Framköllun fæðingar Flashcards

1
Q

Hve stórt hlutfall þeirra kvenna sem koma inn í fæðingu fara í gangsetningu?

A

25%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru helstu ástæður fyrir gangsetningu?

A
  • Meðgöngulengd (41-42v)
  • Preeclampsia
  • Háþrýstingur
  • Fósturstreita/vaxtarskerðing
  • Sykursýki
  • Alvarlegir sjúkdómar á meðgöngu
  • Gallstasi
  • Fjölburameðganga
  • Fósturdauði
  • Sálfélagslegir þættir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er æskileg meðgöngulengd þegar tvíburar?

A

37 vikur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er hægt að gera til að mögulega koma fæðingu af stað og draga úr líkur á þörf á gangsetningu?

A

Losa um belgi. Eftir 40-41v þá um 50% líkur á að fæðing fari af stað innan 48 klst.
1/7 konum fer af stað innan sólarhrings.
Lengri meðgöngulengd eykur líkur á virkni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær er hægt að gera belgjarof?

A

Hægt að nota til gangsetningar þegar legháls er orðinn hagstæður (amk 2 í útvíkkun, Bishop score yfir 6).
Þetta skref nægir oft fyrir fjölbyrjur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað þarf að hafa í huga þegar gangsetja á konu sem hefur áður farið í keisara?

A

Má ekki fá Cytotec vegna hættu á legrofi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvenær gefum við Cytotec?

A

Þegar legháls er óhagstæður (Bishop score undir 6) Cytotec styttir og mýkir leghálsinn auk þess sem það veldur samdráttum í legi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvenær gefum við Syntocinon?

A

Gefum til að örva samdrætti í legi. Ekki gefið nema legvatn sé farið t.d. eftir belgjarof.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er hægt að gangsetja mekanískt og undir hvaða kringumstæðum gæti það verið góður kostur?

A

Þá er settur upp catheter og blásinn upp balloon fyrir ofan leghálsinn. Samdrættir í leginu þrýsta balloon niður á leghálsinn sem svo opnast.
Gæti t.d. verið góður kostur ef gangsetja á konu sem hefur farið í keisara (má ekki fá Cytotec) en er með óhagstæðan legháls (ekki unnt að gera belgjarof).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða þættir auka helst líkur á að gangsetning takist?

A
  • Leghálshæfni nr. 1, 2 og 3!
    - —> Bishop score!
  • Fjölbyrjur
  • Meðgöngulengd
  • Kjörþyngd móður
  • Móðir hávaxin
  • Barn undir 3500 g og höfuðstaða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða áhætta er fólgin í að gera belgjarof?

A
  • Sýkingarhætta
  • Rof á Vasa Previa
  • Naflastregsframfall ef barn óskorðað
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er helsti ávinningur af Syntocinon sem samdráttarlyfi í fæðingu umfram Cytotec?

A

Ef oförvun (meira en 5 samdrættir á 10 mín) getum við einfaldlega lækkað í Synto dreypinu eða slökkt á því og stöðvað þannig áhrifin.
Getum ekki stöðvað áhrif Cytotec þegar við erum búin að gefa það.

Auk þess getur Cytotec valdið GI aukaverkunum bæði hjá móður og barni. Meiri líkur á grænu vatni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hve stórt hlutfall þeirra sem fara í gangsetningu fæða innan 24 klst.?

A

Um 90%.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða lyf getum við gefið ef það verður oförvun t.d. af Cytotec?

A

Gefum Bricanyl. Tekur um 10 mín að virka og virkar í ca. hálftíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru frábendingar fyrir gangsetningu?

A

Í raun ábendingar fyrir keisaraskurði:

  • Saga um klassískan keisaraskurð
  • Saga um annars konar aðgerð á legi t.d. myomectomiu
  • Fyrirsæt fylgja/Vasa previa
  • Herpes útbrot
  • Þverlega/skálega
  • (Sitjandi)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hve hátt hlutfall þeirra sem eru gangsettar fæða vaginalt?

A

Um 75%.