Kæfisvefn og hrotur Flashcards

1
Q

Hvernig eru hrotur tilkomnar?

A

Titringur í supraglottic respiratory tissues eða hluta þess;
-holdgóm
post 1/3 tungu
-koki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða munur er á nefi og nefholi annars vegar og koki hins vegar m.t.t. hrota?

A

Kokið er ekki umlukið vef sem hindrar að það falli saman í innöndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað aðgreinir öndunarveg manna frá öðrum dýrum?

A

Ólíkt form supralaryngeal vocal tract (SVT).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skilgreining kæfisvefns

A

Öndunarstopp >10 sek, mettun fellur um amk 4% og arousal sést á EEG.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skilgreining sleep hypopnea

A

loftflæði <50%, mettun fellur um ekki meira en 4%, arousal sést á EEG.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvenær telst kæfisvefn lífshættulegur?

A
  • bradycardia hraði 50
  • cor pulmonale
  • extreme hypersomnulence
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað meur mallampati score?

A

Hversu hástæð tungan er, þ.e. hve auðvelt er að intubera sjúkling. Hærra skor=meiri líkur á kæfisvefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er Mueller’s maneuvre?

Til hvers er það notað?

A

– Fiberoptisk skoðun undir forceraðri innöndun
– Nef og munnur lokaður

• Samfall athugað á svæðum milli
– epipharynx & oropharynx
– oropharynx & hypofarynx

Notað til að meta orsakir kæfisvefns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly