Uro Flashcards
Hjá hvoru kyninu eru þvagfærasteinar algengari?
KK 1%
KVK 0,5%
Á hvaða aldri er toppur í nýrnasteinum?
40-42 ára
úr hverju er kjarninn í steinunum yfirleitt?
próteini
3 inhibitorar á steinmyndun í þvagi
pyrofosfat
citrat
glycoprótein
hvernig sjást steinar á rtg með skuggaefni?
svartur blettur
hvar stoppa nýrnasteinar?
ureteropelvic mótin
þar sem ureter gengur yfir iliaca æðar og niður í pelvis
þar sem ureter gengur niður í blöðru (algengast)
verkur + hematuria + hiti =
nýrnasteinn –> stasi –> pyelonephritis!! stutt í sepsis
hvers konar kviðarholsaðgerðir geta haft áhrif á tíðni nýrnasteina?
gastric bypass
algengasta samsetning nýrnasteina
Ca++oxalat og Ca++fosfat
algengasta samsetning nýrnasteina
Ca++oxalat og Ca++fosfat
65%
hvaða áhrif hefur próteus á þvag?
myndar ureasa sem brýtur úrea niður í ammoníum og gerir þvagið þannig basískt.
uppvinnsla nýrnasteinasjúklings
þvagprufa (stix+ræktun)
blóðprufa (crea,ca++,þvagsýra)
nýrnasteina TS
ef fyrri saga um steina þá nánari uppvinnsla
hvað mælum við í 24h þvagsöfnun hjá sjúklingi með endurtekna nýrnasteina?
Rúmmál
crea
Ca++
cítrat
hvernig getur sarcoidosis valdið nýrnasteinum?
í gegnum hýperCa++
hvaða ensímtruflanir geta stuðlað að nýrnasteinum
xanthin-uria
2,8-dihydroxyadenin-uria
frábendingar steinbrjóts (3)
sýking
þungun
þynning
2 complicationir steinbrjóts
1) blæðingar
2) obstruction þegar steinbrot gengur niður –> pyelonephritis
2 complicationir steinbrjóts
1) blæðingar
2) obstruction þegar steinbrot gengur niður –> pyelonephritis
í hvaða stellingu vill nýrnasteinasjúklingur vera?
á iði
í hvaða stellingu vill nýrnasteinasjúklingur vera?
á iði
blöðrusteinar eru merki um…
sýkingu og tæmingarörðugleika
kk með tæmingarörðugleika.
einkenni blöðrusteina
verkir+blæðingar
prostata steinar… þá er saga um…
prostatitis
–> kalkanir í kirtlinum
ef þvagrásarsteinar í konu þá er hún með…
diverticla í urethra
ef þvagrásarsteinar í karli þá er hann með…
striktúru í urethra og/eða blöðrusteina
ef þvagrásarsteinar í karli þá er hann með…
striktúru í urethra og/eða blöðrusteina
algengasta þvagfæravandamál 18-50 ára
prostatitis
algengasta þvagfæravandamál >50 ára
BPH
3 flokkar prostatitis
I: akút bacterial
II: krónískur bacterial
III: krónískur abacterial
algengustu bakteríur í akút bacteríal prostatitis
E.coli
klebsiella
pseudomonas
meðferð krónísks bacterial prostatitis
langur sýklalyfjakúr
útiloka abscess
í hvaða undirflokka skiptist krónískur abacterial prostatitis?
IIIa: krónískir pelvis verkir með bólgu, þ.e. HBK í sæði, sekreti eða þvagi eftir nudd á prostötu
IIIb: án bólgu, þ.e. ekki HBK.
4 flokkar prostatitis
I: akút bacterial
II: krónískur bacterial
III: krónískur abacterial
IV: einkennalaus
í hvaða undirflokka skiptist krónískur abacterial prostatitis?
IIIa: krónískir pelvis verkir með bólgu, þ.e. HBK í sæði, sekreti eða þvagi eftir nudd á prostötu
IIIb: án bólgu, þ.e. ekki HBK.
Hverjir falla í flokkinn krónískur abacterial prostatitis?
karlar sem búið er að gefa sýklalyf, ekkert ræktast en eru áfram með verki.
skilgreining á flokki IV prostatitis
engin einkenni en finnum bólgu í bíopsíu, HBK í secreti eða sæði eða sjáum hækkun á PSA. Yfirleitt greint vegna hækkunar á PSA.
skilgreining á flokki IV prostatitis
engin einkenni en finnum bólgu í bíopsíu, HBK í secreti eða sæði eða sjáum hækkun á PSA. Yfirleitt greint vegna hækkunar á PSA.
hvernig verki fá prostatitis sjúklingar?
á spöng í eistu pubis penis við sáðlát vont þvaglát
hvernig verki fá prostatitis sjúklingar?
á spöng í eistu pubis við sáðlát vont þvaglát (penis)
hvernig einkenni fá prostatitis sjúklingar?
verkir:
á spöng, í eistu, pubis, við sáðlát, við þvaglát,
(penis)
hvernig einkenni fá prostatitis sjúklingar?
prostata aum og bólgin við þreifingu.
verkir:
á spöng, í eistu, pubis, við sáðlát, við þvaglát,
(penis)
hvernig einkenni fá prostatitis sjúklingar?
verkir, dysuria, tíð þvaglát, þvagtregða.
verkir: á spöng, í eistu, pubis, við sáðlát, við þvaglát, (penis)
hvernig einkenni fá prostatitis sjúklingar?
verkir, dysuria, tíð þvaglát, þvagtregða.
verkir: á spöng, í eistu, pubis, við sáðlát, við þvaglát, (penis)
hvað finnst við skoðun á prostatitis sjúklingi?
prostata er aum og bólgin.
hvernig sýklalyf á að gefa í prostatitis?
TMP
quinolon
tetracyclin
NB: ekki endurtekna kúra.
hvaða lyf, fyrir utan abx, eru notuð í prostatitis?
alfa-blokkar
5-alfa-redúktasi?
andkólínerg lyf
Zn?
hvaða lyf, fyrir utan abx, eru notuð í prostatitis?
alfa-blokkar
NSAID
hvaða lyf, fyrir utan abx, eru notuð í prostatitis?
alfa-blokkar
NSAID