Almennan Flashcards
Hvað kallast skipting lifrar í 8 segment?
Couinaud
Hvernig virkar Couinaud skiptingin?
skipt í 8 segment og miðað við greinar portal venunnar. Planið á milli “hemilivers” liggur á milli gallblöðrufossunnar og inf. vena cava.
hvað kallast planið á milli tveggja hemilivers?
Cantlie’s line
main portal scisura
interlobar plane
hversu stór hluti blóðs til lifrar kemur með portæð og hve stór með lifrarslagæð?
75% frá vena porta
25% frá a. hepatica
Hvernig skiptist vena hepatica?
hæ.
vi.
mið
Hvert er algengasta æxlið í lifur?
hemangioma
hvað eykur hættu á hepatic adenoma?
1) pillan
2) metho-testósterón
3) týpur 1 og 3 glýkógen storage disease
Geta hepatic adenoma haft hýði?
nei, hafa ekki hýði en stundum hafa þau pseudocapsulu
Hvaða frumugerð inniheldur hepatic adenoma lítið af?
Kuppfer frumum (sem eru lifrar-macrophagar)
Hvað er hættulegt við hepatic adenoma?
Getur orðið spontant rof með intraabdominal blæðingu
10% cancer hætta
Hvernig greinum við hepatic adenoma?
ómun eða TS eða MRI eða ísótópaskann
Hver er kosturinn við að gera MRI ef grunur um hepatic adenoma?
MRI greinir á milli hepatic adenoma og FNH. Notum járnoxíð contrast í rannsóknina.
Hver er galdurinn við ísótópaskann á hepatic adenoma?
notum 99 m Tc-súlfúr colloid og það verður engin eða minnkuð upptaka á því vegna þess að lítið er um kuppfer frumur.
Hver er galdurinn við ísótópaskann á hepatic adenoma?
notum 99 m Tc-súlfúr colloid og það verður engin eða minnkuð upptaka á því vegna þess að lítið er um kuppfer frumur.
Hver er meðferðin við hepatic adenoma?
yfirleitt skurðaðgerð vegna hættu á blæðingu.
stundum obs. með ómun reglulega ef
Hvaða áhrif hefur pillan í sambandi við FNH?
Hraðar vextinum en orsakar æxlin ekki.
Hvaða einstaklingar eru líklegastir til að fá FNH?
konur á barneignaaldri.
Hvað er einkennandi við útlit FNH?
dense central stellate scar sem er myndað af gallpíplum sem eru umluktar bólgufrumum og “malformed” slagæðum og háræðum. Vantar venurnar frá porta kerfinu.
Hverjar eru horfurnar í FNH?
rof nánast óþekkt
algjörlega góðkynja.
Hvernig greinum við FNH?
CT eða MRI
=> sjáum stjörnuörið
greinum frá adenoma með ísótópaskanni
Frá hvaða æxli öðru en adenoma er mikilvægt að greina FNH?
fibrolamellar hepatocellular cancerum
Í hvoru kyninu er hemangioma í lifur algengara?
konur/karlar: 5:1
Frá hvaða æð nærast hemangioma?
arteria hepatica
Hvers konar viðtaka hafa sum hemangioma?
Hvaða afleiðingar hefur það?
Estrógen viðtaka
–> aukinn vöxtur á kynþroska, meðgöngu og inntöku pillunnar.
Hver er hættan við hemangioma?
- Getur valdið verkjum ef > 5 cm
- Getur orðið thrombosa og infarct en er mjög sjaldgæft
- Blæðingar sjaldgæfar
Hvenær er rétt að fylgja eftir hemangioma og hvenær er rétt að skera það í burtu?
fylgja eftir ef > 5 cm og fjarlægja ef veldur einkennum
Hvenær er rétt að fylgja eftir hemangioma og hvenær er rétt að skera það í burtu?
fylgja eftir ef > 5 cm og fjarlægja ef veldur einkennum
Tvö helstu illkynja æxlin í lifur
1) HCC
2) cholangiocarcinoma
Hvort er HCC algengara í konum eða körlum?
4-5 kk á móti 1 kvk
Tvær helstu orsakir HCC
minni áhættuþættir (4)
cirrhosis
hep B og C (220x áhætta)
aflatoxín
anabólískir sterar
hemochromatosis
NASH
Hvað er mycotoxín?
aflatoxín sem framleitt er af Aspergillus flavus
Hvaða túmor marker hækkar í HCC?
AFP
Hvers vegna eru HCC yfirleitt óskurðtæk?
stór æxli
vaxa inn í æðar
cirrhosa
meinvörp eða dótturhnútar í báðum lifrarhelmingum
Hve hátt hlutfall með HCC fer í lifrar resection?
25%
Hvert er 5 ára survival í HCC?
30-60%
Hvert er 5 ára survival í HCC ef þeir fara í lifrarígræðslu?
75% ef þeir uppfylla milan eða UCSF kríteríu
Hvað eru Milan criterian og UCSF criterian?
kríteríur fyrir lifrarígræðslu í HCC.
eitt æxli eða þrjú í minni kantinum.
Nefndu dæmi um neoadjuvant meðferð fyrir lifrarígræðslu
radiofrequency ablation, jafnárangursrík og resection hjá völdum hópi.
Hvaða meðferðir má nota í líknandi tilgangi á HCC?
chemoembolíseringu
ethanól injection
Hvert er 1 árs survival ef engin meðferð í HCC?
0-3%
Skipting cholangiocarcinoma í þrennt
1) intrahepatic
2) hilar (klatskins)
3) distal
áhættuþættir fyrir cholangiocarcioma?
CU PSC intrahepatískir gallsteinar ormur í lifur thorotrast (áður notað sem skuggaefni)
Hvaða túmormarker er helst notaður í cholangiocarcioma?
CA 19-9
Hver er meðferð við intrahepatísku cholangiocarcioma?
lifrar-resection
ef óskurðtækur þá lyfjameðferð, RFA, ebolísering
Yfirleitt er metastasakírúgía á lifur léleg.
3 undantekningar
1) CRC
2) Carcinoid
3) Neuroendocrine túmorar
Hvað kallast meinvörp ef þau eru til staðar við greiningu vs. ef þau greinast síðar?
synchronous vs. metachronous
Hve margir sjúklingar með CRC + lifrarmeinvörp lifa í 5 ár?
enginn
Hve margir sjúklingar með CRC + lifrarmeinvörp lifa í 5 ár?
enginn
Hvað hefur MRI fram yfir TS í greiningu lifrarmeinvarpa?
sér stundum fleiri æxli
Hvaða túmormarkerar eru notaðir við lifrarmeinvörp frá CRC?
CEA
CA 19-9
Hversu stóran hluta má fjarlægja af heilbrigðri lifur?
70-75%
Hversu stór hluti meinvarpa í lifur kemur aftur eftir aðgerð?
Hvað er þá til ráða?
um 50%
önnur aðgerð –> allt að 40% fá þá langtíma lifun
Hver er median lifun á óskurðtækum meinvörpum í lifur?
18 mán eftir tilkomu nýrra lyfja; oxaliplatin, irinotecan o.fl.
Hvaða aðferð má nota til líknandi meðferðar við lifrarmeinvörpum?
RFA.
Sjúkdómurinn getur líka mögulega orðið skurðtækur.
Hvernig er hæ. lifrarresection
Hvernig er extended hægri
segment 5-8 tekin
segment 4-8
Hvernig er vi. lifrarresection?
Hvernig er extended vinstri?
segment 2-4
segment 1-4 eða 2-4 + eitt af hægri segmentum
Hvers konar smærri aðgerðir er hægt að gera á lifur
segment resection
wedge resection (þá er tekið minna en eitt segment)
non-anatomical (þá er tekinn hluti af 1 eða fleiri segmentum)
Algengustu lifrartengdu fylgikvillar metastasakírúgíu
- vökvi safnast í perihilar svæði eða myndast abscess þar
- gallleki
- lifrarbilun
- blæðing
Hver er besti mælikvarðinn á lifrarfunction eftir lifraraðgerð?
PT
Hvaða lifrarsegment er erfiðast að fjarlægja?
segment 1
liggur á milli inf. vena cava og a. hepatica greinanna