Hnútur á hálsi Flashcards

1
Q

Hve hátt hlutfall hnúta á hálsi er góðkynja?

A

Hnútur á hálsi 90% góðkynja og 10% illkynja hjá börnum. Hjá fullorðnum öfugt, ca. 40:60 og illkynja þá algengari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvað getur hnútur á hálsi verið?

A

Neoplasia
sýking/bólgusjúkdómur
meðfæddir gallar
annað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

algengustu æxli á hálsi

A

skjaldkirtilsæxli
flöguþekjukrabbamein
lymphoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Algengustu meðfæddu gallar á hálsi

A

1) thyroglossal duct cysta
2) brachial cleft cyst eða fistula
3) dermoid cysta
4) lymphangioma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Meinvörp frá æxlum neðan viðbeins til háls:

Horfur

A

lungnaca.
vélindaca.
magaca.

-slæmar horfur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Meinvörp frá æxlum ofan viðbeins til háls:

horfur

A

SCC frá H&H
SCC frá húð
melanoma
frá skjaldkirtli, munnvatnskirtli

-ef hægt er að skera upprunalega tumorinn þá eru horfurnar góðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

munur á metastasahættu frá húð vs slímhúð

A

miklu meiri líkur á að slímhúðarca. meinvarpist.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Áhættuþættir H&H cancera

A

1) reykingar
2) áfengi
3) HPV (6,11,16,18)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Einkenni cancer á H&H svæði (skoðun)

A

-eitlastækkanir
-sár
-vaxið inn í facialis taug –> lömun
vökvi í miðeyra (lokar fyrir kokhlust)
-blóðlituð útferð úr miðeyra
-eyrnaverkur án sjúkdóms í eyra
-hæsi
-stridor
-annað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Cancer í oropharynx - einkenni

A

oft óljós

  • kyngingaróþægindi
  • referred eyrnaverkur

oft útbreitt við greiningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

af hverju meinvarpast raddbandacancer sjaldan?

A

lélegt vessafráflæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

horfur í low-grade munnvatnscancer vs high grade

-dæmi um bæði

A

low grade: læknað með leiser og geislum
–>acinic CC
high grade: mjög slæmar horfur
–>adenoid cystic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Horfur í adenoid cystic carcinoma

A
  • er high-grade
  • fólk lifir kannski í 10-15 ár en það er ekki hægt að lækna þetta.
  • kannski gerð aðgerð og æxlið virðist vera afmarkað en er það alls ekki.
  • 50% fjarmeinvarpast.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

algengasta góðkynja æxli í parotis kirtli

horfur

A

pleomorphic adenoma

ca 10% líkur á 30 árum að það geti orðið illkynja og er þá high-grade.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

frey syndrome

A

Getur verið fylgikvilli aðgerðar á munnvatnskirtli.
Taugaendar frá munnvatnskirtli vaxa út í húð eftir aðgerð –> borðar –> svitnar á kinn því taugaendarnir hafa tengst við svitakirtlana í húðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

rule of 7

A

7 dagar: sýking
7 mán: illkynja
7 ár: meðfætt

17
Q

rauður vessandi stækkaður eitill í krakka

A

muna eftir Mycobacterium avium sýkingu

18
Q

mismunandi cancer í skjaldkirtli

good, bad, ugly

A

GOOD (góð differentiering) 90%:

  • papillary
  • follicular
  • hurthle CC

BAD:
-sömu týpur og GOOD nema nú invasívar og tall cell variant af papillary cancer.

UGLY:
-anaplastískir: squiamous, spindle, giant.

19
Q

meðferð við primer tumor á hálsi með neikvæðum eitlum

A

laser

yfirleitt post op geislameðferð

20
Q

Hve hátt hlutfall sjúklinga með thyroid cancer hafa vel differentieraða týpu?

21
Q

Í hvaða æxlum á hálsi er ekki hægt að treysta FNA?

A

skjaldkirtils, munnvatns og lymphoma