stað frekar en að finna blóraböggla - Hjúkurunardeildarstjórinn leiðir hópinn og ýtir undir að öll hafi tillögurétt í stað þess að vera með beinar skipanir - Hjúkrunardeildarstjórinn er fær um að miðla upplýsingum og kveikja ástríðu fyrir starfinu - Hjúkrunardeildarstjórinn styður við gagnreyndar aðferðir með því að gefa starfsfólki tíma til endurmenntunar - Hjúkrunardeildarstjórinn tekst tímanlega og á réttlátan hátt á við ágreining - Hjúkrunardeildastjórinn veitir reglulega endurgjöf og hrós