Ógleði og uppköst á meðgöngu (Hyperemesis gravidarum) Flashcards

1
Q

Hversu algengt er að konur finni fyrir ógleði á fyrri hluta meðgöngu?

A

Um 75% kvenna upplifa meðgönguógleði af einhverju ráði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er hyperemesis gravidarum?

A

Alvarlegasta formið af meðgönguógleði - alvarleg ógleði og uppköst á meðgöngu með ketósu og þyngdartapi. Úr verður vökvaskerðing, elektrólýta- og sýru-basaójafnvægi og næringarskortur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hve hátt hlutfall fær hyperemesu?

A

Um 1%.

  • Algengara á Vesturlöndum en í Afríku/Asíu
  • Algengara hjá frumbyrjum en fjölbyrjum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skilgreining hyperemesu?

A
  1. Þrálát uppköst, amk 3x á dag
  2. Kona hefur tapað amk 5% af líkamsþyngd sinni á meðgöngunni (eða lést um amk 3 kg)
  3. Ketónmiga
  4. Engin önnur skýring á einkennum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær kemur hyperemesa fram?

A

Algengast á 1. trimestri meðgöngu, byrjar alltaf fyrir 12v.

Dæmigert að byrji á 5-6v, nái hámarki á 9v en hætti svo fyrir 16-20v.
Um 5% eru með einkenni alla meðgönguna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru helstu áhættuþættir fyrir að fá hyperemesu?

A
  • Kona gjörn á að finna fyrir ógleði t.d. ferðaveiki, lyf, mígreni
  • Næmt lyktarskyn
  • Fjölburameðganga (hærra hCG)
  • Blöðruþungun (hærra hCG)
  • Engin aukavítamín fyrir og í byrjun meðgöngu
  • Bakflæði
  • Genetík
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er etiologian, hvað er það sem veldur?

A

Ekki vitað með fullri vissu en talið líklegast að um hormónaáhrif sé að ræða.
hCG spilar líklega stærsta hlutverið en það mælist einmitt hærra í konum með hyperemesu.
Það er einnig hæst á þeim tíma sem hyperemesan er verst.

Annað:

  • Prógesterón/Estrógen (hægja á magatæmingu)
  • H. pylori sýking
  • Sálræn áhrif (stress o.fl.)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Af hverju er TSH lækkað hjá allt að 60% kvenna með hyperemesu?

A

Líklega vegna hárra gilda hCG sem örvar kirtilinn svipað og TSH. Ekki þörf á meðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er helsta einkennameðferð við hyperemesu?

A
Alm. ráðleggingar t.d. um að borða hægt og lítið í einu, forðast að vera svöng/södd. Forðast triggera.
Í alvarlegri tilfellum getur þurft að grípa til lyfja (virka fæst vel):
- Pyridoxine (B6 vítamín)
- Afipran
- Postafen
- Phenergan
- Zofran
- Sterar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er meðferð í alvarlegri tilfellum hyperemesu?

A

Leiðréttum þurrk með vökvameðferð (5% glúkósi, NaCL, RA, með elektrólýtum ef þörf).

Ef alv. næringarskortur getur þurf að setja sondu eða gefa næringu í æð (Kabiven). Gefum Thiamine ef viðvarandi uppköst í meira en 3 vikur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig eru áhrif hyperemesu á fæðingarþyngd barns?

A

Oftast lítil áhrif. Þó er mikilvægt að tryggja æskilega þyngdaraukningu móður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru endurtekningarlíkur hyperemesu f. næstu meðgöngu?

A

Um 15-20%.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly