Svimi Flashcards
Hver er munurinn á svima og sundli?
Hverjar eru hinar 3 týpurnar?
Svimi (vertigo) er þegar allt hringsnýst en sundl (dizziness) er eins og að standa á vindsæng.
-jafnvægistruflun, jafnvægisleysi og dettni.
Hvernig má skipta jafnvægisskynfærum innra eyra í tvennt?
Hvað greinir hvor hluti fyrir sig?
þessir hlutar greina mismunandi gerðir hröðunar.
1) kalkkristalla hlutinn (otolith): tvískiptur (skjóða og posi) en í viðtækjasetrum þeirra er greind línuleg hröðun.
2) boggangna hlutinn: þrískiptur (fremmri-, aftari- og hliðlægu göngin). Í viðtækjasetrum þeirra er greind hornrétt hröðun.
Jafnvægisviðtæki innra eyra (5)
Hlutverk þeirra?
posi, skjóða, 3xboggöng
að breyta kröftum tengdum hröðun höfuðs og aðdráttarafli jarðar í líffræðileg boð.
Hvaðan koma boð um tonus í extensor stöðuvöðvum?
frá otolith kerfinu (posi+skjóða) í gegnum vestibulospinal reflex (VSR).
Hvaða kerfi innra eyrans spilar inn í vestibuloocular reflex (VOR)?
boggöngin
Af hverju fáum við svima?
The mismatch theory:
Ósamræmi í upplýsingum frá augum, jafnvægisskyni (otolith+boggöngum) og stöðuskyni.
-patólógísk dysfunction eða physiológísk overstimulation
Hvað gerist við skaða á jafnvægiskerfi?
compensation: heilinn endurmetur boðin frá skynkerfunum og endurstillir vægi/túlkun þeirra
habituering: við endurtekna örvun sem leiðir til skyntruflunar minnka útleystu jafnvægisviðbrögðin
Hvað er mikilvægt að fá fram í sögu þegar sjúklingur kvartar yfir svima?
akút/krónístk?
- akút: oft vertigo, ógleði, uppköst
- krónískt: kemur&fer, varað >2 vikur, yfirleitt ekki vertigo
Hver af 5 undirgerðunum?
Hvaða 3 próf eru notuð við svimauppvinnslu?
Hvað greinir hvert þeirra?
1) Dix hallpike (sértækast) => BPPV
2) Head impulse => profar VOR
3) Headshake (næmast) => sláttur í átt að heilbrigða ef ekki symmetrísk vestibular function.
Fyrir hvað stendur ABC?
air
breathing
circulation
Skoðun sjúklings með bráðan svima
1) ABC
2) meðvitund
3) hnakkastífleiki
4) hreyfing+skyn í andliti+útlimum
5) eyra+hljóðhimna
6) augnhreyfingar+nystagmus
Í átt að hverju slær vestibular nystagmus?
í átt til lítillar tíðni boða
Alexander’s law
(i) nystagus er í átt að heilbrigða eyra
(ii) nystagmusinn er mestur þegar augað er fært að heilbrigða eyra
(iii) fókushaminn
Hver er munurinn á peripheral og central spontaneous nystagmus?
peripheral:
- end-receptorar og CN8
- lárétt/rotational
- Alexander’s law
- fókushaminn
central:
- vestibular nucleus + cranial
- allar áttir
- gaze dependant=> kemur bara fram þegar horft er í einhverjar ákveðnar áttir, ekki beint fram
- ekki fókushaminn
Hvað getur tímalengt langvinns svima sagt okkur?
sek: ósértækt (PPV/central) mínúta: BPPV mínútur: mígreni 1-5 h: meniéres? 2-3 h - 1-2 dagar: TIA/mígreni? dagar-vikur: vestibular neuritis
Hvernig er Dix Hallpike prófið?
Sjúklingur situr ofarlega á bekk með krosslagðar hendur og höfuðið 45° til hliðar.
1) horfa í augu sjúkl. í 30 sek
2) halla fljótt aftur með höfuðið hangandi fram af bekknum í -20°
3) horfa í augu sjúkl. í 30-60 sek. obs. nystagmus
Hvað heitir aðferðin sem er notuð til að fjarlægja steina í boggöngum (BPPV)?
Epley maneuver
Hvernig er head shake prófið?
Hvað segir það okkur ef nystagmus kemur fram?
halla höfði sjúklings fram 10°, snúa til hliðanna ca 20x nokkuð hratt (1-2Hz).
–> obs. nystagmus með Frenzel gleraugum.
Hvað prófar head impulse prófið?
frenzel gleraugu eða ekki?
VOR
má nota frenzel eða sleppa því
nystagmus => vestibular neuritis
Hvað gera frenzel gleraugun?
Sjúklingur getur ekki fókuserað
Hvernig virkar kalorískt próf?
kalt vatn upp í eyra —> cold-opposite.
(ef heitt vatn þá nystagmus í áttina að vatninu)
-notað til að greina vestibular neuritis, þá verður hýpó- eða engin svörun við kalorískri ertni.
-einnig notað til að skoða lateral boggöngin.
Hvert dettur sjúklingur með vestibular neuritis?
Í hvaða átt slær nystagmus hjá honum?
- dettur í átt að sjúku tauginni því það vantar spennu í extensorana til að halda honum uppi.
- nystagmus í átt frá veika eyranu.
Hvaða próf beinast að hvaða hlutum innra eyrans?
posi (sacculus): VEMP skjóða (urticulus): Rod&frame test fremri bogarás: rotations próf aftari: rotations próf hliðlæg: rotations próf, kalorískt próf
Tvær physiologískar ástæður fyrir svima
physiologic stimulation/overstimulation
1) lofthræðsla
2) hreyfiveiki
Patólógísk dysfunction –> svimi
– Vestibular nerve & labyrinthine disorders
– Central vestibular disorders
– Positional & positioning vertigo
– Vascular vertigo
– Traumatic vertigo
– Arfgengur svimi
– Non-vestibular (sensory) vertigo syndromes
– Psychogenic vertigo
– Vertigo dizziness & falls in the elderly
Flokkunn svimavandamála (vertigo)
-4 flokkar
1) Positional vertigo (BPPV)
2) Acute vertigo (Vestibular neuritis, Barotrauma, Iatrogenic (surgery))
3) Episodic vertigo (Meniere ́s disease, Migreneous vertigo)
4) Chronic vertigo (Visual vertigo, Cervical vertigo, Psychogenic vertigo, Presbystatism)
Í hvaða boggöngum er oftast steinn?
posterior
Helstu einkenni vestibular neuritis
vertigo ógleði, uppköst falla í átt að veika eyranu nystagmus frá veika eyranu lítil/engin kalorisk ertni
Á hvaða aldursbili er vestibular neuritis algengastur?
30-60 ára
Líkleg orsök vestibular neuritis?
veirusýking í efri hluta CN8 (afferent) => horizontal og anterior canal paresis.
Hver er munurinn á vestibular neuritis og labyrinthitis?
Heyrnin helst alveg eðlileg í vestibular neuritis.
Hversu lengi er fólk að jafna sig á VN?
1-6 vikur
betri horfur hjá börnum
Hvaða lyfjum er beitt í VN?
ógleðistilling og stundum sterar
Ddx VN
-Bráð skemmd í heilastofni við rót CN8 eða í kjarna CN8
-Periferal labyrinthine eða CN8 truflun vegna:
• Vascular [AICA] => ant. inf. cerebellar artery
• Mononeuritis [Borrelia]
• Immunologiskt [Cogan’s]
3 einkenni meniere
heyrnardeyfa
snarsvimi
suð fyrir eyrum
Hvað er visual vertigo?
Hver er meðferðin?
Kemur fram í sjónrænt hreyfiríku umhverfi þar sem hreyfing okkar þarf ekki að vera svo áberandi. T.d. tölvuleikir, moll, flughermar…
Meðferð: Þjálfun, útsetja sig fyrir áreyti
Hvað er cervical vertigo?
Meðferð
Eitthvað að svíravöðrum hálssins –> brenglað stöðuskyn –> vertigo
svimi+verkir í hnakka&höfði
meðferð: getur þurft sjúkraþjálfun
Nefndu dæmi um tengsl geðrænna vandamála og svima
sjúklingar með meniere skora oft afbrigðilega í geðprófunum
Helstu einkenni PPV (phobic postural vertigo)
Truflað efferent copy => upplifun eins og eigin hreyfingum sé stýrt utan frá
- Sundl og jafnvægistruflanir, eðl jafnvægispróf
- Sveiflu-
Meðferð PPV
horfur
útskýra fyrir sjúklingi
getur þurft SSRI+diazepam í byrjun
endurhæfing, þjálfun, hreyfing
hugræn atferlismeðferð
Lagast að einhverju leyti hjá stórum hluta. Um þriðjungur verður einkennalaus eftir e-r ár.
Hvernig veldur kvíðaröskun svima?
- oföndun hyperventilation –> aukinn HR + sundl (oföndun truflar stöðustjórnun)
- oföndun –> nystagmus hjá einstaklingum með truflun í jafnvægisskyni innri eyrna
Algengasta orsök eyrnaverks
AOM
Hvaða afleiðingar hefur sýking í mastoid cellum?
Bólgu í miðeyra
Helstu einkenni otitis externa
Eyrnaverkur, kláði, fylling, +/-heyrnartap.
Algengasta ástæða OE
Bakteríusýking
- pseudomonas
- s. aureus
Meðferð við OE
-hreinsa eyrun
-meðferð með eyrnadropum (sterar, sýklalyf)
EKKI per os sýklalyf því þá drepast bara þær bakteríur sem eru mest næmar - erum þá að rækta upp erfiðar bakteríur.
Árstíðabundnar sveiflur í OE
algengara á sumrin, líklega tengt sundi og hita.
Meðferð við erysipelas á eyra
per os sýklalyf
Hvað ber að hafa í huga ef meniere lík einkenni en ekki meniere?
TIA, mígreni
Hvar í heilanum á compensering sér stað varðandi svima?
vestibular nuclei og cerebellum
Helstu einkenni meniere
1) sveiflukennt heyrnartap (bassadeyfa)
2) vertigo (kemur í köstum)
3) tinnitus
4) þrýstingur í eyrum
Hvað veldur meniere?
uppsöfnun endolymph vökva í membranous labyrinth.
Hvað er meniett meðferð?
Þá er eru sendar þrýstingsbylgjur inn í miðeyrað (þarf að gera gat á hljóðhimnuna). Ekki vitað hvernig þetta virkar nákvæmlega en mildar einkenni hjá sumum með meniere.