Almennan Flashcards

1
Q

Hvað kallast skipting lifrar í 8 segment?

A

Couinaud

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig virkar Couinaud skiptingin?

A

skipt í 8 segment og miðað við greinar portal venunnar. Planið á milli “hemilivers” liggur á milli gallblöðrufossunnar og inf. vena cava.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað kallast planið á milli tveggja hemilivers?

A

Cantlie’s line
main portal scisura
interlobar plane

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hversu stór hluti blóðs til lifrar kemur með portæð og hve stór með lifrarslagæð?

A

75% frá vena porta

25% frá a. hepatica

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig skiptist vena hepatica?

A

hæ.
vi.
mið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvert er algengasta æxlið í lifur?

A

hemangioma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað eykur hættu á hepatic adenoma?

A

1) pillan
2) metho-testósterón
3) týpur 1 og 3 glýkógen storage disease

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Geta hepatic adenoma haft hýði?

A

nei, hafa ekki hýði en stundum hafa þau pseudocapsulu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða frumugerð inniheldur hepatic adenoma lítið af?

A

Kuppfer frumum (sem eru lifrar-macrophagar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er hættulegt við hepatic adenoma?

A

Getur orðið spontant rof með intraabdominal blæðingu

10% cancer hætta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig greinum við hepatic adenoma?

A

ómun eða TS eða MRI eða ísótópaskann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er kosturinn við að gera MRI ef grunur um hepatic adenoma?

A

MRI greinir á milli hepatic adenoma og FNH. Notum járnoxíð contrast í rannsóknina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er galdurinn við ísótópaskann á hepatic adenoma?

A

notum 99 m Tc-súlfúr colloid og það verður engin eða minnkuð upptaka á því vegna þess að lítið er um kuppfer frumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er galdurinn við ísótópaskann á hepatic adenoma?

A

notum 99 m Tc-súlfúr colloid og það verður engin eða minnkuð upptaka á því vegna þess að lítið er um kuppfer frumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er meðferðin við hepatic adenoma?

A

yfirleitt skurðaðgerð vegna hættu á blæðingu.

stundum obs. með ómun reglulega ef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða áhrif hefur pillan í sambandi við FNH?

A

Hraðar vextinum en orsakar æxlin ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaða einstaklingar eru líklegastir til að fá FNH?

A

konur á barneignaaldri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er einkennandi við útlit FNH?

A

dense central stellate scar sem er myndað af gallpíplum sem eru umluktar bólgufrumum og “malformed” slagæðum og háræðum. Vantar venurnar frá porta kerfinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hverjar eru horfurnar í FNH?

A

rof nánast óþekkt

algjörlega góðkynja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig greinum við FNH?

A

CT eða MRI
=> sjáum stjörnuörið

greinum frá adenoma með ísótópaskanni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Frá hvaða æxli öðru en adenoma er mikilvægt að greina FNH?

A

fibrolamellar hepatocellular cancerum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Í hvoru kyninu er hemangioma í lifur algengara?

A

konur/karlar: 5:1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Frá hvaða æð nærast hemangioma?

A

arteria hepatica

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvers konar viðtaka hafa sum hemangioma?

Hvaða afleiðingar hefur það?

A

Estrógen viðtaka

–> aukinn vöxtur á kynþroska, meðgöngu og inntöku pillunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hver er hættan við hemangioma?

A
  • Getur valdið verkjum ef > 5 cm
  • Getur orðið thrombosa og infarct en er mjög sjaldgæft
  • Blæðingar sjaldgæfar
26
Q

Hvenær er rétt að fylgja eftir hemangioma og hvenær er rétt að skera það í burtu?

A

fylgja eftir ef > 5 cm og fjarlægja ef veldur einkennum

27
Q

Hvenær er rétt að fylgja eftir hemangioma og hvenær er rétt að skera það í burtu?

A

fylgja eftir ef > 5 cm og fjarlægja ef veldur einkennum

28
Q

Tvö helstu illkynja æxlin í lifur

A

1) HCC

2) cholangiocarcinoma

29
Q

Hvort er HCC algengara í konum eða körlum?

A

4-5 kk á móti 1 kvk

30
Q

Tvær helstu orsakir HCC

minni áhættuþættir (4)

A

cirrhosis
hep B og C (220x áhætta)

aflatoxín
anabólískir sterar
hemochromatosis
NASH

31
Q

Hvað er mycotoxín?

A

aflatoxín sem framleitt er af Aspergillus flavus

32
Q

Hvaða túmor marker hækkar í HCC?

33
Q

Hvers vegna eru HCC yfirleitt óskurðtæk?

A

stór æxli
vaxa inn í æðar
cirrhosa
meinvörp eða dótturhnútar í báðum lifrarhelmingum

34
Q

Hve hátt hlutfall með HCC fer í lifrar resection?

35
Q

Hvert er 5 ára survival í HCC?

36
Q

Hvert er 5 ára survival í HCC ef þeir fara í lifrarígræðslu?

A

75% ef þeir uppfylla milan eða UCSF kríteríu

37
Q

Hvað eru Milan criterian og UCSF criterian?

A

kríteríur fyrir lifrarígræðslu í HCC.

eitt æxli eða þrjú í minni kantinum.

38
Q

Nefndu dæmi um neoadjuvant meðferð fyrir lifrarígræðslu

A

radiofrequency ablation, jafnárangursrík og resection hjá völdum hópi.

39
Q

Hvaða meðferðir má nota í líknandi tilgangi á HCC?

A

chemoembolíseringu

ethanól injection

40
Q

Hvert er 1 árs survival ef engin meðferð í HCC?

41
Q

Skipting cholangiocarcinoma í þrennt

A

1) intrahepatic
2) hilar (klatskins)
3) distal

42
Q

áhættuþættir fyrir cholangiocarcioma?

A
CU
PSC
intrahepatískir gallsteinar
ormur í lifur
thorotrast (áður notað sem skuggaefni)
43
Q

Hvaða túmormarker er helst notaður í cholangiocarcioma?

44
Q

Hver er meðferð við intrahepatísku cholangiocarcioma?

A

lifrar-resection

ef óskurðtækur þá lyfjameðferð, RFA, ebolísering

45
Q

Yfirleitt er metastasakírúgía á lifur léleg.

3 undantekningar

A

1) CRC
2) Carcinoid
3) Neuroendocrine túmorar

46
Q

Hvað kallast meinvörp ef þau eru til staðar við greiningu vs. ef þau greinast síðar?

A

synchronous vs. metachronous

47
Q

Hve margir sjúklingar með CRC + lifrarmeinvörp lifa í 5 ár?

48
Q

Hve margir sjúklingar með CRC + lifrarmeinvörp lifa í 5 ár?

49
Q

Hvað hefur MRI fram yfir TS í greiningu lifrarmeinvarpa?

A

sér stundum fleiri æxli

50
Q

Hvaða túmormarkerar eru notaðir við lifrarmeinvörp frá CRC?

A

CEA

CA 19-9

51
Q

Hversu stóran hluta má fjarlægja af heilbrigðri lifur?

52
Q

Hversu stór hluti meinvarpa í lifur kemur aftur eftir aðgerð?

Hvað er þá til ráða?

A

um 50%

önnur aðgerð –> allt að 40% fá þá langtíma lifun

53
Q

Hver er median lifun á óskurðtækum meinvörpum í lifur?

A

18 mán eftir tilkomu nýrra lyfja; oxaliplatin, irinotecan o.fl.

54
Q

Hvaða aðferð má nota til líknandi meðferðar við lifrarmeinvörpum?

A

RFA.

Sjúkdómurinn getur líka mögulega orðið skurðtækur.

55
Q

Hvernig er hæ. lifrarresection

Hvernig er extended hægri

A

segment 5-8 tekin

segment 4-8

56
Q

Hvernig er vi. lifrarresection?

Hvernig er extended vinstri?

A

segment 2-4

segment 1-4 eða 2-4 + eitt af hægri segmentum

57
Q

Hvers konar smærri aðgerðir er hægt að gera á lifur

A

segment resection

wedge resection (þá er tekið minna en eitt segment)

non-anatomical (þá er tekinn hluti af 1 eða fleiri segmentum)

58
Q

Algengustu lifrartengdu fylgikvillar metastasakírúgíu

A
  • vökvi safnast í perihilar svæði eða myndast abscess þar
  • gallleki
  • lifrarbilun
  • blæðing
59
Q

Hver er besti mælikvarðinn á lifrarfunction eftir lifraraðgerð?

60
Q

Hvaða lifrarsegment er erfiðast að fjarlægja?

A

segment 1

liggur á milli inf. vena cava og a. hepatica greinanna