Lyf á meðgöngu (Þóra & Aðalbjörn) Flashcards

1
Q

Hvaða efni fara yfir fylgju?

A

Nánast allt fer yfir fylgju í einhverju magni.
Fituleysanleg efni fara greiðlega yfir en vatnsleysanleg síður.

INSÚLÍN og HEPARÍN (þmt LMWH) fara ekki yfir fylgju - nýtum okkur það!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hve hátt hlutfall fósturgalla er talið orsakað af lyfjum?

A

Um 2-3%.

(Getur verið að þetta sé hærra hlutfall þar sem um 60-70% fósturgalla eru af óþekktri orsök.)

(Tíðni alvarlegra fósturgalla er um 2-3%, að meðtöldum lítilsháttar göllum er tíðnin um 7-10%).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvenær er fóstrið viðkvæmast fyrir áhrifum lyfja?

A

Á 6-12v –> organogenesis.

Ef fyrr þá annað hvort deyr fóstrið eða það lifir óskaddað (þá eru frumurnar totipotent).

Sum lyf eru þó skaðlegust seint á meðgöngu t.d. róandi lyf, ASA og NSAIDs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Flokkun lyfja eftir meðgönguáhrifum í A-B-C-D.

A

A: Vel reynt lyf á meðgöngu og engin þekkt áhætta.

B: Takmarkaðar rannsóknir og reynsla (B1-3).
–> Langstærsti flokkurinn!

C: Líkleg skaðleg áhrif á fóstur, þó ekki vansköpun.

D: Þekkt hætta á fósturvansköpun.

(X: Þekkt hætta á fósturvansköpun og engin ábending fyrir notkun lyfsins hjá konum sem eru eða geta orðið gravid.)

Lyf í flokki B eru ekki endilega öruggari en í flokki C.
Lyf í flokki D getur þurft að nota á meðgöngu t.d. flogaveikilyf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Paracetamól og kodein á meðgöngu?

A

Eru í lagi.

Ópíóíð eru flokkur C við stutta meðferð en D við lengri meðferð.
Hugum að því að langvarandi notkun getur valdið því að fóstrið verði háð því og hættu á fráhvarfi (neonatal abstinence syndrome).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

ASA á meðgöngu?

A

Meðganga er frábending vegna blæðingarhættu hjá fóstri (theoretískt) og mögul. lokun á ductus.

Samt er það notað í lágum skömmtum (75 mg) t.d. til að fyrirbyggja preeclampsiu og hjá áhættukonum í SLE og APS.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

NSAIDs á meðgöngu?

A

Meðganga frábending vegna mögul. lokun á ductus (hömlun á prostaglandín framleiðslu).

Öll NSAIDs eru flokkur D á 3. trimestri meðgöngu.
Kemur þó til greina að nota í einstaka skömmtum á 2. trimestri fram að lífvænlegum aldri.

Auk þess er indometacin er mögulegt við vissar aðstæður t.d. þegar minnka þarf legvatnsmagn þegar setja þarf cerclage saum. Einnig er hægt að nota það til að seinka fæðingu (samdr.hamlandi).

NSAIDs í lagi strax eftir fæðingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða blóðþrýstingslyf eru helst notuð á meðgöngu?

A

Trandate (labetalol)
Adalat (nifedipin)
–> Dregur einnig úr legsamdr.
Nepresol (hydralazin) iv.

Ath. að ACE, ARB og diuretica eru contraindiceruð á meðgöngu.
Daren þó hægt að setja inn fljótlega eftir fæðingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Asthmalyf á meðgöngu?

A

Yfirleitt nauðsynleg meðferð. Innúðalyfin eru skaðlítil, hypoxian hins vegar skaðleg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða sýklalyf má ekki nota á meðgöngu?

A
  1. Tetracyclín
  2. Kínólón
  3. Erythromycin
  4. Súlfa.
  • Trimetoprim má ekki hefa á 1. trimestri
  • Nitrofurantoin má ekki gefa á 3. trimestri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Meðgönguógleði, meðferð?

A
Fyrst og fremst hvíld og vökvun. Lyfin virka ekki sérlega vel. 
Ýmis lyf sem má þó nota:
- B-vítamín
- Postafen
- Phenergan
- Afipran
- Zofran
- Sterar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Mígrenimeðferð á meðgöngu?

A

Triptanlyfin eru sögð í lagi.
Notum venjuleg verkjalyf og/eða ólgleðilyf. Einnig er hófleg notkun koffeins í lagi.
Einstaka sinnum betablokker fyrirbyggjandi.

Ergot alkaloíðar eru flokkur X. Valda samdr. á leginu og geta þ.a.l. leitt til fæðingar fyrir tímann eða fósturláts.

Mígreni batnar þó oftast á meðgöngu!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað með ofnæmislyfin?

A

Flest þessara lyfja eru í lagi (gömlu og nýju lyfin). Einnig eru staðbundin steralyf, nefúði og augndropar í lagi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er notað við nefstíflu?

A
T. Rinexin 1x2
Einnig nefdropar (Nezeril, Otrivin).

Nefstífla algengt vandamál á meðgöngu (estrógenáhrif).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er það eina sem mælt er með að konur taki á meðgöngu? (2 atriði)

A

Fólínsýra og D-vítamín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða vítamín er harðbannað?

A

A-vítamín og afleiður þess.

17
Q

Hvað með svefnlyf?

A

Ekki sjaldan sem þarf að nota svefnlyf á seinni hluta meðgöngu.
Byrjum á phenergan en höfum svo stilnoct og imovane að velja úr eftir það.

18
Q

Magalyf á meðgöngu?

A

Sýrubindandi lyf frásogast ekki svo þau eru í lagi. PPI lyfin eru einnig í lagi (geta oft gert kraftaverk fyrir konur með slæma ógleði).

19
Q

Eru náttúrulyf í lagi?

A

Mælum gegn þeim, lítið vitað um innihald.

20
Q

Eru gigtarlyfin í lagi?

A

Flest gigtarlyf eru contraidiceruð og því seponerað á meðgöngu.
Undantekning er Remicade sem hefur góða og mikla þýðingu (Crohn’s).

Flestir gigtarsjúkdómar mildast á meðgöngu.

21
Q

Flogalyf?

A

Hætta á CNS skemmdum er um 1-2% en minnkar niður í 0,5-1% með fólínsýruuppbót (5 mg/dag).
Sum lyf verri en önnur, helst skipt yfir í Tegretól eða Trileptal.

22
Q

MS lyf?

A

Engin MS lyf viðurkennd á meðgöngu nemar sterar ef meðhöndla þarf kast.

MS mildast oftast á meðgöngu.

23
Q

Hver eru helstu samdráttarhamlandi lyfin sem notuð eru á meðgöngu?

A

Adalat (nifedipin = Ca blokkari)
Tractocil (atociban = oxyt. antag)
Bricanyl (terbutalin = beta stimul)
Indometacin (NDAID)

Adalat og Bricanyl notuð sem symptom. meðferð við erfiðum og þreytandi samdráttum en ekki þegar það er yfirvofandi fyrirburafæðing.

Bricanyl stundum notað til að slá á hríðar ef streitueinkenni hjá fóstri og keisari.

Tractocil beinlínis notað til að seinka yfirvofandi fyrirburafæðingu. Hættulaust.

24
Q

Hverjar eru þekktar aukaverkanir steranotkunar móður á meðgöngu fyrir barnið?

A
  • Nýrnahettubæling
  • Vaxtarseinkun
  • Eykur lungnaþroska
    Engin aukning á fósturgöllum!

Yfirleitt er þó um nauðsynlega meðferð að ræða t.d. astma.
Notumst við stera sem hafa eins lágan verkunarmáta og hægt er.

25
Q

Hvaða lyf er stundum gefið til að fyrirbyggja fyrirburafæðingu?

A

Progesteron (Lutinus vaginalt).
Nýleg rannsókn sýndi þó ekki fram á gagnsemi.

Gefið til að fyrirbyggja:

  • Fyrirburafæðingu
  • Síðbúin fósturlát
  • Abortus habitualis á 1. trimestri
26
Q

Hvað með bólusetningu á meðgöngu?

A

Mælt með flensubólusetningu.

27
Q

Þrjú einkenni fetal alcohol sx?

A
  • Andlitsvansköpun
  • Psychomotor einkenni
  • Retardation
28
Q

Nikótín og reykingar á meðgöngu?

A

Best ef konan er laus við allt tóbak á meðgöngunni.

Mælum frekar með tyggjó en plástri.

29
Q

Hve hátt hlutfall kvenna nota einhver lyf á meðgöngu?

A

Meira en 85%!

Verkjalyf algengust en yfir helmingur gravid kvenna nota verkjalyf á meðgöngu.

30
Q

Benzodiazepin notkun á meðgöngu?

A

Oftast er notkunin vegna ástands sem er ekki hættulegt á meðgöngu - til betri aðferðir til að meðhöndla þær aðstæður á meðgöngunni.

Flest eru flokkur D, sum X.
Geta valdið öndunarletjun, lækkuðum líkamshita fósturs, hyperbilirúbínemiu og fráhvarfi við fæðingu. Misvísandi upplýsingar um samband við fósturgalla.

31
Q

Hvað með þunglyndislyf, er óhætt að nota þau á meðgöngu?

A

Flest eru flokkur C, sum D.
SSRI –> C, nema paroxetin er D (tengt VSD)
Sertral víða algengasta lyfið.

Verðum að vega saman áhættu/ávinning. Um öll gildir að þau skal ekki nota á 3. trimestri vegna hættu á viðvarandi lungnaháþrýstingi nýburans.

32
Q

Myndrannsóknir á meðgöngu?

A

Best að bíða ef hægt er.

Tökum þó myndrannsóknir við bráðauppákomur ef talið nauðsynlegt.