Fæðing með sogklukku eða töng Flashcards

1
Q

Áhaldafæðingar, hve hátt hlutfall?

A

Um 8-9% af eðl. fæðingum.

  • Sogklukkur um 7,6%
  • Tangir um 0,7%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þrjár tengundir af fæðingartöngum?

A
  1. Kiellands (til roteringar)
  2. Piper (sitjandar)
  3. Simpson (kollur hátt)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Tvær tegundir af sogklukkum?

A
  1. Kiwi

2. Malmström (þegar þarf meira tog)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Rauð flögg sem eru áhættuþættir fyrir áhaldafæðingu?

A
  • BMI yfir 30
  • Stærð barns yfir 4,5 kg
  • OP staða
  • Kollur við spina
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ábendingar fyrir áhaldafæðingu?

A
  1. Fóstur:
    - Óeðl. fósturhjartsláttur
  2. Móðir:
    - Þegar ekki er æskilegt að móðir rembist t.d. háþrýstingur, flogaveiki, malformation á æðum.
    - Þreyta/uppgjöf móður.
  3. Lélegur framgangur.
    - Frumbyrjur: 2 klst. á 2. stigi (3 klst. ef deyfing)
    - Fjölbyrjur: 1 klst. á 2. stigi (2 klst. ef deyfing)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða afleiðingar getur lélegur framgangur á 2. stigi leitt af sér fyrir fæðingarveg móðurinnar?

A

Hætta er á vesicovaginal fistulu og einnig getur drep myndast í vaginal vefinn við þrýsting frá höfði barnsins neðst í grindinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjar eru frábendingar fyrir notkun sogklukku?

A
  • Útvíkkun ekki lokið
  • Kollur ekki kominn niður fyrir spina
  • Andlitsstaða (í lagi ef hakan snýr upp)
  • Fyrirburar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða skilyrði þarf að uppfylla fyrir áhaldafæðingu?

A
  • Þarf að framkvæma innri og ytri skoðun (viljum t.d. ekki þreifa koll barnsins abdominalt)
  • Barn þarf að vera í höfuðstöðu
  • Útvíkkun þarf að vera lokið og belgir rofnir
  • Deyfing þarf að vera góð (deyft localt)
  • Konan þarf að vera í stoðum (erum tilb. fyrir axlarklemmu)
  • Hríðar þurfa að vera góðar með/án Syntocinon dreypis
  • Þurfum að hafa varaplan ef fæðing gengur ekki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað má max toga mikið/oft með sogklukku?

A

Max 15 mín/5 tog.
Togað í hríðum. Ef enginn árangur eftir 3 tog er sennilega um að ræða cephalopelvic disproportion og við förum að hugsa önnur úrræði.

Öryggisatriði að sogklukkan smellur af við ákv. togkraft. Ef það gerist 2x er hætt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjir eru helstu fylgikvillar við notkun á sogklukkum?

A
  1. Móðir:
    - Trauma á vefi, sphincter, vaginal hematoma (mjög sársaukafullt)
  2. Barn:
    - Cephalohematoma
    - Intracranial blæðing
    - Vefjatrauma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað þarf að huga að eftir áhaldafæðingu?

A

Góð verkjastilling fyrir móðurina og huga að blöðrunni.
Ekki er þörf á sýklalyfjum.

Mikilvægt að rætt sé við foreldra næsta dag og mögulega getur verið þörf á áfallahjálp eða viðtali í “Ljáðu mér eyra”.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly