Svimi Flashcards
Hver er munurinn á svima og sundli?
Hverjar eru hinar 3 týpurnar?
Svimi (vertigo) er þegar allt hringsnýst en sundl (dizziness) er eins og að standa á vindsæng.
-jafnvægistruflun, jafnvægisleysi og dettni.
Hvernig má skipta jafnvægisskynfærum innra eyra í tvennt?
Hvað greinir hvor hluti fyrir sig?
þessir hlutar greina mismunandi gerðir hröðunar.
1) kalkkristalla hlutinn (otolith): tvískiptur (skjóða og posi) en í viðtækjasetrum þeirra er greind línuleg hröðun.
2) boggangna hlutinn: þrískiptur (fremmri-, aftari- og hliðlægu göngin). Í viðtækjasetrum þeirra er greind hornrétt hröðun.
Jafnvægisviðtæki innra eyra (5)
Hlutverk þeirra?
posi, skjóða, 3xboggöng
að breyta kröftum tengdum hröðun höfuðs og aðdráttarafli jarðar í líffræðileg boð.
Hvaðan koma boð um tonus í extensor stöðuvöðvum?
frá otolith kerfinu (posi+skjóða) í gegnum vestibulospinal reflex (VSR).
Hvaða kerfi innra eyrans spilar inn í vestibuloocular reflex (VOR)?
boggöngin
Af hverju fáum við svima?
The mismatch theory:
Ósamræmi í upplýsingum frá augum, jafnvægisskyni (otolith+boggöngum) og stöðuskyni.
-patólógísk dysfunction eða physiológísk overstimulation
Hvað gerist við skaða á jafnvægiskerfi?
compensation: heilinn endurmetur boðin frá skynkerfunum og endurstillir vægi/túlkun þeirra
habituering: við endurtekna örvun sem leiðir til skyntruflunar minnka útleystu jafnvægisviðbrögðin
Hvað er mikilvægt að fá fram í sögu þegar sjúklingur kvartar yfir svima?
akút/krónístk?
- akút: oft vertigo, ógleði, uppköst
- krónískt: kemur&fer, varað >2 vikur, yfirleitt ekki vertigo
Hver af 5 undirgerðunum?
Hvaða 3 próf eru notuð við svimauppvinnslu?
Hvað greinir hvert þeirra?
1) Dix hallpike (sértækast) => BPPV
2) Head impulse => profar VOR
3) Headshake (næmast) => sláttur í átt að heilbrigða ef ekki symmetrísk vestibular function.
Fyrir hvað stendur ABC?
air
breathing
circulation
Skoðun sjúklings með bráðan svima
1) ABC
2) meðvitund
3) hnakkastífleiki
4) hreyfing+skyn í andliti+útlimum
5) eyra+hljóðhimna
6) augnhreyfingar+nystagmus
Í átt að hverju slær vestibular nystagmus?
í átt til lítillar tíðni boða
Alexander’s law
(i) nystagus er í átt að heilbrigða eyra
(ii) nystagmusinn er mestur þegar augað er fært að heilbrigða eyra
(iii) fókushaminn
Hver er munurinn á peripheral og central spontaneous nystagmus?
peripheral:
- end-receptorar og CN8
- lárétt/rotational
- Alexander’s law
- fókushaminn
central:
- vestibular nucleus + cranial
- allar áttir
- gaze dependant=> kemur bara fram þegar horft er í einhverjar ákveðnar áttir, ekki beint fram
- ekki fókushaminn
Hvað getur tímalengt langvinns svima sagt okkur?
sek: ósértækt (PPV/central) mínúta: BPPV mínútur: mígreni 1-5 h: meniéres? 2-3 h - 1-2 dagar: TIA/mígreni? dagar-vikur: vestibular neuritis
Hvernig er Dix Hallpike prófið?
Sjúklingur situr ofarlega á bekk með krosslagðar hendur og höfuðið 45° til hliðar.
1) horfa í augu sjúkl. í 30 sek
2) halla fljótt aftur með höfuðið hangandi fram af bekknum í -20°
3) horfa í augu sjúkl. í 30-60 sek. obs. nystagmus
Hvað heitir aðferðin sem er notuð til að fjarlægja steina í boggöngum (BPPV)?
Epley maneuver
Hvernig er head shake prófið?
Hvað segir það okkur ef nystagmus kemur fram?
halla höfði sjúklings fram 10°, snúa til hliðanna ca 20x nokkuð hratt (1-2Hz).
–> obs. nystagmus með Frenzel gleraugum.
Hvað prófar head impulse prófið?
frenzel gleraugu eða ekki?
VOR
má nota frenzel eða sleppa því
nystagmus => vestibular neuritis
Hvað gera frenzel gleraugun?
Sjúklingur getur ekki fókuserað
Hvernig virkar kalorískt próf?
kalt vatn upp í eyra —> cold-opposite.
(ef heitt vatn þá nystagmus í áttina að vatninu)
-notað til að greina vestibular neuritis, þá verður hýpó- eða engin svörun við kalorískri ertni.
-einnig notað til að skoða lateral boggöngin.
Hvert dettur sjúklingur með vestibular neuritis?
Í hvaða átt slær nystagmus hjá honum?
- dettur í átt að sjúku tauginni því það vantar spennu í extensorana til að halda honum uppi.
- nystagmus í átt frá veika eyranu.
Hvaða próf beinast að hvaða hlutum innra eyrans?
posi (sacculus): VEMP skjóða (urticulus): Rod&frame test fremri bogarás: rotations próf aftari: rotations próf hliðlæg: rotations próf, kalorískt próf
Tvær physiologískar ástæður fyrir svima
physiologic stimulation/overstimulation
1) lofthræðsla
2) hreyfiveiki