Utanlegsþykkt Flashcards

1
Q

Hvað er alvarlegt við utanlegsþykkt?

A

Ef hún er ekki greind og meðhöndluð nægilega snemma getur hún vaxið inn í bólfestulíffærið (t.d. eggjaleiðarann) sem í kjölfarið getur leitt til rofs og blæðingar sem getur verið lífshættuleg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær greinist X oftast?

A

Oftast á 6-10v.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Er X algeng orsök mæðradauða?

A

Já, í hinum þróaða heimi hefur utanlegsþykkt verið ástæða allt að 5% mæðradauða.
Á Íslandi lést síðast kona vegna þessa 1976.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru algengustu staðsetningarnar?

A

Utanlegsþykkt verður oftast í eggjaleiðurunum (yfir 90%).
Oftast í ampullu, svo isthmus og loks fimbria.

Getur verið víða t.d. abdominalt, í eggjastokk, leghálsi, öri osfrv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig hefur nýgengi X þróast á Íslandi undanfarin ár?

A

Hefur farið lækkandi. 58% lækkun frá 1992-2009.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru helstu áhættuþættir?

A

Áhættuþættir til staðar í um 2/3 tilfella:

  • Fyrri saga um utanlegsþykkt
  • Saga um aðgerð á eggjaleiðara/ör á eggjaleiðara
  • Aðrar aðgerðir í grindarholi
  • Anatómísk frábrigði á eggjaleiðara
  • PID (klamydia)
  • Reykingar
  • Tæknifrjóvgun og notkun frjósemislyfja
  • Lykkjunotkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hve mikil áhætta er á X ef það er fyrri saga?

A

10% ef 1x.

25% ef 2x.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Triad einkenna?

A
  1. Kviðverkir (um 99%)
  2. Amenorrhea (um 74%)
  3. Blæðing frá vagina (um 56%)

Aðeins um 1/2 með allan triadinn!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Önnur einkenni fyrir utan triadinn?

A
  • Þungunareinkenni

- Merki um rof t.d. lækkaður BÞ: tachycardia, vöðvavörn, sleppieymsli, axlarverkur, rectal þrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Mismunagreiningar fyrir blæðingar á fyrsta trimestri?

A
S- Spontaneous abortion
P - Postcoital blæðing
E - Ectopic pregnancy
V - Vaginal/cervical lesion
E - Extrusion of molar pregnancy
N - Nonpregnancy causes
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er eðl. þróun á hCG gildi í meðgöngu? Hvernig getur það verið ólíkt þegar um X er að ræða?

A

Frumur fylgjuvefs mynda beta-hCG á meðgöngu. Við eðl. þungun tvöfaldast þéttni þess á 48 klst. fresti, nær hámarki á 10-12v, lækkar svo og verður stöðugt á um 15v.
Í utanlegsþykkt verður þessi hækkun hægari (minna blóðflæði til fylgjuvefs á afbrigðilegum stað).

Gerum því endurt. mælingar á hormóninu til að hjálpa okkur við greiningu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Helstu meðferðarúrræði?

A

Almennt annað hvort lyfjameðferð með methotrexat eða skurðaðgerð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað skal gera ef það koma fram einkenni um rof?

A

Stabilisera sjúkling og gera laparotomiu þar sem blæðing er stöðvuð og utanlegsþykkt fjarlægð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvenær kæmi til greina að gefa methotrexat?

A
  • Eggjaleiðari órofinn, stöðug lífsmörk
  • Fóstursekkur undir 3,5 cm í þvermál
  • Fósturhjartsláttur ekki til staðar
  • hCG undir 5000 IU/L
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvenær er rétt að gera skurðaðgerð?

A
  • Utanlegsþykkt rofin
  • Frábendingar við lyfjameðferð
  • Fósturhjartsláttur til staðar
  • hCG yfir 5000 IU/L
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvers konar aðgerðir er mögulegt að gera?

A

Í fyrsta lagi er bæði hægt að gera opna aðgerð eða kviðsjáraðgerð.

Í öðru lagi er hægt að gera:

  • Salphingotomy: Utanlegsþykkt fjarlægð en eggjaleiðari skilinn eftir
  • Salphingectomy: Utanlegsþykkt fjarlægð ásamt eggjaleiðara

Val á aðgerð fer eftir ástandi eggjaleiðara og óskum konu um frjósemi.

17
Q

Hvers konar skurðaðgerð er oftast beitt?

A

Kviðsjáraðgerð þar sem utanlegsþykkt er fjarlægð ásamt eggjaleiðara (salphingectomy).