Nemafyrirlestrar Flashcards
hvað er stridor og hvar heyrist það best?
hátíðni monomorphic hljóð, heyrist best yfir fremri hluta háls.
Er vegna turbulent flæði lofts um þrengingu í efri hluta öndunarvegar
Hvenær í öndun heyrist stridor?
innöndun, útöndun eða bæði.
Hvað getur valdið stridor?
- Dæmi um ástæður í fullorðnum: Acute epiglottitis, airway edema after device removal, anaphylaxis, vocal-cord dysfunction, inhalation of a foreign body, laryngeal tumors, thyroiditis, and tracheal carcinoma
- Kíghósti hjá börnum
Hvað er epiglottitis?
Bólga í epiglottis eða aðlægum vef.
Hvað veldur epiglottitis?
Sýking (bakt/veiru) eða erting
Hvað er pseudocroop?
Af hverju stafar það?
- Spasmi í larynx.
- Er vegna sýkingar í efri öndunarvegi, ofnæmis eða af sálfræðilegum toga
- Kemur að nóttu til, varir í nokkrar klst og á það til að koma aftur næstu nætur
Hvað er sameiginlegt með pseudocroop og epiglottitis?
stridor og öndunarerfiðleikar
Hver er munurinn á birtingarmynd pseudocroop og epiglottitis?
- í epiglottitis er hiti, slef og börnin (1-5 ára) eru mikið veik. Börnin vilja sitja, ekki liggja.
- í pseudocroop er gelthósti og hæsi. Fyrst kvef og svo næstu nótt gelthósti og hæsi. Endogen cortisól lægst. Ekki hiti og minna veik börn. Gefnir sterar.
Af hverju hefur tíðni epiglottitis tilfella fækkað?
-Hvað annað getur valdið epiglottitis?
Bólusett fyrir H.infl. B
-t.d. áfengi og mjög heitt vatn
Hvaða rannsókn er best ef grunur um aðskotahlut í hypopharynx eða vélinda?
CT
fjöldi HBK
Hver er meðferðin við bráðri miðmætisbólgu vegna aðskotahlutar?
- Anterolateral cervical-superior miðmætisdren. Fjarlæging á aðskotahlut og debris og hreinsun
- Endóskópísk stent ísetning
- Ef allt bregst, aðgerð.
Hjartatengdur brjóstverkur sem stafar ekki af ischemíu
Aortic dissection: Skyndilegur og stöðugur verkur. Oftast tengt við háþrýsting
Akút pericarditis: Veiru eða bakteríusýking. Versnar við innöndun og útafliggjandi
Mitral valve prolapse: Stöðugur, versnar ekki við áreynslu. Algengara í kvk en kk (og þá yngri konum)
Hjartabilun: Ekki stöðugur verkur, en tíður
Verkur eftir stent ísetningu: Yfirþan á þeirri æð með stentinu. Yfirleitt í < 24 klst.
Hver er algengasta ástæða hæsi?
akút laryngitis vegna veirusýkingar
1) Dæmi um meðhöndlun á hæsi
2) Af hverju ekki (local) sterar?
1) Ef hæsið stafar af reflux er notað PPI
2) Það er svo mikill flæðihraði að particlarnir festast ekki við. Einnig lítil æðanæring.
4 flokkar kvilla sem geta valdið hæsi
1) ófullnægjandi öndunarstuðningur
2) fyrirferðir á raddböndum
3) dreifðar breytingar á raddböndum
4) óeðlileg lega raddbanda
Hvar er algengasti uppsunastaður juvenile angiofibroma?
Pterygopalatine fossa
Hvernig er best að greina juvenile angiofibroma?
Hvað má ekki gera?
með CT m. skuggaefni/MR/speglun
Ekki taka sýni –> hætta á massívum blæðingum.
Hvernig er juvenila angiofibroma meðhöndlað?
Lyfjameðferð, geislun, skurðaðgerð
Hverjir fá juvenile angiofibroma
9-19 ára strákar
-ef stelpur fá svona æxli þá á að gera genapróf
Hvernig nálgun á að beita ef barn er með hálsbólgu
- Ef einkennin samræmast bakteríuhálsbólgu => strep test (GAS).
- Einkenni frá GIT+hálsbólga=>streptakokkalegt
- Ef hósti, kvef og stíflað nef = veirulegt => ekki test.
Nálgun AOM (acute otitis media) í börnum
Börn >6 mán. með einkenni miðeyrnabólgu: bíða í 2-3 sólarhringa og verkjastilla. Ef ekki skárri þá beita sýklalyfjum => komum í veg fyrir óþarfa aukaverkanir sýklalyfja, einnig complicationir út frá miðeyrnabólgunni ef hún reynist vera bakteríusýking.
Hósti og hiti í börnum
Bakteríulungnabólga er frekar sjaldgæf í börnum. Yfirleitt veirusýkingar. Gruna bakteríulungnabólgu ef hiti>5 daga eða fer >40°C.
Af hverju er mikilvægt að meðhöndla GAS tonsillitis?
Getur valdið glomerulonehritis (e. 2-3 vikur), rheumatic fever eða endocarditis.
Hvað er postcricoid web?
Þunnt lag af mucosu og submucosu sem skagar út í vélindað á fyrstu cm þess. Nær yfirleitt ekki hringinn. Algengara í konum. Getur stuðlað að aspiration.