Nemafyrirlestrar Flashcards

1
Q

hvað er stridor og hvar heyrist það best?

A

hátíðni monomorphic hljóð, heyrist best yfir fremri hluta háls.

Er vegna turbulent flæði lofts um þrengingu í efri hluta öndunarvegar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær í öndun heyrist stridor?

A

innöndun, útöndun eða bæði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað getur valdið stridor?

A
  • Dæmi um ástæður í fullorðnum: Acute epiglottitis, airway edema after device removal, anaphylaxis, vocal-cord dysfunction, inhalation of a foreign body, laryngeal tumors, thyroiditis, and tracheal carcinoma
  • Kíghósti hjá börnum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er epiglottitis?

A

Bólga í epiglottis eða aðlægum vef.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað veldur epiglottitis?

A

Sýking (bakt/veiru) eða erting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er pseudocroop?

Af hverju stafar það?

A
  • Spasmi í larynx.
  • Er vegna sýkingar í efri öndunarvegi, ofnæmis eða af sálfræðilegum toga
  • Kemur að nóttu til, varir í nokkrar klst og á það til að koma aftur næstu nætur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er sameiginlegt með pseudocroop og epiglottitis?

A

stridor og öndunarerfiðleikar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er munurinn á birtingarmynd pseudocroop og epiglottitis?

A
  • í epiglottitis er hiti, slef og börnin (1-5 ára) eru mikið veik. Börnin vilja sitja, ekki liggja.
  • í pseudocroop er gelthósti og hæsi. Fyrst kvef og svo næstu nótt gelthósti og hæsi. Endogen cortisól lægst. Ekki hiti og minna veik börn. Gefnir sterar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Af hverju hefur tíðni epiglottitis tilfella fækkað?

-Hvað annað getur valdið epiglottitis?

A

Bólusett fyrir H.infl. B

-t.d. áfengi og mjög heitt vatn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða rannsókn er best ef grunur um aðskotahlut í hypopharynx eða vélinda?

A

CT

fjöldi HBK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er meðferðin við bráðri miðmætisbólgu vegna aðskotahlutar?

A
  • Anterolateral cervical-superior miðmætisdren. Fjarlæging á aðskotahlut og debris og hreinsun
  • Endóskópísk stent ísetning
  • Ef allt bregst, aðgerð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hjartatengdur brjóstverkur sem stafar ekki af ischemíu

A

Aortic dissection: Skyndilegur og stöðugur verkur. Oftast tengt við háþrýsting
Akút pericarditis: Veiru eða bakteríusýking. Versnar við innöndun og útafliggjandi
Mitral valve prolapse: Stöðugur, versnar ekki við áreynslu. Algengara í kvk en kk (og þá yngri konum)
Hjartabilun: Ekki stöðugur verkur, en tíður
Verkur eftir stent ísetningu: Yfirþan á þeirri æð með stentinu. Yfirleitt í < 24 klst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er algengasta ástæða hæsi?

A

akút laryngitis vegna veirusýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

1) Dæmi um meðhöndlun á hæsi

2) Af hverju ekki (local) sterar?

A

1) Ef hæsið stafar af reflux er notað PPI

2) Það er svo mikill flæðihraði að particlarnir festast ekki við. Einnig lítil æðanæring.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

4 flokkar kvilla sem geta valdið hæsi

A

1) ófullnægjandi öndunarstuðningur
2) fyrirferðir á raddböndum
3) dreifðar breytingar á raddböndum
4) óeðlileg lega raddbanda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvar er algengasti uppsunastaður juvenile angiofibroma?

A

Pterygopalatine fossa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig er best að greina juvenile angiofibroma?

Hvað má ekki gera?

A

með CT m. skuggaefni/MR/speglun

Ekki taka sýni –> hætta á massívum blæðingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig er juvenila angiofibroma meðhöndlað?

A

Lyfjameðferð, geislun, skurðaðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hverjir fá juvenile angiofibroma

A

9-19 ára strákar

-ef stelpur fá svona æxli þá á að gera genapróf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig nálgun á að beita ef barn er með hálsbólgu

A
  • Ef einkennin samræmast bakteríuhálsbólgu => strep test (GAS).
  • Einkenni frá GIT+hálsbólga=>streptakokkalegt
  • Ef hósti, kvef og stíflað nef = veirulegt => ekki test.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Nálgun AOM (acute otitis media) í börnum

A

Börn >6 mán. með einkenni miðeyrnabólgu: bíða í 2-3 sólarhringa og verkjastilla. Ef ekki skárri þá beita sýklalyfjum => komum í veg fyrir óþarfa aukaverkanir sýklalyfja, einnig complicationir út frá miðeyrnabólgunni ef hún reynist vera bakteríusýking.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hósti og hiti í börnum

A

Bakteríulungnabólga er frekar sjaldgæf í börnum. Yfirleitt veirusýkingar. Gruna bakteríulungnabólgu ef hiti>5 daga eða fer >40°C.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Af hverju er mikilvægt að meðhöndla GAS tonsillitis?

A

Getur valdið glomerulonehritis (e. 2-3 vikur), rheumatic fever eða endocarditis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað er postcricoid web?

A

Þunnt lag af mucosu og submucosu sem skagar út í vélindað á fyrstu cm þess. Nær yfirleitt ekki hringinn. Algengara í konum. Getur stuðlað að aspiration.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað er zenker’s diverticulum?

A

Poki á vélinda, myndast í miðlínu aftan á kokvöðvum þar sem mætast M. cricopharyngeus og inferior constrictor pharyngis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Af hverju myndast ZD?

A

M. crycopharyngeus er of fljótur að loka fyrir meðan að kok- og tunguvöðvar eru enn að þrýsta tuggunni niður
Ósamræmd kynging, skert slökun og krampi valda auknum þrýsting í distal koki sem leiðir til útbungunar .

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað aldurshópur fær helst ZD?

A

70-80 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Helstu 3 einkenni ZD

A

1) dysphagia
2) andfýla
3) bakflæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvenær og hvernig er ZD meðhöndlað?

A
  • ef mikil einkenni og ekki aðrir sjd sem flækja málin.
  • endoscopia: vöðvaþræðir brenndir eða notaður heftari þannig botninn á pokanum opnist inn í vélinda.
  • Ef þetta gengur ekki þá er gerð opin aðgerð, crycopharyngeal myotomía.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvað veldur arfgengum æðabjúg?

A

C1 inhibitor skortur eða vanvirkni => uppsöfnun á bradykinin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hver eru hlutverk C1 inhibitor (3)

A

1) hemja classical pathway
2) hemur storknun og fíbrínólýsu
3) hemur myndun kínína

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

1) Hve margir með arfgengan æðabjúg fá bólgu í larynx?
2) Hvað getur triggerað bólguna?
3) Hvers vegna hættulegt?
4) Hvar er bólgan aðallega?

A

1) um 1%
2) trauma, hrotur, lyf o.fl.
3) getur lokað öndunarveginum
4) húð, GIT, larynx (submucosa)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hver er meðferðin við versnunarköstum í arfengum æðabjúg?

A

Yfirleitt engin, gengur sjálfkrafa yfir á 2-4 sólarhringum.
Ef alvarlegur bjúgur í larynx:
1) tryggja opinn öndunarveg
2) Gefa C1 inhibitor, kallikrein inhibitor og bradykinin viðtaka antagonista.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvaða fyrirbyggjandi meðferð er hægt að beita í arfg. æðabj?

A
  • veikluð andrógen
  • anti-fibrinolytics
  • C1 inhibitor
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvernig er burning mouth syndrome (BMS) skilgreindur?

A
  • Brunatilfinning í munnslímhúð án þess að klínískt sjáist breytingar á slímhúðinni.
  • oft líka bragðtruflanir og munnþurrkur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hverjir fá helst BMS?

A

Postmenopausal konur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Týpa 1 BMS

A

vaknar einkennalaus
verst á kvöldin
tengt fjölkerfasjd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Týpa 2 BMS

A

einkenni allan daginn

tengsl við geðraskanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Týpa 3 BMS

A

einkenni koma í köstum

tengsl við ofnæmisviðbrögð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hver er algengasta týpan af BMS?

A

týpa 2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hvað getur valdið secondary BMS?

A

t.d. vítamínskortur, hormón (viðtakar í munnslímhúð), Zn skortur o.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Hvaða lyf er hægt að nota staðbundið við BMS?

A

Capsaicin
Lidocain
Clonazepam
Aloe Vera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Greiningarskilmerki BMS

A

brunatilfinning í munnslímhúð
-í 4-6 mánuði
-varir nánast allan daginn
-hefur sjaldan áhrif á svefn en lagast etv við vökva- og fæðuinntöku
enginn sjáanlegur sjúkleiki í munnslímhúð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

hvað veldur prímer BMS?

A

neuropatólógískar ástæður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Hvernig myndast skjaldkirtillinn? Hvenær?

A

Frá tungurótinni á 3. viku. Migrerar í átt að barka og á meðan er hann tengdur við tungurótina í gegnum thyroglossal duct. Thyroglossal duct á að hverfa á 5-8. fósturþroskans. Skilur eftir sig foramen cecum að ofan og pyramidal lobe skjaldkirtils að neðan.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Hvað gerist ef thyroglossal duct lokast ekki eða eyðist ekki?

A

thyroglossal cystur

fistulur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Hvar er algengast að finna thyroglossal cystur?

A

í kringum hyoid beinið, yfirleitt í miðlínu. Thyroglossal göngin liggja í gegnum hyoid beinið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Hvaða tálknbogi er algengast að klúðrist?

Hvaða hlutverk hefur hann

A
nr 2 (95%)
myndar hyoid beinið og aðlæg svæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Hvað gerist ef 2. tálknboginn klúðrast?

Hvenær greinist þetta?

A
  • Kemur fram sem fistula eða cysta lateralt í hálsi.
  • cysturnar algengari í eldri. Fistulur aðallega í ungabörnum
  • Yfirleitt greint <10 ára
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Hvernig eru second cleft anomalies flokkaðar?

A

mtt legu út frá carotis og SCM.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Hvert er algengasta form second cleft anomaly?

A

lateral unilateral cervical cyst sem liggur innan við SCM en utan við báðar carotis æðarnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Hver er meðferðin við tálknbogaklúðri?

A

aðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Hvaða fósturlög inniheldur dermoid cyst?

Hvert er vandamálið við þetta?

A

endoderm og ectoderm

auknar líkur á sýkingu og er lýti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Hvað getur valdið samruna eitla?

A

ífarandi krabbamein eða dreifð bólga kringum eitla (berklar, sarcoidosis).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Hvaða sýkingar geta valdið dreifðum eitlastækkunum?

A

T.d. HIV, berklar og EBV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Hvenær má gefa stera vegna eitlastækkana?

A

Þegar greining liggur fyrir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Hver er ávinningurinn af tonsillectomiu?

A

Minnkar hættu á endurtekinni streptókokkahálsbólgu og hálsbólgu af öðrum toga hjá fullorðnum með sögu um endurteknar streptókokkahálsbólgur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Hvaða sjúklingar fá að fara í hálskirtlatöku?

A

skilyrði: 3 sýkingar/6 mán eða 6sýk/12 mán

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Hvaða getur sést við skoðun eftir blunt áverka á larynx?

A

Subcut. emphysema, eymsli, bjúgur, hematoma, afmyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

Hvers vegna er varhugavert að intúbera eftir áverka á larynx?

A

Möguleg versnun áverka
Spegla fyrst
Erfitt að meta áverka eftir að röri er komið fyrir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

Hvað er peritonsillar abscess?

A

Graftarsöfnun í peritonsillar rými (á milli hálskirtla og kokvöðva)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

Hver er algengasti sýkingarvaldur peritonsillar abscess?

A

streptococcar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

Er gagnlegt að nota stera til að meðhöndla PTA?

A

Hhjálpa að einhverju leyti. Draga úr bólgu og fólk kemst fyrr á venjulegt fæði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
64
Q

Hver er munurinn á quinsy og interval tonsillectomy?

A

Quinsy=PTA, þannig hún er gerð á meðan PTA er til staðar, interval gerð þegar búið er að meðhöndla PTA.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
65
Q

Er gagnlegt að gera tonsillectomíu hjá fólki með PTA

A

já, ef það fær endurtekna PTA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
66
Q

Hvaða aðferðir höfum við til að meðhöndla PTA?

A
  • skera á og drenera
  • stinga á og aspirera
  • tonsillectomía
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
67
Q

Hvað er lemierre syndrome?

-sjúkdómsgangur

A
  • Bakteríusýking af völdum fusobacterium necrophorum. Getur t.d. komið eftir streptococca- eða veiruhálsbólgu.
  • Ca. viku eftir hálsbólgu fá sjúklingar skjálfta og hroll, sepsis upp frá PTA, septískar embólíur, endocarditis.
  • særindi og stífleiki í hálsi
  • bólga á hálsi vegna thrombophlebitis í v. jugularis interna,
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
68
Q

Hvaða sýklalyf er notað í lemierre?

A

metronidazol og penicillin

heparín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
69
Q
  • Hvers konar baktería er fusobacterium necrophorum?

- Hvaðan kemur hún?

A
  • gram - anaerob, myndar ekki spora

- líklega exogen sýking (frá dýrum), ekki tekist að sýna fram á að hún sé hluti eðl. munnflóru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
70
Q

Hver eru einkenni acute suppurative parotitis?

A

Hiti, bólga, sársauki og hægt að kreista gröft út úr parotid duct.
Möguleiki á vanstarfsemi N. Facialis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
71
Q

Kjörrannsókn á ASP

A

CT með skuggaefni

72
Q

1) Helsti sýkingarvaldur ASP

2) Hvaða sýklalyf?

A

1) S. aureus! Hafa í huga MOSA
anaerobar, pseudomonas, enterobacter…
2) anti-staphylococca penicillin, 1. kynslóðar cephalosporin, clindamycin ef anaerobar…

73
Q

Hvað er oral mucositis?

A

Sármyndandi skemmdir í munnslímhúð sjúklinga sem gangast undir geisla- eða lyfjameðferð við krabbameini.

74
Q

Hver eru einkenni oral mucositis?

A
  • Brunatilfinning í munni
  • Dysphagia
  • Dysarthria = erfitt að tala
  • Odynophagia = vont að kyngja
  • Tækifærissýkingar
75
Q

Hvað ættu sjúklingar með oral mucositis að forðast?

Hvað þurfa þeir að passa upp á?

A

reykingar, alkohól

hreinsa munninn vel, koma í veg fyrir sveppasýkingar.

76
Q

Hver eru 4 stig oral mucositis?

A

1) Inflammatory
2) Epithelial
3) Ulceration
4) Healing

77
Q

Hvaða veirur valda oft tonsillitis?

A
EBV
CMV
adeno
HSV
influenza
enterovirus
coronavirus og rhinovirus, samhliða kvefi
78
Q

Hvað getur bent til þess að tonsillitis sé veiruorsakaður?

A

conjunctivitis samhliða, rhinitis, hósti, hæsi, anterior stomatitis, discrete ulcerative lesions, viral exanthems, niðurgangur.

79
Q

Mismunandi skellur á tonsillum (3)

A
  • gulir blettir á tonsillum (follicular tonsillitis)
  • gulir blettir á opum crypta (lacunar tonsillitis)
  • himna liggur yfir í pneumococcal tonsillitis.
80
Q

Ddx bilateral tonsillitis

A

Skarlatssótt, barnaveiki (diptheria), mononucleosis, agranulocytosis, hvítblæði, hyperkeratosis í tonsillum, 2. stigs syphillis

81
Q

Ddx unilateral tonsillitis

A

ulceromembranous tonsillitis, peritonsillar cellulitis eða abcess, berklar, tumor í tonsillu

82
Q

EBV eykur líkur á hvaða krabbameinum? (3)

A

1) B-frumu krabbamein
- burkitt’s lymphoma
- Hodgkin’s lymphoma
2) Nasopharyngeal carcinoma

83
Q

Hvernig smitast EBV?

A

Smit er talið vera um munnvatn. Mononucleosis hefur verið kölluð kossaveikin þar sem unglingar hafa smitast með kossum en ung börn eru talin sýkjast í gegnum slef á leikföngum. Smitaðir einstaklingar eru smitandi í marga mánuði þrátt fyrir að vera einkennalausir auk þess sem verið getur að EBV sé transient smitandi í mörg ár hjá sýktum einstaklingum.

84
Q

Hvaða tengsl hafa dvalarprógrömm EBV við hvaða sjúkdóma. Hvaða gen eru tjáð í hverri týpu?

A
Týpa 1: latent B-minnisfrumur - EBNA1
-Burkitt's lymphoma
Týpa 2: Sérhæfðar B-frumur - EBNA1 og LMP1/2A
-nasopharyngeal carcinoma og Hodgkin's
Týpa 3: naive B-frumur 
-mononucleosis, ónæmisbældir
85
Q

Hvar er upphafsstaður sýkingar EBV?

86
Q

Hvaða hýsilfrumur hefur EBV?

A

lymphocyta og þekjufrumur

87
Q

Hvaða eitlar bólgna oftast í mononucleosis?

A

cervical, sérstaklega posterior.

88
Q

Helstu einkenni mononucleosis

A
  • pharyngitis (allir)
  • hálssærindi
  • þreyta
  • lifrarbólga
  • höfuðverkur
89
Q

Hvað gerist ef sjúklingur með einkirningasótt fær penicillin?

A

Fær útbrot vegna transient hypersensitivity

90
Q

CAEBV

A

Chronic active EBV sýking: ónæmissvar bælir ekki útbreiðslu veirunnar. Mjög fátítt en hátt morbidity og mortality. Mononucleosis einkenni koma fram, en eru krónísk í þessum sjúklingahóp, veikindi vara í meira en 6 mánuði.

91
Q

Triad fyrir mononucleosis (börn+unglingar)

A

hiti, hálssærindi, eitlastækkanir

92
Q

Hoagland sign

merki um hvað?

A

bilateral upper-lid edema

–>mononucleosis

93
Q

Helsta einkenni rhinosinusitis

A

nefstífla: takmörkun á loftflæði og/eða fyrirferð í nefholi.

94
Q

Hvað er rhinomanometer

A

Mælitæki sem mælir viðnám í nefinu. Með honum er hægt að mæla nefstíflu.
Gefur þverskurðarflatarmál í nefinu á valinni dýpt. => meta muninn á hæ. og vi. nös.

95
Q

Hvaða tengingu hafa kuldareceptorar í nefi við rhinosinusitis

A

með því að virkja kuldaviðtakana (t.d. mentol) má minnka nefstíflutilfinninguna. Áhrifin sjást þó ekki með rhinomanometer.

96
Q

Algengasta meingerð nefstílu

A

Bólga í slímhúð –> aukið blóðflæði til slímhúðar, bláæðasinusoidar tútna út. Einnig inf. og ant. concha bólgna. Aukin slímseytun og bjúgur. Nefholið stíflast.

97
Q

Þrír flokkar slímhúðarbólgu

A

1) ofnæmi
2) rhinosinusitis
3) nasal polyposis

98
Q

þrengsta svæði nefs

A

anterior nasal valve

99
Q

Orsakir nefstíflu (3 flokkar)

A

1) bólga => alltaf báðar nasir
- ofnæmi
- sýking
- krónísk erting, eosinophilia
2) byggingartruflanir => getur verið bara önnur nösin
- æxli
- separ
3) taugavandamál

100
Q
  • Stífla og nefrennsli í annarri nös í 80 ára

- sama hjá 5 ára

A

malignitet
aðskotahlutur
…þar til annað sannast

101
Q

Hvað er concha bullosa?

A

Loftfyllt rými í concha media (uppblásin miðnefskel) => þrengir að sameiginlega útstreymisopi sinusanna.
Er anatómískur breytileiki.

102
Q

Eru tengsl á milli … og alvarleika sinusitis?

a) septal deviation
b) concha bullosa

A

a) Líklega ekki
b) Kannski einhver tengsl.
EN
ef kemur upp sýking hjá fólki með septal deviation þá er líklegra að það fái sinusitis.

103
Q

Helsti fylgikvilli septum deviation

A

-nefstífla

sést alltaf aukin íferð bólgufrumna

104
Q

Hvaða hlutverk hafa bakteríur í myndun sepa?

A

Líklega ekkert. Sama flóra í nefi í rhinosinusitis hjá fólki með/án sepa.

105
Q

Skipting rhinosinusitis í fernt

A

brátt/krónískt

fullorðnir/börn

106
Q

Hvers vegna er erfitt að greina á milli bacterial og viral rhinosinusitis?

A

einkennin mjög svipuð

erum ekki endilega að rækta bakteríurnar frá sinusunum (sbr 30% í glærunum hjá HP).

107
Q

Hvaða rannsókn á að framkvæma ef complication intraorbitalt eða intracranialt í rhinosinusitis?

108
Q

Hvað er periorbital echimosa?

A

smávægileg afmörkuð blæðing, líklega vegna abscess.

109
Q

Möguleg lyf í rhinosinusitis (2)

A

sterar: auka ekki áhrif á bakteríusýkingu

sýklalyf

110
Q

Hvað á að gefa sterapúst oft á dag og hvers vegna

A

Gefa tvö púst 1x á dag, viðtakarnir eru takmarkandi þáttur => hjálpar ekkert að gefa 2x á dag því nýir viðtakar eru 24h að myndast.

111
Q

Hvað getur bent til bacterial rhinosinusitis?

A

> 10 d

tvífasa

112
Q

Skilgreining krónísks rhinosinusitis

A

bólga í slímhúð nefs og sinusa í amk 12 vikur

113
Q

Hvaða úrræði höfum við gegn krónískum rhinosinusitis

A

1) innúðastera

2) aðgerðir, endoscopiu => opna betur út úr sinusum

114
Q

Hvað er anosmia?

A

Lyktarskynsleysi

115
Q

Hvað er hyposmia?

A

Takmörkun á lyktarskyni

116
Q

Hvernig getur krónískur rhinosinusitis valdið lyktarskynstruflunum?

A

Bólga í slímhúðinni => virkar ekki sem skyldi.

sem sagt ekki teppan sem er að valda.

117
Q

Helstu orsakir rofs á hljóðhimnu

A

áverki (beinn/óbeinn)

AOM

118
Q

Helstu einkenni rofs á hljóðhimnu

A
verkur í eyra (otalgia)
eyrnasuð (tinnitus)
svimi (vertigo)
heyrnartap (bæði leiðslu- og sensorineural)
útferð úr eyra
119
Q

Hvaða tíðni tapast í sensorineural skaða?

A

hátíðnihljóð

120
Q

Hver er meðferðin við rofi á hljóðhimnu

A

Meginreglan er að göt lokast af sjálfu sér á 1-2 vikum. Alltaf látið reyna á þetta hér á landi.
stærri göt: fat plombage í staðdeyfingu (fita af eyrnasnepli límd á gatið), myrincoplasty (kallar á svæfingu)

Ef undirliggjandi sjd eða örótt hljóðhimna þá seinkar það gróanda.

121
Q

Hvað er myringoplasty?

A

Aðgerð þar sem tekinn er hluti af fasciu M. temporalis og splæst yfir gatið á hljóðhimnunni.

122
Q

1) Helstu orsakir otosclerosis
2) Verndandi gen
3) möguleg meðferð

A

1) erfðir (autosomal ríkjandi)
mislingar
hormónabreytingar (versnun við þungun)

2) osteoprotogerin, BMPR Ib
3) NaF, bisfosfónöt, heyrnartæki, stapedectomia

123
Q

Helstu einkenni otosclerosis

A

-heyrnarminnkun, oftast ungar konur (leiðsluheyrnartap) => heyrir betur í verra eyranu í weber. Hættir fyrr að heyra í slæma eyranu með Rinne. Þ.e. í slæma eyranu er pos. Weber, neg. Rinne.
-eyrnasuð
(BPPV ef mjög mikil sclerosa)

124
Q

Schwartse sign er … og er merki um…

A

roði á hljóðhimnu
otosclerosis
(er til staðar hjá ca 10%)

125
Q

Hlutverk stria vascularis

A

myndar endolymph sem er forsenda afskautunar hárfrumnanna

126
Q

Hvernig er útkoma heyrnarprófa (rinne og weber) í otosclerosis

A

pos. weber: þ.e. beinheyrnin er betri í slæma eyranu

neg. rinne: þ.e. loftheyrnin verri með slæma eyranu

127
Q

Flokkun tinnitus (2)

A

objective: allir heyra hljóðið
subjective: eitthvað sem bara sjúkl heyrir

128
Q

Meðferð við subjectivum tinnitus

A

atferlismeðferð

129
Q

Útkoma heyrnarprófa:
A) Sensorineural

B) conductive

A

A) jákvætt rinne (AC>BC)
weber í átt að betra eyranu

B) neikvætt rinne
weber í átt að verra eyranu

130
Q

a) Hvaða slagæð nærir innra eyrað?

b) áhættuþættir skyndilegs skyntaugaheyrnartaps (5)

A

A) labyrinthine slagæðin

B) HTN, DM, reykingar, EtOH, svefn<6-7 klst.

131
Q

Hvaða tíðni tapast skyndilega í meniere?

132
Q

Algengustu orsakir svima

A

BPPV, vestibular neuritis, meniere

133
Q

Hver eru áhrif höfuðhreyfinga á:

1) BPPV
2) meniere
3) vestibular neuritis

A

eykur svimann

134
Q

Hvað er Bell’s palsy?

A

bráð, unilateral lömun eða máttminnkun í andliti. Ekki þekkt orsök en talið vera vegna bólgu í N. Facialis (þrengir að henni í þröngum göngum ef bólgin).

(lömun í tauginni af lower motor neuron gerð)

135
Q

1) Einkenni Bell’s palsy
2) orsök
3) meðferð

A

1)
- máttminnkun/lömun í andliti
- otalgia
- skert tára- og munnvatnsframleiðsla
- hyperacusis => því n. facialis ítaugar m. stapedius sem ver innra eyrað.
- breytt bragðskyn (fremri 2/3 tungu)
o. fl.

2) óþekkt. Talið geta komið upp frá EBV, VZ
3) sterar 16 ára.

136
Q

Hvað getur aðgreint Bell’s palsy og stroke?

A

Fólk með stroke getur yfirleitt hrukkað ennið því efsti hluti Facialis fær taugaþræði frá contralateral andlitshelmingi => virknin helst.

137
Q

Sýking á meðgöngu sem getur hugsanlega valdið heyrnarleysi?

Besta forvörnin

sýkingar sem geta mögulega valdið SSNHL

A

CMV–>cSNHL

veirulyf

mislingar
hettusótt
rauðir hundar
herpes o.fl.

138
Q

Hvaða einkenni þurfa að vera til staðar til að sjúklingur hafi rhinosinusitis?

A

1) nefstífla/nefrennsli
2) þrýstingur í andliti
3) minnkað lyktarskyn
- amk tvennt af þessu

139
Q

Algengustu veirur í rhinosinusitis (3)

A

rhinovirus
influenza
parainfluenza

140
Q

Algengustu bakteríur í rhinosinusitis (3)

A

s. pneumoniae
h. influenzae
m. catarrhalis

141
Q

Hvað þarf rhinosinusitis að hafa til að geta kallast ABRS?

A

1) vara >7-10 d. eða versnun eftir 5-7 d
2) 2+ eftirtalinna atriða
- purulent hor
- tannverkur/andlitsverkur
- eymsli í sinus
- versnun e. bata

142
Q

Helstu einkenni akút diffuse otitis externa

A

byrjar hratt
verkur
kláði
(útferð)

143
Q

helstu sýkingarvaldar í AOE

A

p. aeruginosa

s. aureus

144
Q

Hvaða fleiri þættir en raki geta stuðlað að OE?

A

stífla
skortur/ofgnótt af merg
trauma
pH breyting

145
Q

meðferð við OE

A

eyrnadropar

  • sterar
  • sýklalyf
146
Q

á hvaða árstíma er tíðni OE hæst?

A

á sumrin

-sund

147
Q

Algengasta ástæða fyrir fínnálasýnatöku frá hálsi

A

mögulegur metastasi

148
Q

algengustu æxli sem meinvarpast í hálseitla

A

SqCC
nasopharyngeal
papillary frá skjaldk
melanoma

149
Q

Hvað er EMT

A

epithelial mesenchymal transition í flöguþekjucancer
–>breyting úr þekjufrumugerð yfir í bandvefskímfrumugerð
=> auknir ífarandi eiginleikar.

150
Q

Hvað er cadherin switching?

Hvað er það til marks um?

A

e cadherin bæld
n cadherin aukning

Til marks um EMT
tengt jákvæðum eitlum í flöguþekju-H&H cancer.

151
Q

umritunarþættir sem bæla e cadherin

A

snai1 og twist

152
Q

Hver er algengasti sýkillinn sem smitast með kynlífi?

153
Q

meðferð við laryngeal cancer

A

A) lyf
B) lyf+geislar (CCRT=concurrent radiotherapy) => standardinn í dag.
C) skurðaðgerð

154
Q

meðalaldur við greiningu skjaldkirtilscancer

155
Q

Aggressív týpa thyroid cancer

A

tall cell variant

156
Q

horfur kk vs kvk í skjaldkirtilscancer

A

kk greinast með verri æxli en kvk - verri horfur hjá þeim

157
Q

Mótefni gegn hverju mælum við ef grunur um Graves?

A

thyroglobulin
thyroid peroxidasa
TSH viðtaka

158
Q

Hnútur í skjaldkirti <4 cm

A

skjaldkirtilsprófíll
ómun, bíopsía?
ctrl ómun

159
Q

Burkitt lymphoma
týpur

hvað er oftjáð?

A

1) endemic (tengt EBV)
- á kjálka
- malaríusvæði Afríku
2) sporadic (ótengt EBV)
- aðallega í kvið
- vesturlönd
3) HIV tengt

(latency týpa 1 af EBV)

c-MYC oftjáð

160
Q

árangur meðferðar í burkitt’s lymphoma

Hvernig meðferð?

A

95% árangur

lyfjameðferð+rituximab

161
Q

triad fyrir nasopharyngeal cancer

A

OM með effusion
nefstífla, blæðing
fyrirferð í hálsi

162
Q

algengustu æxli í munnvatnskirtlum

meðferð

A

góðkynja parotid æxli

  • pleomorphic adenoma (epitheliomesenchymal)
  • warthin’s tumor (adenolymphoma)

bæði skorin burt

163
Q

1) góðkynja:illkynja hlutfall í sublingual munnvatnskirtlum

2) algengasta illkynja æxli í munnvatnskirtlum

A

1) nánast öll illkynja

2) mucoepidermoid

164
Q

kjörrannsókn fyrir metastasa á hálsi með óþekktum upprunacancer

165
Q

hvað segir mest um lifun hjá sjúklingi með endurkomu cancers á H&H?

Helstu rök gegn skipulagðri endurkomi eftir H&H cancer

A

stigun seinni cancersins

Lítill hluti endurkomu æxla er læknanlegur.

166
Q

Hvenær telst svimi krónískur?

167
Q

3 einkenni meniere

A

1) köst af rotational vertigo (mín-klst)
2) heyrnartap
3) tinnitus

168
Q

Algengustu æxli í skjaldkirtli

A

1) papillary (85%) =>tall cell variant slæmur
2) follicular
3) medullary (frá parafollicular frumum) => aggressive
4) anaplastic (1-2%) => mjög aggressive

169
Q

Faraldsfræði thyroid cancer
algengi
kynjahlutföll
aldur

A

1-1,5% illkynja æxla
4:1 kvk:kk
meðalaldur 53 ár

25 greinast á Íslandi á ári.
80-90% 5YS

170
Q

Áhættuþættir thyroid cancer

A
  • geislun og örvun frá TSH (viðvarandi TSH hækkun slæm)

- Hashimoto’s eykur líkur

171
Q

á að nota stera í vestibular neuritis?

172
Q

Áhættuþættir fyrir HPV-tengdu flöguþekjukrabbameini í oropharynx (4)

A
  • munnmök
  • one night stand
  • lítil notkun smokka
173
Q

Aðrir áhættuþættir fyrir SCC í munnkoki

A
  • reykingar

- áfengi

174
Q

Hver er munurinn á primary og secondary otalgia?

A

Primary: orsök í eyranu sjálfu, óeðlileg eyrnaskoðun.
Secondary: orsök ekki í eyranu, eyrnaskoðun alveg eðlileg.

175
Q

Hvaðan fær eyrað skynþræði? (6)

A
5 Trigeminus
7 Facialis
9 Glossopharyngeus
10 Vagus
C2
C3